Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 5 FRETTIR Forystan skilgreinir sig fjarri verkalýðshreyfingunni „ÞAÐ veldur Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins verulegum áhyggj- um hvernig forysta Alþýðuflokksins hefur skilgreint sig langt fjarri verkalýðshreyfingunni. Þetta er hörmulegt, ekki síst í ljósi þess að á sama tíma eru aðrir jafnaðar- mannaflokkar á Norðurlöndunum að verða betur meðvitaðir um nauð- syn þessara tengsla og vinna mark- visst að eflingu samstarfsins. Þá má benda á stöðugt aukið samstarf annarra íslenskra stjórnmálaflokka við verkalýðshreyfinguna, meira að segja Sjálfstæðisflokksins," segir í yfirlýsingu verkalýðsmálanefndar Alþýðuflokksins, sem lögð hefur verið fyrir flokksþingið sem haldið er í Suðurnesjabæ um helgina. For- maður nefndarinnar er Hervar Gunnarsson, annar varaforseti ASI. ■ „ALÞÝÐUFLOKKURINN tel- ur eðiilegt að ríkisstuðningur við íslenskan landbúnað verði aðlagað- ur í áföngum að því sem gerist hjá hinum Norðurlöndunum eftir inn- göngu þeirra í Evrópusambandið, óháð hugsanlegri aðild íslands að þeim samtökum," segir í tillögu til ályktunar flokksþings Alþýðu- Alyktunartillaga um ríkisfjármál flokksins um landbúnaðar- og neyt- endamál. ■ í ÁLYKTUNARDRÖGUM flokksþingsins um flokksmál segir að margt bendi til að grundvöllur sé nú fyrir nýju og öflugu dagblaði til mótvægis við Morgunblaðið og DV, sem verði málsvari jafnaðar- manna og félagshyggjufólks. Þar segir að hinn sögulegi sigur Reykja- víkurlistans í borgarstjórnarkosn- ingunum og vaxandi áhugi þeirrar fjöldahreyfingar á frekara sam- starfí ýti undir umræðu af þessu tagi. Hin grófa misnotkun sjálf- stæðisflokksins á sínum fjölmiðlum fyrir kosningamar staðfesti þessa nauðsyn og jafnaðarmenn eigi að hafa frumkvæði að því að leita eft- ir formlegum viðræðum við aðra flokka á vinstri væng stjómmál- anna um hugsanlega útgáfu á öflugu dagblaði. gVIRKA Verslun ókkar á Klapparstíg, sem var lokað 1. júní, hefur sameinast Virku, Mörkinni 3 við Suðurlandsbraut. Nú er allt á einum stað, tískufataefni, útsöluefni, bútasaumsefni, saumavörur o.fl. o.fl. 50% efnisútsala frá Klapparstíg komin í Mörkina Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-18. Lokað á laugardögum til 1. september 9 VIRKA Mörkinni 3, sími 687477 GOÐUR Mitsubishi Lancer GLXi er rúmgóður og þægilegur fjölskyldubíll með ótvíraeða kosti. Ef gæði, áreiðanleiki og gott endursöluverð skipta þig máli, þá er þetta bíllinn fyrir þig. Fjármagns- tekjuskatt- ur í haust „VEGNA tekjusamdráttar í hag- kerfinu er óraunsætt að ætla, að skynsamlegt sé að ná jafnvægi í ríkisbúskapnum fyrr en eftir þijú til fjögur ár,“ segir í tillögu að álykt- un flokksþings Alþýðuflokksins um velferðar- og ríkisfjármál. í ályktunardrögunum segir einn- ig að mikilvægt sé að beita ramma- fjárlögum í meira mæli en hingað til og jafnframt þurfi að huga að tekjuhlið fjárlaga. „Frekari skatt- lagning miðlungstekna er ekki á dagskrá. Alþýðuflokkurinn leggur þunga áherslu á að skattlagning I fjármagnstekna verði samþykkt nú strax á komandi hausti þannig að lögin komi til framkvæmda strax á næsta ári,“ segir þar og ennfremur að við ríkjandi aðstæður beri að framlengja lögin um hátekjuskatt. Ályktunardrögin voru unnin af málefnahópi undir stjórn Sigbjörns Gunnarssonar, formanns fjárlaga- nefndar Alþingis, og Þrastar Ólafs- sonar, aðstoðarmanns utanríkisráð- herra. Mitsubishi Lancer GLXi I600 er kraftmikill og ríkulega búinn fjölskyldubíll með eiginleika sportbíls. Komdu og prófaðu bílinn. Kostimir leyna sér ekki! Mitsubishi Lancer skutbíll með sítengdu aldrifi er öflugur og rúmgóður fjöl- skyldubíll sem býr yfir afbragðs aksturseiginleikum. / þessum bíl eru þér allir vegir færir. ... heyvinna, húsdýr, | "Kjarvalar", kórar, kvik- | myndir, kvœðamenn og... LRNCER MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja ffl HEKLA Laugavegi 170- Cl > A 174 • Sími 69 55 00 MITSUBISHI MOTORS Hafðu samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt. ,-A i\\ \>'n? Á næstunni fxr heppinn kaupandi Mitsubishi Lancer afrnælisbílinn að gjöf. HVlTA HÚSID / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.