Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 34
34 FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ LEGSTEINAR Flutningskosfnaður innifalinn. Shittur afareiðslufrestur. Fáið mynaalistann okkar. 720 Borgarlirði eystro, simi 97-29977 Tto» FLÍSAR 7 ItÍHíW StórhöiDa 17, viö Gullinbrú, sími 67 48 44 t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdföður, afa og langafa, SIGURBJÖRNS E. EINARSSONAR, húsgagnabólstrara, Eyrarvegi 20, Selfossi. Guðrún Lúðvíksdóttir, Júlfus Sigurbjörnsson, Ingibjörg Einarsdóttir, Stefán H. Sigurbjörnsson, Hjördís Högnadóttir, Sigurður J. Sigurbjörnsson, Geirþrúður Sigurðardóttir, Jórunn K. Sigurbjörnsdóttir, Rúnar Sigurjónsson, Guðbjörg K. Sigurbjörnsdóttir, Sigurður Óli Guðbjörnsson, Viktor Sigurbjörnsson, Júlfana Hilmisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 685000 Þjónusta á þinum vegum t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður míns, tengdaföð- ur, afa og langafa, STEFÁNS VILHJÁLMS JÓNSSONAR listmálara frá Möðrudal, Hverfisgötu 67, Reykjavik. Sérstakar þakkir færum við Auðunni Einarssyni, Sigmari Maríussyni, Agli Eðvarðssyni, Arnþóri Jóns- syni, Gunnlaugi Gunnarssyni, Jóhönnu Lúðvíksdóttur og Björgu Konráðsdóttur. Jón Aðalsteinn Stefánsson, Sigurbjörg Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Vegna jarðarfarar GESTS GÍSLASONAR verða skrifstofur okkar lokaðar í dag, fimmtudaginn 11. ágúst. Ljósmyndavörur hf., Skipholti 31. ATVINNUAUGl YSINGAR Vélstjórar Vélstjóra vantar á b/v Ljósafell SU 70, sem er skuttogari, 539 brt og er með 2.300 hö aðalvél. Skriflegar umsóknir sendist til Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga, Skólavegi 59, 750 Fáskrúðsfirði. Grunnskólinn í Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar námsgreinar næsta skólaár: Almenna kennslu, heimilisfræði og smíðar. Frekari upplýsingar gefa Gunnar Hjartarson, skólastjóri, s. 93-61293/93-61150 og Sveinn Þór Elínbergsson, aðstoðarskólastjóri, s. 93-61251/93-61150. Leikskólakennari - uppeldisfulltrúi Leikskólakennari og uppeldisfulltrúi óskast að Brautarholtsskóla á Skeiðum (leikskóla- og grunnskóladeild). Starfið felst í leikskólakennslu og aðstoð við fatlaða nemendur. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Brautar- holtsskóla í síma 98-65506. Veitingahús Veitingahús í miðbænum auglýsir eftir fag- lærðu og ófaglærðu þjónustufólki í sal, 20 ára eða eldri. Fastar og lausar stöður. Pöntun viðtalstíma er föstudaginn 12. ágúst í síma 624630 milli kl. 10 og 14. Grunnskólinn Hellu Kennara vantar Kennslugreinar, smíði og kennsla yngri barna. Nánari upplýsingarveita aðstoðarskólastjóri í síma 98-75027 og form. skólanefndar í SÍma 98-78452. Grunnskóli Suðureyrar Kennara vantar að Grunnskóla Suðureyrar. Æskilegar kennslugreinar eru íslenska og danska. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 94-6119 og sveitarstjóri í símum 94-6122 og 94-6123. Hlunnindi í boði. LANDSPÍTALINN / þágu mannúðar og vísinda Barnaspítali Hringsins Tvær aðstoðarlæknisstöður á Barnaspítala Hringsins eru lausar frá og með 1. septem- ber nk. (eða fyrr). Ráðið er í stöðurnar til 6 eða 12 mánaða eftir því sem um semst. Bundnar vaktir. Um getur verið að ræða námsstöðu í barna- lækningum eða starfsþjálfun fyrir aðrar sér- greinar. Auk venjubundinna starfa aðstoðar- læknis er ætlast til virkrar þátttöku í rann- sóknarstarfsemi deildarinnar. Lækni, sem ráðinn er til eins árs (1. aðstoðarlæknir), eru falin ábyrgðarmeiri störf, eftirlit með yngri aðstoðarlæknum, þátttaka í kennslu lækna- nema og nemenda eða starfsfólks í öðrum heilbrigðisgreinum. Starfreynsla á barnadeild æskileg. Umsóknum ska! skila á eyðublöðum lækna og senda forstöðulækni, Víkingi H. Arnórs- syni, prófessor, sem veitir nánari upplýs- ingar, þ.á m. um vaktskyldu og vaktafyrir- komulag. Sími 601050. Ljósrit af prófskír- teini og upplýsingar um starfsferil ásamt staðfestingu yfirmanna fylgi. Sendið inn umsókn sem fyrst og í síðasta lagi 30. ágúst 1994. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sven Fosse talar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hallveigarstig 1 • sími 614330 Dagsferð sunnudag, 14. ágúst: Kl. 10.30 Keilir, lágfjallasyrpa, 8. áfangi. Helgarferðir 12.-14. ágúst: 1. Básar við Þórsmörk. 2. Fimmvörðuháls. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu Útivistar. Ársrit Útivistar 1994 er komið út. Efni þess er helgað Goða- landi og Básum. Útivist. Smá ouglýsingor Skíðamenn, 30 ára og eldri Munið öldungamótið í Kerlingar- fjöllum um helgina. Nefndin. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Fjölbreyttar íslandsferðir Helgarferðir 12.-14. ágúst: 1. Þórsmörk-Langidalur. Gönguferðir. Langidalur er stað- ur fyrir fjölskyidufólk. Góö gist- ing í Skagfjörðsskála og tjöldum. Minnum einnig á sunnudags- og miðvikudagsferðirnar. 2. Landmannalaugar-Fjalla- baksleið (Eldgjá). Gönguferðir um hið litríka svæði kringum Laugar. Ekið um Fjallabaksleið nyrðri og Mýrdalssand heim (nýjung). 3. Yfir Fimmvörðuháls. Gist í Þórsmörk, skála eða tjöldum. Gangan tekur 8-9 klst. Brottför í ferðirnar kl. 20.00. Helgarferðir 13.-14. ágúst: Dallr-Haukadalsskarð, gömul þjóðleið. Brottför laugardag kl. 08.00. Haukadalsskarð er skemmtileg þjóðleið frá Hrútafirði I Hauka- dal, 5-6 tíma ganga. Hringferð um Dali á sunnudeginum. Gist að Laugum. Ný sundlaug. Fararstjóri Arni Björnsson. Fjallahjólaferð á Hlöðuvelli. Möguleiki að hjóla úr Reykjavík og til baka. Upplýsingar hjá (slenska fjalla- hjólaklúbbnum um hjólaferðina í símum 620099 og 18288. Sumarleyfisferðir: 1. 12.-18. ágúst Lónsöræfi. Dvöl í Múlaskála. 2.13.-19. ágústSnæfell-Lóns- öræfi. 2 sæti laus. 3. 19.-22. ágúst Öskjuvegur. Ný gönguleið í Odáðahrauni. 4. 24.-28. ágúst Litla hálendis- ferðin. 5. 23.-28. ágúst Ingjaldssand- ur á Vestfjörðum. Ennfremur ferðir um „Laugaveg- inn" og „Kjalveg hinn forna". Leitið upplýsinga á skrifstof- unni, Mörklnni 6, sími 682533. Ferðafélag (slands. Til sölu M. Beriz 230 E, árgerð ’92, ekinn 40.000 km., vel búinn bíll. Einnig Nissan Terrano, 11 mánaða, ekinn 14.000 km., vel búinn. Upplýsingar í síma 91-31322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.