Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Ál í aldar-
fjórðung
UM ÞESSAR mundir er 25 ára afmæli álframleiðslu á
íslandi. Tortryggni og jafnvel fjandskapur í garð álvers-
ins og erlendrar þátttöku í íslensku atvinnulífi hafa
stórskaðað okkur, segir í fréttabréfi Samtaka iðnaðarins.
Inn í nýja öld
í FRÉTTABRÉFINU íslenskur
iðnaður, sem nýkomið er út,
er ritstjórnargrein um álfram-
leiðslu á íslandi í 25 ár. Þar
segir m.a.: „Það er engin tilvilj-
un að álverið tók til starfa árið
1969 eða um það leyti sem Is-
lendingar tóku þá ákvörðun
að ganga í EFTA. Ákvörðunin
um að ganga í EFTA, ákvörð-
unin um Búrfellsvirkjun og
samningarnir við Alusuisse um
byggingu álvers í Straumsvík
voru ákvarðanir um að íslend-
ingar ætluðu ekki lengur að
byggja alla sína afkomu á nýt-
ingu sjávarafla heldur ganga
inn í nýja öld og um leið inn í
samfélag iðnvæddra Evrópu-
ríkja.
Því miður skildu allt of fáir
landsmenn að þetta þýddi ekki
aðeins að samið hafði verið um
niðurfellingu tolla af iðnaðar-
vörum í skiptum fyrir tollfríð-
indi fyrir sjávarafurðir á Evr-
ópumarkarði. Við vorum að
taka um það ákvörðun að
breyta íslandi úr verstöð í iðn-
vætt samfélag, samkeppnis-
fært við aðrar Evrópuþjóðir.
Stjórnmálamennimir okkar
skildu þetta enn síður og skilja
margfir hverjir ekki enn að um
leið og við opnum þjóðfélag
okkar fyrir samkeppni verðum
við að búa atvinnulífinu jafn
góð og helst betri starfsskilyrði
en keppinautarnir.“
• • • •
Þrælakista
„HÖRÐ andstaða gegn stóriðju
og þátttöku erlendra aðila í
íslensku atvinnulífi hefur raun-
ar orðið furðu lífseig því enn
em þeir úrtölumenn, sem börð-
ust hvað mest gegn aðild að
EFTA og álverinu við sama
heygarðshornið. Alið var á ótta
við arðrán erlendra auðhringa,
hættu á að efnahagslegt sjálf-
stæði glataðist og ísland yrði
að þrælakistu útlendra auð-
manna.
Þessar hrakspár hafa ekki
ræst eins og allir vita og álver-
ið í Straumsvík hefur löngu
sannað tilvemrétt sinn í ís-
lensku atvinnulífi. Það hefur
um árabil staðið undir veruleg-
um hluta útflutningstekna okk-
ar Islendinga og því verið ein
sterkasta stoðin undir efna-
hagslegu sjálfstæði okkar en
ekki tilræði við það. Meðallaun
era óvíða hærri í íslenskum
fyrirtækjum og þrátt fyrir
kjaradeilur, sem upp hafa kom-
ið, er meðalstarfsaldur óvenju-
lega hár, enda er aðbúnaður
starfsmanna að flestu leyti til
fyrirmyndar.
Dómur sögunnar mun verða
sá að tortryggni og jafnvel
fjandskapur í garð álversins
og erlendrar þátttöku í ís-
lensku atvinnulífi almennt,
hafa stórskaðað okkur. Þegar
við loks afléttum að mestu
þeim víggirðingum laga og
reglugerða sem við höfðum
reist umhverfis okkur og
gægðumst út um gættina, þá
brá svo við að það var enginn
í biðröðinni eftir að fjárfesta á
íslandi. Við höfðum misst af
lestinni."
APÓTEK__________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reylqavík dagana 24.-30. júnf, að
báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæj-
ar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Ajíótek,
Mjódd, opið tii kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu-
dag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718. ____________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum ki. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-lb.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. LÁugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. I^augardaga
10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknaþjón. f sfmsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112._____________________
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmis-
skfrteini.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandcndur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
• dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætL
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga f síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf f s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutfma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjiuniirg. 35. Ntyðarat-
hvarf opið allan sóiarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður Iximum og
unglingum að 20 áni aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til fostudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í hcimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Veaturg. 3, s. 626868/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeyi>is lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudágskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 I síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STVRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. PÓsth. 8687, 128 Rvtk. Slm-
svari aJlan sólarhringinn. Sfmi 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652363.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppi. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hasð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSItfGAMIÐSTöÐ FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept. mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sfmi 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í sfma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖD HEIMII.ANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í RcyKÍavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og ,miðvikud. kl. 20.
