Morgunblaðið - 12.06.1994, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1994 81
MIIMNIIMGAR
stundu hefur græni liturinn verið í
mestu uppáhaldi hjá mér þótt ég
gerði mér ekki grein fyrir því fyrr
en síðar
Bernskuminningarnar eru marg-
ar. Sögur afa komu upp í hugann.
Sögur, sem hann síðar sagði börnun-
um mínum, af álfum, tröllum og
huldufólki eða bara af Tarzan apa-
bróður sem mig minnir að hafi verið
í mestu uppáhaldi hjá okkur frænd-
um. Síðar fylgdu sögur af kynlegum
kvistum úr Skagafirði í kjölfarið.
Eg minnist líka stórafmælanna þeg-
ar Djúpadalsfólkið og vinafólk þess
kom saman á heimili afa og ömmu
í Goðheimunum. Þá var jafnan stutt
í sönginn og ég komst fljótlega að
raun um að römm var sú taug sem
batt þetta fólk við æskustöðvarnar
í Skagafirði. Afi hafði fallega tenór-
rödd og hápunktar hverrar afmælis-
veislu var er gamli maðurinn leiddi
sönginn í lögum eins og Skín við
sólu Skagafjörður og Vor (Ljómar
heimur) en það síðarnefnda, sem
Pétur Sigurðsson samdi við ljóð Frið-
riks Hansen, var sennilega í mestu
uppáhaldi hjá afa. Friðrik Hansen
var giftur Sigríði systur afa og voru
ljóð hans í miklum metum hjá Djúpa-
dalsfólkinu eins og reyndar hjá öllum
Skagfirðingum.
Ljómar heimur logafagur
lífíð fossar, hlær og grær.
Nú er sól og sumardagur,
söngvar óma fjær og nær.
Vorsins englar vængjum blaka,
vakir lífsins heilög þrá.
Sumarglaðir svanir kvaka
suður um heiðarvötnin blá.
(Friðrik Hansen)
Afi var hagleiksmaður og öll
smíðavinna lék í höndunum á hon-
um. Hann átti reyndar ekki langt
að sækja þessa náðargáfu því faðir
hans var eftirsóttur smiður í Skaga-
firði. Það orð fór snemma af afa að
hann vildi vanda til þeirra verka sem
hann tók sér fyrir hendur. Hann
stóð og féll með sínum verkum og
kastaði aldrei höndum til hlutanna.
Ýmsir yngri og ákafari menn áttu
erfitt með að skilja þetta verklag
en afi lét sér fátt um finnast og
hélt sínu striki. Hann starfaði um
árabil við vitabyggingar vítt og
breitt um landið við erfið skilyrði
og eftir að hann fluttist til Reykja-
víkur gerðist hann trésmiður á Land-
spítalanum þar sem hann leysti
mörg vandasöm smíðaverk af hendi
af sömu vandvirkninni og samvisku-
seminni og einkenndi allt. hans líf.
Mestu ánægjustundir afa voru
þegar langafabörnin komu í heim-
sókn. Hann var einstök barnagæla
og það var ekki til það barn sem
ekki var komið í fangið á afa eftir
að hafa verið í nokkrar mínútur í
Goðheimunum. Það var gæfa mín
að fá að alast upp svo til á heimili
afa og ömmu. Börnin mín sóttu sömu
ástúð og umhyggju í Goðheimana
til langafa og -ömmu og ég naut í
æsku og fyrir það fæ ég seint þakk-
að.
Elsku amma. Megi góður Guð
styrkja þig í sorg þinni. Það verður
tómlegt í Goðheimunum nú þegar
afi er horfinn á braut en svo mikið
er víst að minningin um afa mun
lifa í fjölskyldunni svo lengi sem
skín við sólu Skagafjörður.
Eiríkur Stefán.
I
Fibertexssu,
Bnn
TIL MARGRA HLUTA NYTSAMLEGIR
Þegar
Þegar
leggja á
ræsialögn
JARÐVEGSDÚKUR
• Kemur l.d. í veg fyrir vöxt illgresis, en hleypir í
gegn um sig regnvatni.
• Er skaðlaus öllum gróðri.
• GóSur sem undirlaa undir mold og heldur
henni ó sínum stað prótt fyrir mikio vatnsveður.
• Fæst í breiddunum 60 sm, 1 m, 2 m og 5 m.
^ VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21, SÍMAR 686455 - 685966,
■BH FAX 91-687748
Frostaskjól - einbhús
Vorum að fá í sölu glæsilegt 226 fm einbhús. Á neðri
hæð eru forst., hol, vandað eldhús, borðst., stofa, gest-
asn., þvhús og innb. bílsk. Uppi eru 3-4 rúmg. svefnh.,
vandað bað og sjónvhol. Fallegur garður. Sökk lar komn-
ir að gróðurhúsi. Eign í algj. sérfl. Allar nánari upplýs-
ingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700.
bhgiigaimidstodihIf
TANGARHÖFÐA
® 877575
Grafarvogur
Nýkomið í einkasölu stórgiœsilegt 190m2
parhús. Fullbúið að utan, fokhelt að innan
með einangruðum úlveggjum eða
samkvœmt samkomulagi.
