Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ Vmagarítt=r ** VINNINGAR I 8. FLOKKI '94 UTDRATTUR 10. 8. '94 KR. 50,000 250,000 ttroinp} 9015 9017 KR. 2,000,000 10,000,000 ttrooip) 9016 KR. 200,000 1,000,000 ttromp} 1784 26820 50222 52379 KR. 100,000 500,000 (Tromp) 3381 12197 48077 56941 6859 27332 49333 59122 9103 36426 56308 KR , 25i000 125,000 ÍTroip) 2214 6027 14622 19916 25002 28982 33579 38873 43878 49402 53177 57240 2582 10018 15123 23052 25618 29123 34553 39025 44421 49626 53892 2852 11618 17187 23108 26151 30419 35153 39049 44688 50176 54863 288? 12755 17459 23532 26794 31404 36051 41585 44986 50188 55975 3018 12771 18557 23830 27085 31892 36405 42761 46248 50988 56226 3242 13271 19135 24027 27248 33519 36473 43031 47922 51998 56833 3404 14324 19321 24455 28497 33547 37886 43693 48664 52021 57207 49 nt. 4112 M 8242 (I 12841 70i000 (Troip! 17754 21569 26679 30924 34933 39993 43791 48121 51782 56356 169 4154 8367 12866 17842 21609 26891 30965 35040 40006 43846 48137 51945 56518 172 4209 8371 12940 17890 21675 26892 31119 35099 40017 43939 48187 51984 56528 226 4348 8390 12999 18009 21679 26947 31132 35133 40059 43975 48223 52194 56589 227 4384 8453 13079 18016 22053 26962 31180 35191 40070 44089 48311 52289 56655 291 4398 8631 13166 18018 22167 26966 31218 35233 40101 44111 48330 52329 56675 368 4416 8728 13180 18044 22317 26975 31415 35306 40141 44145 48395 52342 56757 439 4421 8794 13194 18046 22341 27056 31478 35539 40159 44151 48407 52402 56801 516 4484 8825 13237 18063 22353 27079 31556 35573 40295 44170 48459 52436 56862 543 4505 8853 13274 18192 22422 27209 31597 35702 40414 44227 48480 52456 56937 558 4546 9061 13459 18347 22427 27318 31682 35879 40476 44239 48491 52560 56959 728 4628 9095 13579 18357 22428 27407 31726 35987 40501 44392 48545 52629 57063 759 4713 9209 13782 18383 22559 27423 31816 35992 40647 44457 48574 52723 57077 957 4714 9313 13867 18417 22642 27563 31902 36043 40655 44469 48601 52826 57108 987 4716 9370 13883 18441 22647 27585 31906 36140 40688 44548 48662 52976 57117 1010 4723 9429 13984 18481 22720 27630 31912 36156 40739 44550 48665 53068 57162 1015 4937 9459 14102 18512 22973 27633 32038 36177 40751 44660 48751 53305 57180 1122 4958 9622 14120 18532 22996 27728 32229 36240 40786 44694 48823 53337 57191 1291 5017 9751 14168 18576 23067 27750 32282 36376 40798 44723 48846 53446 57250 1340 5018 9766 14256 18780 23147 27759 32357 36520 40833 44734 48918 53551 57324 1394 5104 9770 14287 18869 23230 27763 32426 36537 40924 44755 48920 53573 57452 1445 5274 9949 14310 18936 23406 27845 32444 36817 40955 44800 48960 53597 57527 1460 5356 10041 14481 18943 23464 27880 32725 36853 41016 45005 49117 53631 57718 1527 5371 10104 14527 18969 23594 28050 32820 36883 41019 45263 49119 53633 57756 1565 5535 10146 14670 18981 23613 28334 32942 36926 41066 45278 49305 53673 57793 1614 5619 10183 14862 19064 23618 28337 33024 37196 41075 45575 49385 53685 57914 1673 5845 10209 14889 19086 23841 28381 33084 37238 41133 45698 49403 53695 57922 1733 5861 10330 14908 19089 24035 28440 33144 37264 41199 45793 49526 53753 58092 1877 5904 10377 14993 19169 24047 28474 33174 37313 41210 45799 49553 53870 58101 1928 6136 10410 15027 19239 24071 28480 33277 37334 41356 45839 49646 53955 58132 1932 6158 10424 15042 19299 24080 28537 33327 37478 41386 45860 49707 54085 58227 2020 6281 