Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 15 IMEYTENDUR Annir í tehúsinu á Sandi Laxamýri - í sumar hefur verið mikið að gera hjá Hinu íslenska tefélagi að Sandi II í Aðaldal. Eftir- spurn eftir teblöndum úr innlendum jurtum hefur aukist mikið. Félagið hefur starfað í þrjú ár og er þetta nú ijórða sumarið sem söfnun jurta fer fram. Helstu kaupendur eru heilsubúðir í Reykjavík og Heilsu- hornið á Akureyri. Að sögn Hólmfríðar Bjartmars- dóttur og Sigurðar Ólafssonar selur félagið einkum þrjár blöndur ís- lenskra jurta, það er blóðbergs- blöndu, fjallagrasablöndu og vall- humalsblöndu, sem í eru einnig birkilauf, einir, lyng og ætihvönn. Hjónin hafa komið sér upp þurrk- húsi og mikil vinna fer í að hreinsa og mylja áður en pökkun hefst. Hefur félagið verið að smáþróast og virðist aukabúgrein þessi eiga nokkra framtíð fyrir sér. -------+,, + ■ 4----- Nikótín- tyggjó hjá Flugleiðum FARÞEGAR í millilandaflugi Flug- leiða eiga þess kost að fá nikótín- tyggjó um borð og er tyggigúmmíið hluti af þeim sjúkrabúnaði sem allt- af er um borð. „Um borð höfum við meðal ann- ars plástra, létt verkjalyf og annað sem tilheyrir sjúkrakössum og þar eru jafnframt um 40-50 nikótín- plötur. Ef við sjáum að farþegum okkar líður illa, gerum við það sem við getum til að bæta líðan þeirra. Hafi þeir höfuðverk, geta þeir til dæmis fengið létta verkjatöflu og þjáist þeir af nikótín-skorti, eiga þeir kost á nikótín-tyggjói," segir Þórunn Steingrímsdóttir eftirlits- flugfreyja hjá Flugleiðum. Að sögn Hólmfríðar Árnadóttur forstöðumanns þjónustudeildar, var ákveðið að hafa nikótín-tyggjó um borð þegar reglugerð um reykinga- bann tók gildi fyrir tæpu ári. Til eru tvær styrkleikategundir nikót- ín-tyggjós og er sú veikari um borð í vélunum. Þjófavörn í veski og töskur ÞJÓFAVÖRN í handtöskur er ný- komið á markað í Evrópu. Tækið, sem lætur Iítið yfír sér, er tengt í veskið og virkar þannig að ef rykkt er í töskuna fer bjallan af stað með miklum hávaða, og víst er að þjófín- um bregði óþyrmilega við lætin. Ef ekki er slökkt á tækinu getur það hljóðað í tvo tíma samfellt. Áreiðanlegt er, að eldri ferðamenn, skokkarar, tjaldbúar og ungir Int- errail ferðalangar fagni þessari nýjung. Dlái fuglinn f Si 'ÍÁi - CBfuncfur - Sa/in Borgarkringlunni, 2. hæð, sími 887488 Laugavegi 76, sími 17488 Morgunblaðið/Atli Vigfússon HÓLMFRÍÐUR Bjartmarsdóttir, Hróbjartur Sigurðsson og Sig- urður Ólafsson. - kjarni málsins! Tilkynning til kortha? Nýr gámur í höfn: Hlýr og "smart" ullarfrakki á kr. 9.990,- Jakkaföt, ullarblanda, tvíhneppt, margar gerðir, kr. 9.990,- Stakir jakkar, ullarblanda, margar gerðir kr. 6.975,- BMX fjallahjól 12" kr. 5.990,- Barnakerra með þaki kr. 9.990,- Sheffield hnífasett á standi kr. 2.271,- Dainichi WK 120 vasadiskó/útvarp kr. 2.350,- Memorex hljóðband dBSI Ferric 60 mín. kr. 125,- Memorex hljóband CRS plús/CHROME 90 mín. kr. 147,- Fischer Price fjallahjól kr. 5.474,- Navigator 30" stór ferðataska m/hjólum kr. 2.822,- Drengja- eða stúlknanærbuxur, 5, stk. kr. 813,- Skólataska barna m/ól kr. 491,- Skólataska fyrir framhaldsskóla m/ól og handf. kr. 2.988,- Argatta köflóttar, þykkar vinnuskyrtur kr. 990,- Cadbury 400 gr. súkkulaði, mjólk eða hnetur, rúsínur eða hnetur kr. 346,- Ariel þvottaefni 9 kg kr. 1.783,- Hinari hraðsuðuketill eða samlokugrill kr. 2.435,- Disney myndbönd, m.a."Beauty and the beast" kr. 1.748,- Aro kattarsandur, 10 kg, kr. 371,- Mikið úrval af nýjum geisladiskum. Verð frá kr. 250,- pr. stk. Og margt,margt fleira. Matvara er á lágmarksverði, t.d. lítri af mjólk kr. 60 og 5% afsláttur af öllum ostum. Pöntunarþjónusta: Korthafar og tilvonandi korthafar, einstaklingar úti á landi, sjúkrahús, mötuneyti, skip, sjoppur og verslanir geta beðið um verðlista yfir hluta af vöruvali með því að hringja í okkur á virkum dögum milli ki. 10 og 12 f.h. Verð sem gefið eru upp í þessarí kynningu er staðgreiðsluverð Verslun er opin öllum landsmönnum 16 ára og eldri. VISA Við erum sunnan við Ölgerðarhús Egils og norðan við Osta- og smjörsöluna. Birgöaverslun F&A, Fosshálsi 27; 110 Reykjavík, sími 873211, fax 873501. Athugið breyttan opnunartíma um helgar yfir sumarið: Laugardagar kl. 10 til 16 Sunnudagar kl. 13 til 16 Virka daga eins og venjuiega kl. 12 til 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.