Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.08.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18 25 ninyirri|| ►Töfraglugginn DttHllHCrm Pála pensíll kynnir góðvini bamanna úr heimi teikni- myndanna. Umsión: Anna Hinriks- dóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kan- adískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Ungling- spiltur bjargar úlfhundi úr klípu og hlýtur að launum tryggð dýrsms og hjálp í hverri raun. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (8:25) 19.25 ►Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar era grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rök- hyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. Þýðandi og þulur er Guðni Kol- beinsson. (2:13) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►íþróttahornið Umsjón: Fjaiar Sig- urðarson. 2105 bfFTTIR ►Annar heimur (En HlLl IIII verden til forskei) Dönsk bíómynd um 12 ára júgóslavneskan dreng sem á danska móður og verður að flytjast óvænt til Danmerkur. Aðalhlutverk: Adam Kozlowski, Bog- uslaw Linda og Kirsten Lehfeidt. Leikstjóri: Leif Magnusson. Þýðandi: » Þrándur Thoroddsen. 22.35 ►Særingar (The Ray Bradbury Theatre: Exorcism) Bradbury leitar á mið dulhyggjunnar í þessum þætti. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Litla hafmeyjan 17.50 ►Bananamaðurinn 17.55 ►Sannir draugabanar 18.20 ►Naggarnir 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlCTTID ►Ættarsetrið (Les rlL I IIII Chateau Des Olivier) (4:13) 21.10 ►Laganna verðir (American Detec- tive) (9:22) 21.35 tfllltf |IY||n|D ►Barnsrán (In HlH!MInblll a Stranger's Hand) Spennumynd um nýrikan kaupsýslumann sem verður vitni að því þegar stúlkubarni er rænt og hefur æsilegan eltingarleik við mann- ræningjana ásamt móður barnsins. Saman dragast þau inn í háskalega glæpaveröld þar sem samsæri, bamsrán og bijálæði ráða ríkjum. í aðalhlutverkum eru Robert Urich og Megan Galiagher. 1993. Bönnuð börnum. 23.05 ►Nornirnar frá Eastwick (The Witches of Eastwick) Alexandra, Jane og Sukie eru þijár nútímakonur sem þrá ekkert heitar en að hitta hinn eina rétta. Eina stormasama nótt óska þær þess allar af öllu hjarta að ákveðinn, sterkur og gáfaður karl- maður birtist í lífi þeirra - en þær gleymdu að geta þess að hann ætti að vera góður og heiðarlegur... Aðal- hlutverk: Jack Nichoison, Cher, Michelle Pfeiffer og Susan Sarandon. Leikstjóri: George Miller. 1990. Bönnuð börnum. Lokasýning. Malt- in gefur ★ ★ ★. Myndbandahand- bókin gefur ★★★. 1.00 ►Ógurleg áform (Deadly Intentions ... Again?) Þegar læknirinn Charles Reynor kemur úr betrunarhúsinu, eftir að hafa setið þar í sex ár fyrir að hafa myrt fyrri eiginkonu sína, virðist hann vera fullkomlega nýr og breyttur maður. En þegar á líður fara hinar skuggalegu hliðar eigin- mannsins að koma upp á yfirborðið á ný, hægt og bítandi... Aðalhlut- verk: Harry Hamlin, Joanna Kerns og Eileen Brennan. Leikstjóri: James Steven Sadwith. 1991. Bönnuð börnum. Lokasýning. 2.35 ►Dagskrárlok Hjálplegur - Jack dregst óvænt inn í háskalega atburðarás. Vitni að bamsráni Jack tilkynnir lögreglunni um atburðinn en fær litla hjálp og ákveður að leggja allt í sölurnar til hjálpar STÖÐ 2 kl. 21.35 Bamsrán er spennumynd frá 1992 með Robert Urich og Megan Gallagher í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um kaupsýslumanninn Jack Bauer sem á stöndugt hugbúnaðarfyrirtæki, ekur um á flottum kagga og nýtur allra lífsins lystisemda. Kvöld eitt neyðist Jack til að taka neðanjarð- arlestina heim til sín og verður þá vitni að bamsráni. Hann tilkynnir lögreglunni um atburðinn og leitar aðstoðar en fær litla hjálp. Jack hittir brátt móður stúlkunnar sem rænt var og ákveður að leggja allt í sölumar til að hjálpa henni. Smám saman dragast þau inn í háskalegan heim mannvonsku og samsæris. Leikstjóri myndarinnar er David Greene. Bönnuð börnum. Jens strýkur til að leíta föður síns Þegar afinn dó var farið með Jensá munaðarleys- ingjahæli, sú dvöl átti ekki að verða löng en raunin varð önnur SJÓNVARPIÐ kl. 21.05 Börnin verða oft bitbein foreldranna við skilnað, en Jens, sem er tólf ára, hefur þurft að glíma við meiri erfið- leika en flestir jafnaldrar hans í sömu sporum. Móðir hans er dönsk, en faðirinn er Júgóslavi. Þegar for- eldrarnir skildu fór faðir Jens með hann til Júgóslavíu og kom honum fyrir hjá afa stráksins sem bjó í sveit. Þegar afinn dó var farið með Jens á munaðarleysingjahæli. Sú dvöl átti ekki að verða löng sagði faðir hans, en raunin varð önnur. Þijú löng ár eru liðin og Jens hefur heyrt æ minna frá föður sínum svo hann ákveður að stijúka með besta vini sínum, Hassec. