Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
16.25 íhDfÍTTID ►HM 1 knattspyrnu
irHUI IIII írland - Noregur Bein
útsending frá New York. Lýsing:
Adolf Ingi Erlingsson
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.25 ►Frægðardraumar (Pugwail’s
Summer) Ástralskur myndaflokkur
fyrir böm og unglinga. Þýðandi:
Asthildur Sveinsdóttir. (9:26)
18.55 ►Fréttaskeyti
19-00 bJFTTIB ►Fa9ri-Blakkur (The
r IL I IIII New Adventures of
Black Beauty) Bandarískur mynda-
flokkur fyrir alla fjölskylduna um
ævintýri svarta folans. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir. (2:26)
19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um bar-
þjóna og fastagesti á kránni Staupa-
steini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
(2:26) OO
20.00 ►Fréttir og veður
20.15 ►HM í knattspyrnu Brasilía - Sví-
þjóð Bein útsending frá Detroit.
Lýsing: Arnar Björnsson.
22.05 ►Taggart - Kexkarlar (Taggart:
Gingerbread Men) Skoskur saka-
málaflokkur með Taggart lögreglu-
fulltrúa í Glasgow. Seinni þættimir
tveir verða sýndir á fimmtudags- og
föstudagskvöld. Aðaihlutverk: Mark
McManus. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson. (1:3)
23.00 ►Ellefufréttir
23.25 ►Mótorsport Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
23.50 ►Dagskrárlok
STÖÐ tvö
17.05 ►Nágrannar
17 30 BARNAEFNI ►Pé,ur Pan
17.50 ►Gosi
18.15 ►í tölvuveröld
(Finder)
18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.40 ►Þorpslöggan
(‘Heartbeat) (8:10)
21.35 ►ENG (13:18)
22.25 ►Harry Enfield og heimur óper-
unnar (3:6)
22.55 ►Hestar
23.10 ►Björgunin
(The Rescue) Nokkrir sérsveitarmenn í
Bandaríkjaher em teknir til fanga
út af ströndum Norður-Kóreu en
Bandaríkjastjórn aðhefst ekkert þeim
til bjargar. Fimm unglingar, sem all-
ir eiga feður í hópi fanganna, ákveða
að láta slag standa og hrinda björg-
unaráætlun stjórnarinnar í fram-
kvæmd. Bönnuð börnum. Maltin
gefur enga stjörnu.
0.45 ►Dagskrárlok.
IMornaveiðar - Sígaunar sem koma til bæjarins vekja
enga lukku.
Dóttir prestsins
verður ástfangin
STÖÐ 2 kl. 20.40 Þorpsbúarnir eru
ekkert yfir sig hrifnir þegar sí-
gaunafjölskylda kemur til bæjarins
og gera sígaununum það fljótt ljóst
að þeir eru síður en svo velkomnir.
Þegar Anna Hollingsworth, dóttir
prestsins, verður yfir sig ástfangin
af einum þeirra sýður upp úr. Anna
er nefnilega trúlofuð syni Jamie
Hunters sem er velmegandi bóndi.
Nick þarf fljótlega að skerast í
málið og oftar en einu sinni að skilja
á milli vonbiðla Önnu. Það sorglega
er hins vegar að enginn hefur spurt
sígaunafjölskylduna hvers vegna
hún kom til Aidensfield.
Hinn geðstirði en
geðþekki Taggart
Gallinn er
hinsvegar sá
að hún er
trúlofuð syni
velmegandi
bónda
Sjónvarpið
sýnir nú I
vikunni þriggja
þátta syrpu
sem ber heitið
Kexkarlarnir
SJÓNVARPIÐ kl. 22.05 Skoski
leikarinn Mark McManus, sem lést
fyrir skömmu, var löngu orðinn einn
af bestu vinum íslensku þjóðarinnar
í hlutverki lögreglufulltrúans
afundna, Taggarts. Sakamálaþætt-
irnir um Taggart og samstarfsmenn
hans í Glasgow hafa verið á dag-
skrá Sjónvarpsins annað veifið í
nokkur ár og hafa notið gífurlegra
vinsælda hérlendis. Sjónvarpið sýnir
nú í vikunni þriggja þátta syrpu,
sem ber heitið Kexkarlarnir, og
verða þættirnir á dagskrá á Þriðju-
dags-, fimmtudags- og föstudags-
kvöld. Ungur drengur verður vitni
að því þegar pabbi hans er myrtur
á hrottalegan hátt og þegar Tagg-
art og félagar fara að rannsaka
málið kemur margt skrýtið í ljós.