10536 15110 19307 24173 28561 33328 37587 41463 45888 49753 54127 58454 2053 6310 10610 15135 19367 24201 28573 33453 37628 41487 45918 49778 54230 58472 2133 6341 10902 15221 19373 24232 28589 33466 37704 41495 45966 49799 54521 58494 2135 6482 10930 15331 19430 24244 28691 33471 37831 41505 45991 49982 54569 58504 2148 6495 10967 15369 19460 24263 28693 33555 37897 41718 46088 49990 54593 58631 2170 6508 10983 15444 19462 24395 28723 33638 37936 41741 46112 50004 54609 58663 2204 6512 10989 15484 19465 24398 28760 33641 37984 41788 46151 50037 54644 58674 2229 6586 11004 15548 19482 24422 28778 33692 38002 41939 46197 50165 54645 58754 2265 6634 11043 15569 19492 24662 28973 33750 38114 41956 46507 50385 54827 58945 2280 6638 11059 15633 19512 24754 29001 33754 38130 41982 46558 50393 54832 58986 2286 6674 11231 15678 19663 24841 29234 33875 38271 42078 46571 50504 54895 59014 2293 6788 11247 15943 19664 24915 29297 33898 38331 42136 46652 50517 54910 59071 2317 6858 11262 15952 19739 24993 29331 33920 38334 42312 46811 50535 54988 59125 2654 6866 11306 16011 19929 25040 29337 34022 38386 42357 46834 50545 55021 59164 2717 é?49 11409 16032 20012 25072 29346 34135 38393 42361 46862 50679 55023 59184 2871 7077 11489 16078 20036 25082 29388 34146 38400 42467 46891 50680 55076 59290 2885 7116 11581 16131 20072 25107 29390 34188 38414 42470 46940 50700 55089 59302 2902 7151 11586 16188 20164 25178 29395 34204 38416 42471 46948 50805 55106 59376 2916 7196 11594 16210 20238 25191 29419 34343 38451 42491 47079 50819 55342 59556 3068 7279 11784 16238 20243 25193 29517 34358 38483 42531 47085 50821 55370 59636 3189 7281 11789 16383 20358 25196 29530 34377 38512 42703 47110 50849 55397 59770 3396 7318 11900 16511 20402 25273 29613 34383 38560 42745 47117 50859 55460 59776 3401 7371 11988 16533 20449 25324 29650 34460 38643 42748 47278 50886 55500 59793 3415 7398 12065 16547 20605 25341 29679 34495 38967 42749 47359 50976 55501 59877 3460 7468 12134 16947 20632 25352 29731 34540 39023 42792 47515 50999 55616 59933 3468 7509 12194 16985 20648 25451 29781 34554 39082 42796 47540 51079 55629 3538 7528 12198 16990 20791 25474 29827 34569 39317 42806 47558 51098 55656 3610 7549 12275 17041 20917 25624 29915 34650 39352 42807 47584 51150 55838 3728 7639 12288 17077 21058 25824 30104 34695 39353 42957 47609 51222 55846 3773 7696 12296 17285 21091 25862 30254 34698 39416 42970 47633 51279 55858 3822 7729 12365 17308 21146 25964 30514 34713 39645 43334 47635 51413 55882 3833 7774 12477 17330 21175 26036 30684 34717 39703 43470 47651 51496 55929 3857 7830 12538 17472 21195 26106 30707 34790 39781 43493 47727 51521 56033 3931 7918 12541 17625 21206 26174 30769 34802 39834 43544 47789 51526 56047 3940 7937 12553 17660 21301 26258 30784 34865 39860 43667 47842 51558 56099 3971 7969 12735 17665 21532 26451 30829 34871 39885 43713 47869 51605 56139 4006 8090 12840 17675 21535 26597 30888 34885 39911 43782 47944 51607 56142 Allir miöar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miöanúmerinu eru 44 eöa 75 hljóta eftirfarartdi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út án kvaðar um endurnýjun. Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt ððrum útdregnum númerum i skránni hér að framan. Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík 10. ágúst 1994 I DAG BBIPS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á HÆTTUNNI gegn utan, láta NS ýta sér í 5 spaða yfir 5 hjörtum og vestur kemur óvænt út í hliðarlit suðurs. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á65 V 8754 ♦ ÁD85 ♦ 63 Vestur Austur Suður 4 G109832 ¥ 5 ♦ 2 4 ÁKDGIO Vestar Norður Austar Suður 2 hjörtu Pass 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu 5 spaðar Pass Pass Pass Útspih lauftvistar. Hvernig á suður á spila? Vestur getur ekki haft neitt annað en stungu í huga með þessu útspili. Sagnhafí getur þess vegna slegið því föstu að lauftvisturinn er einn á ferð. Og þá er ekki hættulaust að spila spaðaás og meiri spaða. Ef vestur á háspil þriðja, getur hann spil- að makker sínum inn á hjarta og fengið stunguna. Besta tilraunin til að fyrir- byggja þessi endalok er að ráðast á hjartasamgang vamarinnar. Spila strax tígli á ás og drottningunni úr borði. Hugmyndin er að henda hjarta í tíguldrottning- una ef austur á ekki kónginn. Norður 4 Á65 ¥ 8764 ♦ ÁD85 4 63 Austur 4 D 1! ?KD 111111 ♦ K9764 4 98754 Suður 4 G109832 ¥ 5 ♦ 2 4 ÁKÐGIO En austur á kónginn. Og nú veltur allt á hæfileikum vesturs. Hvaða tígul lét hann í byijun? Þristinn, eða tíuna! Hafi hann látið þristinn, á hann GIO eftir og þá er enn hægt að halda austri úti í kuldanum. Sagnhafi fer inn í borð á spaðaás, spilar tígli og hendir hjartanu. Vestur 4 K74 ¥ ÁG10932 ♦ G103 4 2 SKÁK Umsjón Margeir l’étursson STÓRMEISTARARNIR Curt Hansen (2.580) og Lars Bo Hansen (2.545) urðu jafnir og efstir á danska meistaramótinu í ár og háðu í sumar fjögurra skáka einvígi um titilinn. Þessi staða kom upp í fyrstu skákinni. Lars Bo hafði hvítt og átti leik, en Curt var að drepa peð f4, lék 13. — e5xf4? Sjá stöðumynd 14. e5! - Bxf3, 15. exf6 — Re5, 16. gxf3 — fxe3, 17. f4 (Hvítur hefði einnig haft yfirburðastöðu eftir 17. Dxe3) 17. - Rg4, 18. Bxe3 - Kd7,19. Bd4? (Nú byijar hvítur að tefla afar linkulega. Það varð að ráð- ast með hörku að berskjöld- uðum kóngi svarts. Rétt var 19. Rd5! með hótuninni 20. Rb6+. Eftir 19. — Hxc2, 20. Bd4! missir svartur c línuna og eftir það verður staðan ekki varin) 19. — Rxf6!, 20. Dh4 - Bg7, 21. Dh3+ - Kc7, 22. Hadl - Kb8, 23. Df3 - He8, 24. Hf2 — Dd7 og svartur hef- ur treyst mjög stöðu sína og vann á umframpeðinu. Varla hefur Bent Larsen þótt þetta merkileg tafl- mennska! Með þessu má segja að úrslit einvígisins hafi ráðist, því næstu tveimur skákum lauk með jafntefli og Curt Hansen innsiglaði síðan 361 sigur með því að vinna síðustu skákina. VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Athugasemd frá „Húsinu á sléttunni“ GUÐRÚN Rut, starfsstúlka í „Húsinu á sléttunni“ hringdi vegna kvörtunar Hafliða Helgasonar í Vel- vakanda sl. sunnudag. Hún sagði að Hafliði og hans fjölskylda hefði fengið alveg sömu þjónustu og aðrir gestir hússins. Tekið er fram á þar til gerðu skilti að fólk þurfi að ná sjálft í hnífapör en starfs- fólk færir því matinn á borðið. Guðrún sagði að Hafliði og fjölskylda hefði sest strax niður og fund- ið að nánast öllu og hún hefði orðið pirruð á að- finnslum þeirra. Er Hafliði kvartaði við eigandann sem varð leiður vegna málsins bauð hann honum í kaffihlaðborð fyrir alla fjölskylduna hvenær sem honum hentaði og sagðist Hafliði þakka það og láta málið niður falla. Guðrún Rut sagðist því harma að svo varð ekki. Tapað/fundið Veski tapaðist BRÚNT munstrað veski með skilríkjum, krítar- korti og lyklum á kippu