3-4 svefnherbergi, suður-
garður, góð staðsetning.
Vterð aðeins 8.8 miljónir.
FASTEIGNA & SKIPASALA
BÆJARHRAUNI 22 HAFNARFIRÐI
SÍMI 65 45 11
iIÓLl
2*10090
SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v.
Franz Jezorski, lögg. fast.sali.
FASTEIGNASALA
Vesturbær - góð lán
Þokkal. 3ja herb. íb. í vinal. fjölbhúsi
v. Hringbraut. Gott herb. í risi fylgir.
Þetta er eign f. andans menn og kon-
ur. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Sanngj. verð
5,7 millj.
Laufásvegur
Falleg 2ja herb. 58 fm íb. á 3. hæð m.
glæsil. útsýni yfir Tjörnina. Hér er gott
að búa. Verð 5,9 mill|.
Engihjalli
Gullfalleg tæpl. 90 fm 3ja herb. íb. v.
Engihjalla í Kóp. Hér er parketið allsróð-
andi. Fráb. útsýni og rétt verð, 6,2 millj.
Rauðalækur
Glæsil. 170 fm íb. á tveimur hæðum
ásamt góðu herb. í risi á þessum sívin-
sæla stað. Nýtt eldh. Parket. Suðursval-
ir. Bílskúr fylgir. Þetta er mikil og góð
eign sem auðvelt er að kaupa. Áhv. 7,0
millj. Verð 11,7 millj.
OPIÐHUS KL. 14-17
Hlíðarhjalli 56 - sérbýli Jöklafold 39 - 2ja
Þetta er aldeilis stórgl. ca 160 fm sér-
býli á tveimur hæðum m. innb. bílsk. á
sólríkum stað í Kópav. Skiptist m.a. í 4
herb. og stofur. Tvennar svalir m. ótak-
mörkuðu útsýni. Þetta er vönduð eign
á hóflegu verði, aðeins 13,9 millj. Þið
eruð boðin sérstaklega velkomin í opið
hús milli kl. 14 og 17.
Hraunbær 103, eldri
borgarar
Sérl. huggul. 70 fm 2já herb. íb. é 8.
hæð í þessu glæsil. lyftuh. Þjónustu-
miðstöð m. öllu tilheyrandi í húsinu.
Þetta er eign f. eldri borgara. Verð 7,3
millj. Látið ekki happ úr hendi sleppa.
Skoðið í dag milli kl. 14 og 17. Hór er
gott að eyða ævikvöldinu.
Arnartangi 64, raðh.
Alveg fráb. endaraðh. í ról. umhverfi
m. lokuðum garði. Edda tekur á móti
þér með rjúkandi kaffi í dag milli kl. 14
og 17. Lóttu sjá þig. V. aðeins 8,0 m.
Eign dagsins er falleg 60 fm 2ja herb.
íb. á 2. hæð í nýju húsi í Grafarv. Góð-
ar svalir. Snyrtilegt umhverfi. Áhv.
byggsj. 4,2 millj. Verð aðeins 6,3 mlllj.
Það er ekkert mál.að kaupa þessa. Þú
hikar ekki við að skoða í dag milli kl.
14 og 17. Þú getur gert tilboð í dag ó
Hóli.
Hverfisgata nr. 73
Hér býðst þér að skoða litla og sæta
2ja herb. íb. á 1. hæð. Ib. er talsv. end-
urn. Hóflegt verð 3,9 millj. Mögul. að
yfirtaka góð lán. Ólafur spjallar við alla
áhugasama í dag milli kl. 14 og 17.
Laugavegur 136,1. hæð
Gullfalleg og skemmtil. 3ja herb. 69 fm
íb. ó 1. hæð í nýl. húsl. Gengið er inn
í íb. frá Stakkholti. Bjarni býður gestum
og gangandi velkomna frá kl. 14-17 í
dag. Þessi kemur skemmtil. á óvart.
Verð 6,2 millj.
Rofabær 45, 3. hæð t.v.
Falleg 3ja herb. íb. 87 fm m. stórri stofu
og góðum suðursvölum. Hér er góð
aðstaða fyrlr börnin, segja þau Elín og
Guðmundur sem taka ó móti þér og
þinni fjölskyldu kl. 14-17 í dag. Verð
6,3 millj.
Seljabraut 34
Falleg 207 fm raðhús m. öllu. Gunnhild-
ur og Sigurður hafa opið hús í dag milli
kl. 14 og 17. Láttu þér ekki nægja að
keyra framhjá. Áhv. 5,7 millj. Verðið
aldeilis frábært, 11,5 millj.