Umboðsmenn Vífilfells hf:
Patreksfjðrður: Rósa Bachman, Bjarkargata 11, S. 94-1284
ísafjörður Vörudreifing, Aðalstræti 26, S. 94-4555
Akureyri: Vífilfell, Gleráreyrum, S. 96-24747
Siglufjöröur Siglósport, Aðalgata 32 b, S. 96-71866
Eskifjörður Vífilfell, Strandgata 8, S. 97 61570
Vestm.eyjar: Sigmar Pólmason, Smáragata 1, S. 98 13044
Safnaðu HM flöskumiðum frá Vífilfelli
og komdu í aðalbyggingu okkar að
Stuðlahálsi 1, Reykjavík, eða til næsta
umboðsmanns.
Þú velur þér svo vinninga eftir heildar-
markafjölda miðanna sem þú skilar.
Skilafrestur er til 25. júlí 1994
Vinningar:
16 mörk = HM barmmerki
24 mörk = HM Upper Deck pakki
60 mörk +100 kr. = HM bolur
HM1994USA
Alþjóðlegur styrktaraðili HM1994USA
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rósar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Bergþóra
Jónsdóttir. 7.45 Daglegt mál Boldur
Hafstað flytur þáttinn. (Einnig útvarpaó
kl. 18.25.)
8.10 AS ufan. (Einnig útvarpað kl.
12.01) 8.31 Úr menningarlífinu: Tíð-
indi.. 8.40 Gagnrýni. 8.55 Fréttir ó
ensku.
9.03 Laufskólinn. Afþreying í taii og
tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mét sögu, Molthildur eftir
Roald Dahl. Arni Arnason les (18)
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðis-
stöðva í umsjó Arnars Páls Haukssonar
ó Akureyri og Sigurðar Mars Halldórsson-
ar á Egilsstöðum.
11.55 Dagskró þriðjudags.
12.01 Að utan. (Endortekið úr Morgun-
þætti.)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hódegisleikrlt Útvarpsleikhússins,
Óvænt úrslit eftir R. D. Wingfield. 2.
þáttar of 5. Þýðandi og leikstjári: Gísli
Halldórsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson,
Sigurður Karlsson, Jónína H. Jónsdóttir,
Gaðmundur Pólsson, Hjolti Rögnvaldsson,
Ámi Tryggvason og Bjorni Steingríms-
son. (Áður útvorpað árið 1979.)
13.20 Stefnumót. Umsjón.- Halldóra Ftið-
jónsdóttir og Traosti Ólafsson.
14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eltlr
Holldór Laxness. Helgi Skúlason les (15).
14.30 Ferðolengjur eftir Jón Örn Morinós-
son. 3. þóttur: Ferðin til Valdemosa.
Höfundur les. (Áður úlvarpað sl. sunnu-
dog.)
15.03 Miðdegistónllst eftir Milij Balok-
irev:
- forleikor byggður ó þremur rússneskjum
stefjum.
- Sinfónío nr. 2 í d-moll. Hljómsveitin
Fílhormónía leikur undir stjórn Jevgeníjs
Svetlanov.
16.05 Skimo. Fjölfræðíþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Kristin Hafsteins-
dóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 i tónstiganum. Umsjón: Hetmann
Ragnar Stefánsson.
18.03 Þjóðarþel. Eddukvæði Umsjón: Jón
Hallur Stefánsson.
