Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 41 > > I i : 5 » I I DAG Árnað heilla verður áttræður Gísli Hall- dórsson, arkitekt, Tóm- asarhaga 31, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í KR-húsinu, Frostaskjóli 2, kl. 17-20 á morgun, af- mælisdaginn. sjötíu og fimm ára Sigur- borg Skúladóttir frá Stykkishólmi, Krumma- hólum 8, Reykjavík. Eig- inmaður hennar var Vík- ingur Jóhannsson, tón- listarmaður, en hann lést 1985. Sigurborg mun taka á móti gestum laugardag- inn 13. ágúst í safnaðar- heimili Fella- 'og Hólakirkju kl. 16. A ÁRA afmæii. Á I V/ morgun, 12. ágúst, verður sjötug Gerður Páls- dóttir, hússtjórnarkenn- ari, Vallartröð 2, Eyja- fjarðarsveit. Eiginmaður hennar er Friðrik Kristj- ánsson og taka þau á móti gestum í félagsheimilinu Laugarborg kl. 15-18 á afmælisdaginn. f? A ÁRA afmæli. í vlU dag, 11. ágúst, er sextugur Sveinn Valdi- marsson, skipstjóri, Brimhólabraut 23, Vest- mannaeyjum. Kona hans er Amlaug Lára Þor- geirsdóttir og taka þau á móti gestum laugardaginn 13. ágúst kl. 18-22 í Kiw- anishúsinu. LEIÐRÉTT Hjólavagnar til hérlendis I GREIN um tengivagna fyrir reiðhjól, sem birtist blaðinu í gær, var rang- lega hermt að Burley de- sign-vagnar þyrfti að panta sérstaklega til landsins. Flakkarinn í Keflavík hefur hafið inn- flutning á þeim og eru vagnamir meðal annars seldir þar og í hjólreiða- versluninni Erninum í Reykjavík. Ekkert um lengri lánstíma í FRÉTT um afgreiðslu borgarráðs á bréfi frá Electrolux vegna bygg- ingar íþróttahúss í Laug- ardal í blaðinu í gær var ekki rétt haft eftir Jens Ingólfssyni, fram- kvæmdastjóra Arnar- húsa, umboðsaðila Elect- rolux á íslandi. í fréttinni segir að í bréfi Electrolux hafi komið fram að lengri lánstími en sá, sem tiltek- inn var í dæmi, sem sett var upp í bréfinu, kæmi til greina. Hið rétta er að ekkert kom fram í bréfinu um lengri lánstíma. Hins vegar kom fram í samtali Jens við forstjóra Elect- rolux Credit í fyrradag og sem sagt var frá í fréttinni, að kaupleiga til 20 ára kæmi vel til greina. Jens Ingólfsson er beðinn velvirðingar á mistökunum. P A ÁRA afmæli. í UU dag, 11. ágúst, er sextugur Hreiðar Bjarna- son, skipstjóri, Fífumóa 1B, Njarðvík. Hann verður að heiman á afmælisdag- inn. ÁRA afmæli. í dag, 11. ágúst, er fimmtugur Sigtryggur V. Mariusson, sjómaður, Norðurvöllum 44, Kefla- vík. Eiginkona hans er Hjördís B. Sigurðardótt- ir, fulltrúi. Sigtryggur er staddur til sjós. HÖGNIHKEKKVÍ SI /, ÉG SÉ AE> þO HEFUR /VIÖRG JAKN \ El-DIMU/M.'' STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú hef- ur gðða stjómunarhæfileika oggetur unnið vel fyrir góðan máistað. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Hafðu stjórn á skapi þínu og varastu deilur við starfsfélaga í dag. Einbeittu þér að því að ljúka áríðandi verkefni. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að eyða ekki of miklu í leit að afþreyingu í dag. Þú kemur vel fyrir og ástvinir eiga saman skemmti- legt kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Umbætur heima fyrir ganga vel í dag, en varastu óþarfa stjórnsemi í garð ættingja. Þú nýtur kvöldsins með ástvini. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Farðu gætilega í umferðinni í dag og varastu deilur við ókunnuga. Kvöldinu er vel varið með því að bjóða heim góðum gestum. Ljón (23. júll - 22. ágúst) « Ágreiningur getur komið upp árdegis milli vina varðandi peninga. Lausn finnst fljótlega sem allir sætta sig vel við. Meyja (23. ágúst - 22. september) jlffi Þú ert á réttri leið í vinnunni, en þarft að sýna lipurð í sam- skiptum við ráðamenn. Þú getur gert mjög góð kaup í dag._____________________ Vog (23. sept. - 22. október) Þú heyrir eitthvað sem þér mislíkar. Hafðu augun opin í vinnunni og anaðu ekki að neinu. Aðrir sækjast eftir ná- vist þinni. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinur getur verið nokkuð ön- ugur árdegis. Þú eignast nýtt áhugamál. Ástvinir kjósa að eyða kvöldinu saman útaf fyr- ir sig. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) tfo Reyndu að komast hjá deilum við einhvérn nákominn árdeg- is. Nú er kominn tími fyrir þig að kynna verk sem þú hefur lengi unnið að. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gamall vinur veitir þér vel þegna aðstoð í dag og þú nærð góðum árangri við að leysa erfitt verkefni í vinn- unni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðb, Þér gengur vel í vinnunni í dag og afköstin verða mikil. Gættu þess að hafa hemil á eyðslunni. Ferðalag er á dag- skrá í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) íSí Þú leysir smá vandamál heima í dag, og þér semur vel við aðra. Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun varðandi fjármálin. Stjörnusþdna á að lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. SKOÐANAKÖNNUN Könnun Hagvangs leiddi í ljós, að 93,5% þeirra sem eiga DUX-dýnur myndu velja DUX aftur, ef þeir þyrftu að kaupa nýja dýnu. 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100% Aðra sögu er að segja af þeim sem eiga ekki DUX-dýnur. Mun lægra hlutfall þeirra myndi fá sér samskonar dýnur aftur og þeir eiga nú. Þetta segir sína sögu um gæði DUX-dýnanna. Stærð úrtaks: 1000 manns. Framkvæmdamáti: Símleiðis. Gerð úrtaks: Slembiúrtak. Búseta: Allt landið. Aldur: 18-67 ára. Framkvæmdatími: 24.-31. maí 1994. DUX GEGNUMGLERIÐ Faxafeni 7 - sími: 689950 DUX - gerir svefninn að sérstakri nautn. flllffMátl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.