OPIÐIDAG KL. 14-17
NEÐSTALEITI
í einkasölu glæsileg ca 120 fm íbúð á 2. hæð, efstu, í
nýlegu fjölbýli. Alno-innréttingar. Bílskýli.
Eign í sérflokki. Verð 10,8 millj.
Hraunhamar, fasteignasala,
sími654511.
Raufarhöfn
Stórglæsilegt einbýlishús við Aðalbraut 31 er til sölu.
Veðbandalaust. Verðtilboð óskast. Fæst jafnvel í maka-
skiptum fyrir íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar gefur Jón Egilsson hdl., Knarrarvogi 4, 104
Reykjavík, sími 683737.
Sumarbústaður
Til sölu 47 fm sumarbústaður með 23 fm svefnlofti, tilbú-
inn til flutnings. Bústaðurinn er til sýnis við bílastæði hjá
Fjarðarkaupum. Nánari upplýsingar gefur Mjöll Flosadóttir
hjá Sparisjóð Hafnarfjarðar, sími 654000.
hOLl L
FASTEIGN ASALA
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
® 10090
SKIPHOLTI 50B,
2. hæð til vinstri
Tvöföld miðlun
- einföld lausn
Til leigu
Guðlaugur Örn Þorsteinsson,
rekstrarverkfræðingur, sölumaður,
veitir aliar upplýsingar um
neöangreind húsnæði.
Gengt Tollhúsinu
Nýl. endurn. 240 fm skrifsthúsn. með
fimm skrifstofum, móttöku, eldhúsi og
dúki á gólfum. Mánaðarlelga 120 þús.
Verkfræðingar
- arkitektar
: Gott 132 fm skrifsthúsn. stein-:
snnr frá byggingarfulitrúa. Húsn.:
sklptist t eidhús, elna lokaða
skrifst. og opið rými, Fráb. út-
sýni. MánaSarleiga BO þút.
Skútuvogur
Fallegt 185 fm skrifsthúsn. (fal-
Isgu umhverfi og næg bilastæði.
Verið er að parketleggja allt gó«-
ið og mun laigusali innr. húsn.
"ð ósk loigjenda. Mánsðarleiga
95 þús.
Krókháls
Nýtt 350 fm (700) atvhúsn. til leigu eða
sölu. Húsn. með stórum innkdyrum,
6000 fm plani og allt nýmálaö. Leigu-
verð 380 kr./fm.
Grensásvegur
Vel staðsett 214 fm versl.- og þjónustu-
húsn. með miklum útstillingargluggum.
Húsnæðið er opiö. Dúkur á gólfum.
Auövelt að komast í vatnslagnir. Món-
aðarleiga 115 þús.
ATVINNUHUSNÆÐI
Til sölu
Kaplahraun
Hér er 290 fm iðnaðarhúan.
með 148 fm íbúð. Iðnaðarhúsn.
er með stórgm innkeyrsludyrum
4,3x4 m (hxb), 8 metra lofthæð
og 80 fm miiiiiofti, U.þ.b. iooo
fm lóð er umhverfls húsið. Ib. er
5-6 herb., ktædd spónaparkoti.
Verð 16,7 mlllj. Ahv. 4.5 mlllj.
Skipholt
Nýetands. 266 fm skrifstofuhæð.
Nýtt gler, refmegn, nýir ofnar og
nýmálað. Afh. með fulHdáraðrl
samsign en óinnr. að öðru leyti.
Varð 11,5 miftj. Áhv. 9,2 millj.
Bfldshöfði
Prýðis 336 fm iðnaðarhúsn. með innk-
dyrum. Auðvelt er að skipta húsnæðinu
í tvær 168 fm einingar og selja einung-
is aðra eininguna. Heildarverð 11,3
millj. Áhv. 4 millj.
Nýbýlavegur
Skrifsthúsn. á þremur hæðum samt.
848 fm. Fullinnr. og með lyftu. Tvær
efri hæöirnar eru tvískiptar með fjölda
skrifstherb., eldhúsaðstöðu og snyrt-
ingu fyrir bæði kynin. Húsn. selst í einu
iagi eða smærri einingum. Leiga kemur
einnig til greina.
Miðbærinn
Fyrir þá sem vilja hefja verslunarrekstur
í miðbænum er hér um að ræða 64 fm
verslunarrými á stað þar sem auðvelt
er að auðkenna verslun. Verð 3,9 mlllj.
Áhv. 2 millj.
Matvælaiðnaður
Um 143 fm húsn. í Starmýri é
tveimur hæðum með góðri vöru-
lyftu á milli hæða. Efri hæðin (90
fm) er björt með dúki á gólfi og
niðurfalli. í kj. ar hentugt að koma
upp kæliklefa. Allt nýmálað. 3ja
fasa rafmagn. Verð 6,3 millj.
Hringdu núna - við skoðum strax!