18.25 Doglegt mól. Baldur Hafstað flytur
þáttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.)
18.30 Kviko. Tiðindi úr menningarlífinu.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir
eldri börn. Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Arnljótsdóttir.
20.00 Af lífi og sól um landið allt. Þótt-
ur óhugamanna um tónlist (Áður á dog-
skrá sl. sunnudag) Tónskóli Sigursveins
D. Kristinssonor 30 óro. Fró tónleikum
skólans í íslensku ópetunni. Umsjón:
Vernhorður Linnet.
21.00 Skimo. fjölfræðiþáttur. Umsjón,-
Ásgeir Eggertsson og Steinunn llorðar-
dóttir. (Áðut útvarpað sl.' föstudog.)
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórberg
Þórðorson. Þorsteinn Hannesson les (12).
22.07 Hét og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Þjóðin og þjóðhátiðin. Umsjón.
Finnbogi Hermannsson. (Áður útvarpað
sl. sunnudog.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað i Næturút-
varpi nk. laugardagsmorgun.)
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Hermonn
Ragnar Stefánsson. Endurtekinn frá síð-
degi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum
til motguns.
Fréttir á Rás I og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS2
FM 90,1/99,9
7.03 Morgunútvorpið. Vaknað til lífsins.
Kristin Ólafsdóttir og Skúli Helgoson hefja
daginn með hlustendum. Margrét Rún Gað-
mundsdðttir flettir þýsku blöðunum. 9.03
Halló island. Eva Ásrún Albertsdóllir.
11.00 Snorroloug. Snorri Sturluson.
12.45 Hvítii máfar. Gestut Einar Jónas-
son. 14.03 Bergnumin. Guðjón Bergmann.
16.03 Dægurmnlaútvarp. 18.03 Þjóðar-
sálin. 19.32 Ræman, kvikmyndaþóttur.
Bjötn Ingi Hrafnsson. 20.30 Úr ýmsum
óttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt I
góðu. Sigvaldi Kaldalóns. 24.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturút-
varp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr
dægurmólaútvarpi þriðjudagsins. 2.00
Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson-
or. 3.00 i poppheimi. 4.30 Veðurfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með
Roger Whittaker 6.00 Fréttir, veður, færð
og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljéma
ófram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Narðurlands.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Gó-
rilla, Davið Þór Jónsson og Jakob Bjarnar
Grétarsson. 12.00 Gullbotgin. 13.00
Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00
Górillan endurtekin. 24.00 Albert Ágústs-
son, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmunds-
son, endurtekinn.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjúlm-
orsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15
Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessl þjóð.
Bjarni Dugur Jénsson og ðrn Þórðarson.
18.00 Eiríkur Jðnsson og þú í símanum.
20.00 Kristóler Helgason. 24.00 Ingólfur
Sigurz.
Fráttir á heila tímanum frá kl.
7-18 og kl. 19.19, fráttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, íþráttafréttir
kl. 13.00.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví.
9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og
breilt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberls-
san. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Helgi Helgason.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragnarsson
og Haraldur Daði. 11.30 Hódegisverðarp-
ottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.00
Valger Vilhjálmsson. 19.05 Betri blanda.
Pétur Átnason. 23.00 Rólegt og rómon-
tískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fráttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
íþróttafráttir kl. II ag 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri fm 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmandsson. Frétt-
it fró fréttast. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp
16.00 Snmtengl Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
7.00 Baldur með tvö lög með Waterboys,
sem er hljómsveit vikunnar. 9.00 Górillan.
12.00 Simmi. 15.00 Þossi og Waterbo-
ys. 18.00 Plata dagsins. Now l’m a Cowboy
með The Auleurs - Nýkomið albúm. Önnur
breiðskifo luke Hoines og Co sem áttu
eina besto plötuna 1993. 18.40 X-Rokk.
20.00 Úr hljómalindinni. 22.00 Skekkj-
an. 24.00 Fantast. 2.00 Baldur. 5.00
Þossi.