Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.06.1994, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýnir gamanmyndina STÚLKAN MÍN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli... Það er einmitt árið sem Vada Sultenfuss er að upplifa. Það er nógu erfitt að vera dóttir útfarastjóra og eiga ólétta stjúpmömmu án þess að gelgjuskeiðið hellist yfir mann og hormónarnir fari að flæða. Bíómiðarnir gilda sem afsláttur á göt í eyru og lokka hjá Gulli og silfri. Verð áður kr. 1.490. Verð nú gegn framvísun miða kr. 800. Gildir frá 7. júlí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Vinningar: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós, geislaplötur og stuttbuxur. STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. Sími Gamanmyndin TESS í PÖSSUN ★ ★ ★ A.I.Mbl. Sýnd kl. 9.10 og 11. 16500 FILADELFIA I0M HINKS BENIU VfáSHINElO * ★ * Mbl. ★ ★ ★ Rúv. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ Tíminn ★ ★ ★ ★ Eintak HUINL Sýnd kl. 4.45 " r~-—«s--b og 11. DREGGJAR DAGSINS Sýnd kl. 6.55. Kr. 400 3EaT ÍL. jr- Sýnd kl. 5 og 7. Síðasti sýningardagur Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára A.l. MB BANQUEX Ameríska, kínverska, danskur texti og grátur + grín = ótrúlegar vinsældir: $30 milljónir í USA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NICK N0LTE - SHAQ 0'NEAL Kr. 400 BLUE * CHIPS Tvær körfuboltamyndir fylgja miðanum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SCHINDLERS Bönnuð innarflé'ára Sýnd kl. 9.10 Sýningum fer fækkandi Japanir eignast nautabana ► ATSUHIRO Shimoyama er tuttugu og þriggja ára japanskur námsmaður og hefur viðurnefnið Barn sólarupprásarinnar. Hér sést hann þiggja ráðleggingar frá John Fulton fyrrum nautabana, skömmu fyrir nautat í litlu þorpi nærri SeviIIa. Þar með varð Shimoyama fyrsti japanski nautabani sögunnar. Tónleikar við minnis- merkið í Wasliington SÖNGVARINN Ziggy Marley hélt tilefni af heimsmeistarakeppninni tónleika ásamt hljómsveit sinni í knattspyrnu. í dag verður ein- „The Melodymakers" í Washing- mitt afar mikilvægur leikur spilað- ton 26. júní síðastliðinn. Ókeypis ur í E-riðli heimsmeistarakeppn- aðgangur var að tónleikunum, en innar í Washington, þar sem Ítalía þeir voru liður í hátíðarhöldum í og Mexíkó mætast. HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FOLK VERÖLD WAYNES 2 skólar/námskeið töivur [3% Tölvuskóli Reykiavíkur i..v.v.v..., ■ Borgartúni 28. sími 616699 ■ Tölvunám í sumar Tölvuskóli Reykjavíkur heldur 24 klst. námskeið fyrir 10-16 ára og 6-10 ára. í því fyrmefnda er megináhersla lögð á að nýta tölvuna sér til gagns. Farið er í fingrasetningu og vélritun, Windows, stýrikerfi, ritvinnslu, teikningu, almenna tölvufræði, töflureikni og leiki. í því síð- arnefnda eru kennd grunnatriði í Windows og ýmis þroskandi forrit skoð- uð. Leikir fást gefins á báðum námskeið- unum. Innritun er hafin í síma 616699. ýmSslegt ■ Frá Bréfaskólanum Þýska 103 og 203 Enska 103 og 203 íslenska fyrir útlendinga, bréfanám. Islensk starfsetning o.m.fl. Opið allt sumarið. Sendum ókeypis kynn- ingarefni. Hringdu. Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík, sími 91-629750. ■ Bréfaskriftir Ágæt aðferð til að bæta sig í ritmáli tungumáls er að skrifa bréf. Intemational Pen Friends útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini, sem skrifa ensku, þýsku, frönsku, spænsku og portú- gölsku. 300.000 manns í 210 löndum. I.P.F., pósthólf 4276, 124 Reykjavik, sími 988-18 18 1. ■ Námskeið í tréskurði Innritun fyrir haustönn (frá 1. septem- ber nk.) stendur yfir. Hannes Flosason, sími 40123, Kópavogi. ■ Skokkhópur ÍR Sumaræfingar frá Mjódd á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.20 og á laugar- dögum kl. 9.00. Byrjendur mæti á mánu- dögum kl. 18.30 eða á miðvikudögum kl. 17.20. Allir velkomnir. Upplýsingar í símum 33970 (Hafsteinn) ' og 656228 (Gunnar Páll). nudd ■ Heilsunudd Ef þú ert þreytt(ur), með verki eða lang- ar bara í hvíld frá amstri dagsins, þá er upplagt að fara í nudd. Býð upp á fjórar tegundir nudds. Tímapantanir í síma 623881.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.