Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Maðurinn á bakvið for- síður slúð- urblaðanna éssæi ATHAFNAMAÐURINN Max Clifford rekur kynningarfyrirtæki og á veggjum skrifstofunnar hanga forsíður slúðurblaða. Það er ekki af einskærum áhuga á einkalífi fræga fólksins, heldur vegna þess að maðurinn á bakvið forsíðufréttimar er einmitt hann sjálfur. Fyrirsagnir eins og „Freddie Starr át hamsturinn minn“, sem lífgaði upp á feril gam- anleikarans Freddie Starr, „Kyn- lífsævintýri" Davids Mellors við Antoniu De Sancha þegar hann átti að hafa verið í Chelsea-bún- ingi, en De Sancha er einmitt kúnni Cliffords og „fylgdarkon- an“, Pamilla Bordes, sem fór út með þingmönnunum Andrew Neil, Donald Trelford og Colin Moyni- han. Allt þetta stendur Clifford á MAX Clifford með tvær forsíður slúðurblaðsins The Sun, sem hanga uppi á vegg hjá honum. ÞRÍBURARNIR, árið 1912, voru afar vinsælir á æskuárum sínum. „Við vorum fengnar til að koma fram, hvar sem við fórum,“ segir Charity, sem gjarnan hefur orðið fyrir þeim systrum. bakvið og margt fleira. Meðal annars átti Cliff- ord hlut að máli þegar myndir voru teknar af Díönu prinsessu á líkamsræktar- stöð sem urðu þess valdandi að eftirlit með frétt- um af kóngafólki í breskum fjöl- miðlum var hert til muna. Það sem vakir fyrir honum er aðeins að ^ sinna starfi k sínu. Honum ber að kynna |H skjólstæðinga sína og ekki ►FAITH, Hope og Charity eru samtals 285 ára gamlar og elstu þríburar i heimi, samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Þær fæddust 18. maí, árið 1899, á sveitabæ í Texas. Læknirinn sem tók á móti þeim lagði til að þær yrðu skírðar Lillie, Lola og Lula, en foreldrarnir gátu ómögulega gert upp hug sinn. Það var ekki fyrr en sex mánuð- um síðar sem bömin vom skírð, eftir að forsetafrúin Frances Cleveland, eiginkona Grover Cleveland, hafði frétt af vand- ræðum foreldranna og stungið upp á nöfnunum Faith, Hope og Charity. Níutiu og fimm áram, átján forsetum og sex eiginmönnum síðar búa þær enn í Texas á elliheimili í Sweetwater. „Það er dásamlegt að lifa svona lengi,“ segir Charity. Hún hefur einu sinni verið fráskilin og þrisvar sinnum ekkja á ævi sinni. „Það eina sem ég veit er að ég er á lífi og að ég nýt þess.“ Systumar hafa alltaf ver- ið nánar og einu sinni sendi Charity systur sína, Faith, á stefnumót fyrir sig. „Hann tók ekki eftir neinni breytingu," segir hún og hlær. Af þremur *ömum Hope eru tvö á lífi, bæði böm Faith dóu og Chari- tys líka. „Við höfum samt lifað góðu lífi,“ segir Charity. „Við spilum domino og um það bil hvaða leik sem nöfnum tjáir að nefna, gamaldags leiki.“ Á elliheimilinu búa systurnar hver í sínu herbergi - og ekki að ástæðulausu. „Þær rífast stundum enn þann dag í dag,“ segir Clara Tyler, um- g sjónarmaður elliheimilisins, . Á „alvegeinsog í' . ■ Jfl allar systur gera.“ MAX Clifford í fylgd skjólstæðings síns, Anto- niu De Sancha, sem átti að eigin sögn í ást- arævintýri við David Mellor. fréttir slúðurblaðanna gegni því hlutverki. Hann segir sjálfur: „Ég hef komið fólki í uppnám undan- farin ár. Ég tek það ekki nærri mér. Reyndar fínnst mér það frá- bært.“ Þegar hann er spurður hvort sagan um David Mellor sé ekki uppspuni hjá honum, hristir hann hausinn: „Það var ekki upp- spuni hjá mér. Antonia De Sancha skýrði slúðurblöðunum frá þessu, ekki ég.“ Síðan gerir hann grín að þessu öllu saman: „Þetta er eins og sagan um hamsturinn. Allt á að vera uppspuni af minni hálfu, þótt slíkt myndi ekki hvarfla að mér. Ég er efni í góðan stjóm- málamann, vegna þess að ég ber virðingu fyrir sannleikanum." Kúnnar Cliffords í gegnum tíðina hafa meðal annarra verið stjörn- urnar Pat Cash og David Copperfí- eld. fer hjá því að forsíðu- „VIÐ höfum gert allt sem þrí- burar geta gert,“ segir Char- ity. Þríburamir eru, frá vinstri: Faith, Hope og Charity. Bogomil Font og Páll Oskar BOGOMIL Font söng með Páli Óskari og Milljónamæringunum síðastliðið laugardagskvöld í Perlunni. 1.400 manns mættu á dansleikinn og ekki virtist fara illa á með gestum og hljóm- sveitinni. Það er títt af Bogomil að hann er að setja saman nýja hljóm- sveit, Bogomil og skattsvikarana, sem mun spila á Ömmu Lú næstu helgi. Bogomil segist ætla að fara meira út í Sinatra-sveiflu með hljómsveitinni, en hana prýða auk Bogomils: Eyþór Gunn- arsson, Einar Vaiur Scheving, Gunn- laugur Guðmundsson og Óskar Guðjónsson. PALL Oskar og Bogomil Font í léttri sveiflu með Milljónamæringunum. reunb'a<towSidó, Forsýning í kvöld kl. 9 á ferskasta ávextinum úr körfu meistara suðræns hita, Pedros Almódovar. Andrea Örfés og Kika hafa lokkað fleiri í bíó en meistarinn hefur áður kynnst. FJÖLMENNI var í Perlunni eða fjórtán hundruð manns. Nýja hljómsveitin nefnist Bogo- mil Font og skattsvikararnir. Dansleikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.