sem er í stíl við veskið tapaðist á leiðinni á milli Hlemms og Lækjartorgs sl. laugardagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32441. Glói er týndur GULBRÖNDÓTTUR fressköttur, eyrnamerkt- ur og með hálsói, hvarf úr gæslu í Fannafold sl. laugardag. Hann er lfk- lega einhvers staðar á Grafarvogssvæðinu. Geti einhver gefið uppl. vin- samlega hringið í síma 656897 eða 675563. Farsi Víkverji skrifar... Yíkverji var í byijun ágúst á ferð í Strandasýslu og lagði leið sína alla leið í Norðurfjörðinn. Það vakti athygli hans og annarra farþega í bílnum þegar ekið var veginn fyrir Kaldbakshom, rétt fyr- ir norðan Bjarnafjörð, að þar var vegurinn afspymu slæmur. Stórir steinar stóðu upp úr veginum og á venjulegum fólskbíl þarf maður að vera með augun opin til þess að fá ekki stein upp undir bílinn. Til að auðvelda ökumönnum svigið á milli steinanna hefur einhver tekið sig til og málað stærstu steinana app- elsínurauða, þannig að þeir ættu ekki að fara framhjá neinum. Þetta hlýtur að hafa verið talsverð vinna og hver sem innti hana af hendi á þakkir skildar fyrir að auðvelda ökumönnum að komast klakklaust svigið á milli steinanna á þessum afleita vegarspotta. XXX Víkveiji þurfti nýlega að end- umýja ökuskírteinið sitt eftir 10 ára notkun, vegna þess að hann hugðist bregða sér til útlanda og leigja sér þar bíl. Þá dugir ekki að vera með útrunnið skírteini, þó svo að það geri ekkert til lengur hér á landi. Tvennt kom Víkveija á óvart í þessum efnum. í fyrsta lagi kost- ar það 3.000 krónur að endumýja skírteinið. Auk þess þarf að koma með 2 myndir, sem kosta a.m.k. 500 krónur. Víkveiji hélt svo í barnaskap sínum að það tæki í mesta lagi um hálftíma að fá nýtt skírteini og rak því upp stór augu þegar í ljós kom að það tekur eina viku að líma eina mynd, skrifa nafn skírteinishafans, heimilisfang, kennitölu, útgáfustað og gildistíma skírteinisins á þetta spjald sem er um 8 sentimetrar á breidd og 11 sentimetrar á lengd. Einnig þarf að stimpla gripinn og setja hann í rammgert plast. XXX Til samanburðar þá bjó Víkveiji eitt sinn í Bandaríkjunum og þurfti því að fá sér ökuskírteini þar. Það tók um hálftíma og kost- aði, ef minnið svíkur ekki, sjö doll- ara, eða um 500 krónur. Innifalið í því verði var mynd í skírteinið, sem var tekin á skrifstofunni þar sem maður sótti um skírteinið. Einnig eru ökuskírteini í Bandaríkj- unum mun handhægari en hér á landi því þau eru einungis á stærð við venjulegt greiðslukort. Annað atriði sem Víkveija fannst sniðugt við ökuskírteinið vestanhafs, var að á baki þess var hægt að segja hvort maður hafði áhuga á því að gefa nýtanleg líffæri ef maður lét- ist í slysí. Það eina sem maður þurfti að gera var að setja kross í viðeigandi reit og skrifa síðan und- ir ásamt vottum. Þetta var einfalt og þægilegt kerfi sem margir af kunningjum Víkveija nýttu sér. Með því að hafa þetta á ökuskírtein- inu þá verður fólk meðvitað um þann möguleika að gefa líffæri til ígræðslu. XXX Föstudaginn 5. ágúst sl. lýsti Víkveiji þrautagöngu sinni vegna skuldajöfnunar skattsins upp í bifreiðagjöld, sem Víkveiji skuld- aði ekki. Eftir mikinn málarekstur fékk Víkveiji loforð um leiðréttingu og skal nú skýrt frá þvi, að ávísun upp á tæpar 3.000 krónur hefur borizt Víkveija. Hefur hann ákveðið að gera sér og fjölskyldu sinni glaðan dag af þessu tilefni!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.