F’ÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsms til út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum em breytileg. Suma daga heyr-
ist rrýög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en laígri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: íUla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eflir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til
íostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsókn-
artfmi fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tU
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALl HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðume^ja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
síml á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936 .
SÖfN ___________________________________
LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Lestrarealir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útíánssalur (vegna
heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. lx>kað laug-
ard. júní, jú|í og ágúst
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. F’rá 15. júní til 15. ágúst verður opið.
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar f aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þinghoítsstræti 29a.' s. 27155.
BORGARBÖKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segin mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um Ixirgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum
28. júnf verða sýningarsalir safnsins lokaöir vegna
viðgerða til 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: I júnf, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla dap
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNID Á AKUREYHl: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. SýningarsaJir 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FYfkirlguvegi. Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema máhu*
daga frá kl. 13.30-16 og eflir samkomulagi fyrir
hópa.
MINJASAFNID Á AKUKEYKI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. septemlx?r.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kL 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
‘ Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
FYá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reylgavík ’44,
Qölskyldan á Iýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eflir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
N ÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hvcrf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14—17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, fóstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið aJla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri s. 96—21840.
FRETTIB
Doktor í
eðlisfræði
KJARTAN Pierre Emilsson varði
10. júní sl. doktorsritgerð í eðlis-
fræði við háskólann í Nice-Sophia
Antipolis í Frakklandi. Heiti rit-
gerðarinnar á ensku er „Strong
resonances in a field of oscillators
and bifurcation of defects". Á ís-
lensku útleggst þetta: Sterk ómun
í sviði af sveiflum og forkun veilna.
Ritgerðin fjall-
ar um þau tíma-
háðu mynstur og
form sem mynd-
ast í rúmdreifðum
kerfum sem hafa
náttúrulega til-
hneigingu til að
sveiflast reglu-
bundið í tíma,
þegar kerfin eru
þvinguð með ytra
tímaháðu mætti. Þegar tíðni ytra
mættisins ómar við náttúrulega tíðni
kerfísins, leiðir ómunin til tilvistar
nokkurra frummynstra, líkt og spír-
ala, veggja, sexhyminga og ráka.
Þegar tvö ólík mynstur verða sam-
tímis til myndast skil á milli þeirra
sem kölluð eru veilur. Þessar veilur
stjórna langtímahegðun kerfísins og
geta leitt til vals á ákveðnu mynstri.
Fyrir tilstuðlan ómunarinnar getur
eðli og hegðun veilna breyst og leitt
til fjölmargra mismunandi loka-
ástanda. Mörg af þessum fyrirbær-
um hafa verið mæld í ólíkum kerf-
um, t.a.m. í hjörtum dýra, vökva-
kristöllum, leysum og tímaháðum
efnahvörfum.
Kjartan lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum við Hamrahlíð
vorið 1984 og innritaðist þá um
haustið í Háskóla íslands. Útskrif-
aðist veturinn 1988 með BS í
fræðilegri eðlisfræði. Til 1990 vann
hann við Raunvísindastofnun Há-
skólas en fór þá til Frakklands þar
sem hann lauk DEA-gráðu í kaós
og ólínulegum kerfum við háskól-
ann í Nice-Sophia Atipolis 1991.
Hóf hann þar doktorsnám og lauk
því 1994. Kjartan fæddist 23.
mars 1966 og er sonur Catherine
Eyjólfsson, kennara og þýðanda,
og Emils Hilmars Eyjólfssonar,
málfræðings og kennara. Sambýl-
iskona hans er Dalla Jóhannsdótt-
ir, dagskrárgerðarmaður.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVlK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í Ixx) og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segin Múnud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7—21. Ixiugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
dagæ 8-17. Sundlaug HafnarQarðar Mánudaga
- föstudagæ 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fostudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9—16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEITi Opin
mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
dagu kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SIJNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
fostudagá kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJ ARN ARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8—17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_____________
GRASAGARÐURINN Í LAUGARDAL. Opinn
aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝKAGARDURINN
er opinn alia daga frá kl, 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Soipu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka dagæ Uppl.sími gámastöðva er
676571.
Dr. Kjartan Pierre
Emilsson