Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 11
LANDIÐ
Morgunblaðið/Silli
UNGMENNI hafa unnið að því að fegpra Húsavíkurbæ, en nú fer verkefnum að ljúka.
Meiri atvinna á Húsavík
Húsavík - Atvinnuástand hefur
verið nokkuð gott í sumar og í lok
júlímánaðar voru sex skráðir at-
vinnulausir á Húsavík en alls 33 á
svæði Verkalýðsfélags Húsavíkur,
sem nær yfir Suður-Þingeyjarsýslu
að Vaðlaheiði. í sveitunum voru
flestir skráðir atvinnulausir í Aðal-
dals- og Ljósavatnshreppum.
Á Húsavík er í gangi svokallað
„átaksverkefni" fyrir atvinnulausa,
sem veitt hefur atvinnu fólki sem
annars hefði verið á atvinnuleysis-
skrá.
Útlitið fyrir ágúst er gott nema
hjá unglingum 16-17 ára, en Húsa-
víkurbær hafði skapað þeim 6 vikna
vinnu í sumar, sem nú er að ljúka.
Njarðargrunn - Gbæ - laus
Mjög falleg 80 fm 3ja herb. neðri hæð. Áhv. Byggsj.
ríkisins og húsbr. 3,4 millj. Laus nú þegar. Verð 6,5 millj.
Hraunhamar, fasteignasala,
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 654511.
Glæsilegt einbýlishús
Af sérstökum ástæðum er til sölu um 275 fm glæsilegt
einbýlishús á mjög eftirsóttum stað í Gerðunum við nýja
miðbæinn. Húsið er tveggja hæða ásamt bílskúr.
Á efri hæð eru stórar stofur, gestasnyrting, eldhús, bað-
herb. og svefnherb. ásamt fataherb. Á neðri hæð er fjöl-
skylduherb. ásamt tveimur herbergjum, eldhús, baðherb.
og þvottaherb., og getur þar verið sjálfstæð íbúð með sér
inngangi og eru orkumælar sér fyrir þann húshluta. Húsið
er í sérstaklega góðu ástandi. Verð kr. 22 milljónir og
áhvílandi lán eru 9,2 millj. þar af húsbréf kr. 8,4 millj.
Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst 1994,
merktum: „Glæsilegt hús - 12761“.
- kjarni málsins!
KSl OG COCA-COLA
aginn 11. ágúst
KL 10:00 -16:00
Eftirtalin félög stilla upp knattþrautum KSÍ
og Coca-Cola á æfingasvæðum sínum:
Reykjavík og nágrenni:
FH * FRAM * KR * VAL.UR - UBK,- STJARNAN -
HK - FYLKIR -JR - ÞRÖTTUR * VÍKIN8UR >
HAUKAR * FJÖLNIR * GRuTTA - LEIKNIR *
AFTURELDING
Vesturland og Vestfirðir:
ÍA»Bí * SKALLA6RÍMUR - SNÆFELL -
VÍKINGUR - 6RUNDARFJÖRÐUR
Norðurland:
RÓR * KA - LEIFTUR - VÖLSUN6UR * DALVÍK«
TINDASTÓLL * KS - HVÖT * UMFL -
KORMÁKUR - NEISTI * HSÞ-B - EILFÍFUR
Austurland:
ÞRÓTTUR * HÖTTUR - AUSTRI - HU6INN *
LEIKNIR - NEISTI - SINDRI * VALUR
Suðurland og Suðurnes:
ÍBK - ÞÓR - TÝR - GRINDAVÍK - SELFOSS -
REYNIR - VÍÐIR - Æ6IR - HAMAR >
NJARÐVÍK - ÞRÓTTUR