Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLA.ÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 45 SÍMI19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson HX SÍMI 32075 IVI/ÖC „Hun er hryllilega fyndin í bókstaflegri merkingi *** 1/2 A.l. Mbl. *** Ó.H.T. RAS 2 Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994 Flóttinn Endurgerð einhverrar mögnuðustu spennu- myndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taumlausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Aðalhlutverk: Alec Baldwin (Malice, The Hunt for Red October), Kim Basinger (9 7/2 weeks, Final Analysis), James Woods (Salvador, AgainstAII Odds) og Michael Madsen (Reservoir Dogs, Wyatt Earp). Leikstjóri: Roger Donaldson (The Bounty, No Way Out, Coktail). Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. PÍANÓ Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Mexikóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Staðreynd málsins er þessi: „Krákan er einfaldlega stórkost- leg mynd. Hvað sem þú munt annars taka þér fyrir hendur í sumar þá skalt þú tryggja að þú komist í bíó og sjáir þessa mynd." (Síðasta mynd Brandon Lee). Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sinu að þeir krefjast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að ná rétt- læti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti í Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. „Taugatryllandi... Skelfilega fyndin.. Kathleen Turner á hátindi ferils slns í þessari stórklikkuöu mynd þar sem allt kemur þér á óvart". Peter Travis - Rolling Stone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laugardaginn Njálsbúð Svínin þagna Kolruglaður gálgahúmor Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GESTIRMIR „Besta gaman- mynd hér um langt skeið." ★★★ Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRAKAN EVJ AMY Locane segir Melrose Place-þættina enn vera í miklu uppáhaldi þjá sér. Föstudaginn Festí Grindavík. Amy Locane fótar sig í Hollywood ► AMY Locane lék bar- stúlkuna Sandy í sjónvarps- þáttunum „Melrose Place“, en var rekin eftir aðeins þrettán þætti. „Handrits- höfundarnir vissu ekki hvað þeir áttu að gera við Sandy,“ segir Locane. „Eg vildi að hún hefði eitthvert hlutverk. Ég held að þeir séu fegnir að vera lausir við mig og ég er ánægð með hvernig mér gengur í dag.“ Sandy getur líka verið ánægð. Hún hefur ný- lokið við að leika í tveimur kvik- rnyndum sem verða frumsýndar bráðlega í Bandaríkjunum. Þær eru „Blue Sky“ með Jessicu Lange og „Airheads" með Brendan Fraser. Hún virð- ist því loks hafa náð fót- festu í Hollywood eftir þó nokkurt brambölt síðan hún lék í kvikmyndinni vinsælu „Cry-Baby“ á móti Johnny Depp. AMY Locane leikur með Brendan Fraser í væntanlegri kvikmynd, sem nefnist „Air- heads“. Er James Caan ofbeldisseggur? ►LEIKARINN James Caan hefur verið ákærður fyr- ir líkamsárás af leikkonunni Leesa Anne Rowland. Samkvæmt henni bar fundum þeirra saman 15. maí og þá á Caan að hafa barið hana nokkrum sinnum, dregið hana upp á hálsinum með báðum höndum, þrengt að svo hún náði vart andanum og kastað henni loks eftir ganginum. Lögfræðingur Caans vildi ekk- ert segja um málið. Sýnt í íslensku óperunni. FlHtuimi.ii. kl. 20. uppselt. FHtuiai 12. áiust, tl. 20. uppselt. Lni. 13. ii. kl. 21. irti nctl tans. Luiariil 13. úíst altiitursýi- ii| II. 23. Euar paotaair tekiar. Sui. 14. i|. kl. 21, Irtá sctl laus. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.