Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ 34 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 16212 11 LAUGAVEGI 48 wwmm®mifímr sxmMMwæm s^ir ✓ Traktorstengdar þvingunarhrærivélar. ✓ Mötun auðveld með traktor. Mikil afköst. ✓ Tvær stærðir: 2ja og 3ja poka. ÁRMÚLA 11 - BÍMI 681500 VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins -------- Dregið 17. júní 1994. ------ VW GOLF 1800 Station: 54720 HYUNDAI ELANTRA 1800 GTi: 81388 BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI EÐA GREIÐSLA UPP í ÍBÚÐ. VERÐMÆTI KR. 1.000.000: 143922 VÉLSLEÐI Ski-Doo Grand Touring: 116688 VINNINGAR Á KR. 100.000: úttekt hjá Húsasmiöjunni, Radíóbúöinni, Útilífi, ferðaskrifstofu eöa húsgagnaverslun: 1919 22988 41816 2582 25624 43249 2650 29472 45501 3077 29517 45659 4608 31017 46815 5151 31474 51404 5462 31658 53602 6170 32367 53856 9214 32502 54934 15479 32895 56560 16874 33162 57876 17045 33962 60099 17527 36845 61281 17820 37794 61891 18265 40230 61990 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbameinsfélagiö þakkar landsmönnum veittan stuðning. 63252 83041 111257 124404 139455 67914 83940 112958 124544 141745 68441 90706 113004 124704 142779 68482 91510 113636 126670 142855 69266 92878 115378 128213 143383 70746 93736 115454 128567 143445 71110 94001 116184 128718 146482 71540 96851 118087 129754 147416 74631 102535 119195 130207 148730 78836 103695 119395 132632 149570 79669 105817 119430 132658 149881 80028 107558 119606 134105 151385 80864 107737 121360 134173 152707 80930 108041 121728 135048 153923 82226 . .108276 123154 138347 153988 é Krabbameinsfélagið Eitt blab fyrir alla! - kjarni málsins! I DAG VELVAKANDI svarar I síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Indverska barnahjálpin HRINGT var til Velvak- anda og hann beðinn að koma á framfæri reikn- ingsnúmeri Indversku barnahjálpinnar í Madras á vegum Þóru Einarsdótt- ur. Ollum þeim, sem vilja leggja málefninu lið, er bent á að leggja framlag sitt inn á reikning 72700 í Búnaðarbankanum við Hlemm. Góð grein ÉG VIL hvetja fólk og einkum foreldra ungra barna til að lesa grein Maríu Louisu Einarsdótt- ur, Börnin heim á vorin, sem birtist í Morgunblað- inu 24. þ.m. á blaðsíðu 30. Höfundur spyr m.a. hvort foreldrar séu „tilbúnir til að láta uppeldi barna sinna alfarið á hendur stofnana". Hún er ekki hrifin af slíkri tilhögun mála. Það er ég ekki heldur. Rannveig Tryggvadóttir Tapað/fundið Eyrnalokkur tapaðist FULLORÐIN sænsk kona tapaði eymalokk í Laugar- dalnum 17. júní. Eyma- lokkurinn, sem er sams- konar og myndin sýnir, er gjöf frá lítilli frænku og er hans sárt saknað. Finnandi vinsamlega hringi í síma 42675. Næla tapaðist KRINGÓLTT silfurnæla, sem gerð er eftir gömlu íslensku mynstri, tapaðist fimmudaginn 23. júní á leiðinni Pósthússtræti/ Suðurgata (hjá kirkjugarð- inum, Birkimelur/Dunhagi að Tómasarhaga. Hafi ein- hver fundið næluna er við- komandi beðinn að hafa samband í síma 26043 eða 23625. Hringur tapaðist STÓR efnismikill gull- hringur tapaðist á Laufás- veginum í maí. Finnandi vinsamlega hringi í síma 18348. Hjól tapaðist SVART Ice Fox Qallahjól hvarf frá Víðihlíð 24 að kvöldi sl. miðvikudags. Hafi einhver orðið var við hjólið er hann vinsamlega beðinn að hringja i síma 35388. Pennavinir FIMMTÁN ára suður- afrískur piltur með áhuga á íþróttum, frímerkjum, dýrum o.fl.: Johnn Meyer, P.O. Box 51358, Wierdnpnrk, 0149, South Africa. FRÁ Ghana skrifar 22 ára piltur með áhuga á íþrótt- um, tónlist o.fl.: Richard Kofi Taweh, P.O. Box 1152, Oguaa Town, Ghana. TÍU ára tékkneskur piltur með áhuga á knattspyrnu, ensku og dýrum: Zdenek Sir, Lany 94, 507 81 Lazne Belohrad, Czech Republic. ÁTJÁN ára sænsk stúlka með margvísleg áhugamál og mikinn Islandsáhuga: Hanna Sillfors, Fuglegatan 12, 14950 Nyneshanm, Sweden. ÞRÍTUGUR Ghanamaður sem búsettur er í Nígeríu. Hefur áhuga á ferðalögum, íþróttum og kvikmyndum: Eric Mensah, P.O. Box 389, Be-Ife, Osun State, Nigeria. LEIÐRÉTT Nafnaruglingur í FORMÁLA minningar- greinar Sigurðar Þórarins- sonar um Leó Guðmunds- son á blaðsíðu 29 í Morgun- blaðinu laugardaginn 25. júní varð nafnaruglingar. Rétt þykir að birta formál- ann hér í heild að nýju og eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á mistökunum: Leó Guðmundsson bif- reiðarstjóri fæddist í Holtsseli í Eyjafjarðarsveit 24. nóvember 1910. Hann andaðist á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 8. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guð- mundsson og Margrét Jó- hannesdóttir. Hann átti þijá bræður, Gunnar (látinn), Höskuld (látinn) og Aðal- stein. Fyrri kona Leós var Þóra Friðriksdóttir. Þau skildu. Börn þeirra voru: Friðrik, Gestur Kristján, Matthías (látinn), Reynir (látinn), Svanhildur Rósa og Anna. Seinni kona Leós var Gyða Jóhannesdóttir og lifir hún mann sinn. Böm þeirra voru: Jóhannes Pétur (látinn), Benedikt Gissur, Hreiðar, Ólafur Jón, Gyða Sólrún (látin), Leó Viðar, Fríður og Kristján Snær. Stjúpdóttir Leós, dóttir Gyðu, er Hólmfríður Sig- urðardóttir. Leó var jarð- settur frá Akureyrarkirkju 20. maí siðastliðinn. Skrefafjöldi lækkað- ur um 10% í FRÉTT Morgunblaðsins sl. laugardag um endur- geiðslu Pósts og síma til notenda vegna of hárra símreikninga var sagt að skrefaíjöldi yrði hækkaður um 10% við leiðréttinguna en átti að vera lækkaður um 10%. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Farsi Víkveiji skrifar... Að undanförnu hafa borizt fréttir um, að fólk eigi í erfið- leikum með að komast til og frá landinu vegna mikilla bókana hjá Flugleiðum á þessu sumri. Þetta eru auðvitað ánægjuleg tíðindi að því leyti til, að þau benda til vax- andi kaupmáttar almennings og batnandi afkomu Flugleiða. En það eru fleiri hliðar á þessum ánægjulegu tíðindu. Er ekki eðli- legt að sú krafa sé gerð til flugfé- lags, sem hefur ejnkarétt á áætlun- arflugi til og frá íslandi frá íslenzk- um samgönguyfirvöldum, að það haldi uppi nægilega mörgum ferð- um svo að fólk lendi ekki í slíkum erfiðleikum. Enginn getur krafizt þess, að fá sæti í flugvél, hvenær sem honum þóknast. En það er mikili munur á því og hinu, að fólk þurfi að bíða óhóflega lengi eftir því að komast leiðar sinnar. Þegar svo er komið uppfyllir sá aðili, sem nýtur einkaréttarins ekki eðlilegar skyldur sínar. Flugleiðir hafa tiikynnt að ferðum til Kaup- mannahafnar verði fjölgað og er það auðvitað sjálfsögð ráðstöfun af hálfu félagsins. Almenningur þá kröfu á hendur samgönguyfir- völdum, að þau fylgist með því, að skyldur sé uppfylltar á báða bóga. Ifyrradag birtist hér í blaðinu greinargerð, sem norskur laga- prófessor tók saman fyrir norska utanríkisráðuneytið um réttar- stöðu Norðmanna á Svalbarða. Greinargerð þessi var birt til þess, að almenningur gæti kynnzt sjón- armiðum og röksemdafærslu Norð- manna í þessu deilumáli. En jafnframt kannað Morgun- blaðið hvort til væri sambærileg fræðileg greinargerð, sem tekin hefði verið saman fyrir íslenzk stjórnvöld, sem hægt væri að birta til þess að fólk gæti borið saman hin mismunandi sjónarmið þjóð- anna í þessu máli. Þá kom í ljós, að slík greinargerð var ekki fyrir hendi. Fyrir nokkru lézt færasti sér- fræðingur íslendinga í hafréttar- málum, sem unnið hafði sér nafn á alþjóðavettvangi á þessu sviði. Hver er sérfræðingur ríkisstjórnar- innar í Svalbarðamálinu? Hver er arftaki Hans G. Andersen? Bæði Jón Baldvin Hannibals- son, formaður Aiþýðuflokks- ins og Guðmundur Árni Stefáns- son, varaformaður flokksins, hafa rökstutt þá ákvörðun þingflokks- ins, að Guðmundur Árni fari úr heilbrigðis- og tryggingaráðuneyt- inu yfir í félagsmálaráðuneytið með því, að það sé hefð fyrir því, að varaformaður Alþýðuflokksins gegni embætti félagsmálaráð- herra. Það er undarleg hefð. Líklegri skýring er sú, sem við blasir, að hinn nýi félagsmálaráð- herra hafi einfaldlega ekki ráðið við heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytið, sem er orðið eitt erfiðasta ráðuneytið og gripið tækifærið fegins hendi til þess að skipta um starfsvettvang. Sighvatur Björgvinsson átti mjög í vök að veijast á meðan hann stóð í niðurskurði á útgjöld- um heilbrigðisráðuneytisins en vegur hans jókst verulega eftir að hann tók við embætti iðnaðar- og viðskiptaráðherra,- Það er óneitan- lega til marks um kjark hjá ráð- herranum að taka þetta erfiða verkefni að sér á nýjan leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.