Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 3 Sunnudaginn 14. ágúst! Sunnudaginn 14. ágúst kl. 13 - 20 bjóða bændur á fjörutíu og þremur bæjum víðs vegar um landið íslendingum á öllum aldri í heimsókn. Þá munu húsráðendur og heimafólk gefa gestum sín- um einstakt tækifæri til þess að kynnast lífinu í sveit, dýrunum, vinnunni, rekstrarþáttunum, framförunum og nýjungunum. Njóttu lífsins í sveitinni á sunnudaginn. Engir tveir bæir eru eins en víðast geturðu klappað dýrum og kíkt í fjós, borðað nesti í fögru umhverfi og notið töðuilmsins, sveitaloftsins, ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR kyrrðar og fegurðar. Á einum stað gætirðu að auki bragðað á heimagerðu smjöri, heimareyktri bleikju eða hákarlsbita, á öðrum lent í grillveislu, bátsferð eða hestasýningu, komist í veiðiskap eða eitthvað allt annað og bráðskemmtilegt fyrir böm og fullorðna. Heimboð bænda er tilvalinn áfangastaður í skemmtilegum sunnudagsbíltúr í sveit. Láttu sjá þig með alla fjölskylduna. - og gefðu þér góðan tíma! Á þessum bæjum bjóða bændur heim: 1. Dalsgarður, Mosfellsdal, 4 km frá Mosfellsbæ 2. Crjóteyri, KjÓS, 30 km frá Mosfellsbæ 3. Ferjukot.BorgarfírðÍ, 15 km frá Borgarnesi 4. Brúarland, Hraunhreppi, 17 km frá Borgarnesi 5. Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi, 20 km frá Stykkishólmi 6. Langaholt/Garðar, Snæfellsnesi, 33 km frá óiafsvík 7. Botn/Birkihlíð, Súgandafirði, ío km fráSuðureyri 8. Fossá, Barðastrond, 15 km frá Brjánslæk 9. BÚrfell, V-Húnavatnssýslu, 20 km frá Hvammstanga 10. Stóra-Ciljá, A-Húnavatnssýslu, 13 km frá Biöndósi 11. Flugumýrarhvammur, Skagafirði, 10 km frá varmahlíð 12. Litla-Brekka, Skagafirði, s km frá Hofsósi 13. Ásgeirsbrekka, Skagafirði, 15 km frá Sauðárkróki 1 4. Keta, Skagafirði, 17 km frá Sauðárkróki 1 5. Egg, Skagafirði, 17 km frá Sauðárkróki 16. Stóru-Akrar I, Skagafirði, 7 km frá Varmahlíð 17. Saurbær, Skagafirði, 6 km frá Varmahlíð 18. Syðra-Skörðugil, Skagafirði, 5 km frá Varmahlíð 1 9. Hátún, Skagafirði, 5 km frá Varmahlíð 20. Garðakot, Skagafirði, 23 km frá Hofsósi og Sauöárkróki 21. Þórisstaðir, Svalbarðsströnd, 12 km frá Akureyri 22. Víðigerði, Eyjafirði, 15 km frá Akureyri 23. Hríshóll, Eyjafirði, 27 km frá Akureyri 24. Möðruvellir, Hörgárdal, 12 km frá Akureyri 25. Sakka, Svarfaðardal, 5 km frá Dalvík 26. Laxamýri, Reykjahreppi, 8 km frá Húsavík 27. Pálmholt, Reykjadal, 8 km frá Laugum 28. Hraunkot I, Aðaldal, 17 km frá Húsavík 29. Cunnarsstaðir, Svalbaröshreppi,12 km frá Þórshöfn 30. HÓII, Kelduhverfi, 43 km frá Kópaskeri 31. Engihlíð.vopnafirði, 8 km frá Vopnafirði 32. Möðrudalurjökuldal, 100 km frá Egilsstöðum ' 33. Berunes við Berufjörð, 29 km frá Breiðdalsyík 34. Hof, Öræfum, 4 km frá Fagurhólsmýri 35. Fagridalur, Mýrdal, 5 km frá vík 36. Þorvaldseyri, Eyjafjallahreppi, 10 km fráskógum - 37. Stóra-Hildisey II, A-Landeyjum, 18 km frá Hvoisveiii 38. Selalækur, Rangárvöllum, 6 km frá Heiiu 39. Hrosshagi, Biskupstungum, 5 km frá Reykholti 40. Reykir, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarhoiti , 41. Reykjahlíð, Skeiðahreppi, 6 km frá Bragtarholti 42. Reykhóll, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarhólti 43. Cljúfur, Ölfusi, 6 km frá Hveragerði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.