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað eftii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Murder So Sweet T 1993, Harry Hamlin 11.00 Rio Shannon F 1992, Blair Brown 13.00 House of Cards 1969, Orson Welles 15.00 Late for Dinner G 1991, Brian Wimmer 16.55 Murder So Sweet T 1993, Harry Hamlin 18.30 E! News Week in Review 19.00 Hudson Hawk G 1991, Bruce Willis 21.00 A Force of One T 1979, Chuck Norris 22.35 Only the Lonely G John Candy 0.20 Ned Kelly T 1970, Mick Jagger 2.00 Bitter Moon F 1992, Emmanuelle Seigner SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks 9.00 Concentration 9.30 Love at First Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Pesant 11.30 E Street 12.00 Faleon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Summer with the Simpsons ach 17.30 Blockbuster 18.00E Street 18.30 MASH 19.00 Rescue 20.00 L.A. Law 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battlestar Gallacyica 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT' 6.30 Þolfími 7.00 Hestaíþróttir 8.00 Körfubolti 11.00 Fimleikar 12.00- Knattspyma 14.00 Körfubolti 15.00 Fimleikar, bein útsending 18.30 Euro- sport fréttaþáttur 19.00 Körfubolti 20.00 Fimleikar 22.00 Tennis 22.30 Eurosport fréttaþáttur 23.00 Körfu- bolti, bein útsending 24.30Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.10 Að ut- an. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.03 Laufskálinn. Aíþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Saman í hring eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Höfundur les (5). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Kristjana Bergsdóttir. 11.57 Dagskrá fimmtudags. 12.01 Að utan (Endurtekið úr Morgunþætti.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Sveitasæla eftir Krist- laugu Sigurðardóttur. 9. þáttur af 10. Leíkstjóri: Randver Þor- láksson. Leikarar: Edda Björg- vinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Steindór Hjörleifsson, Erlingur Gislason, Árni Tryggvason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Halla Björg Randversdóttir og Helgi Skúlason. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunn- arsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (10). 14.30 Líf, en aðallega dauði — fyrr á öldum Fyrsti þáttur. Umsjón: Auður Haralds. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 15.03 Miðdegistónlist. Píanótríó í D-dúr eftir Sergei Tanejev. Borodin-tríóið leikur. 16.05 Skíma; Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Hafsteinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 I tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. Hetjuljóð Atla- kviða (fyrri hluti.) Sigfús Bjartmarsson les. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 18.25 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Endurtek- inn frá morgni.) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menning- arltfinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Kjáikinn að vestan. Vestf- irskir krakkar fara á kostum. Morgunsagan endurflutt. Um- sjón: Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Útvarpað verður frá Tónlistar- hátíðinni í Berlín 9. maí á síð- asta ári. Á efnisskránni: — Orpheus, ballettsvíta eftir Igor Stravinsklj. — Far calls, coming farl, eftir Toru Takemitsú. — Sinfónía nr. 5 í d-moll ópus ' 107, eftir Felix Mendelssohn. Þýska sinfóníuhljómsveitin leik- ur. Vladimir Ashkenazy stjórn- ar. Umsjón: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. 21.25 Kvöldsagan, Auðnuleysingi og Tötrughypja eftir Málfríði Einarsdóttur. Kristbjörg Kjeld les (8). 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Frá Kúbu til Hollywood. Fjallað um skálsöguna „Fjórtán systur Emilio Montez O’Brien" eftir bandarísk-kúbanska rithöf- undinn Oscar Hijuelos. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurtekið frá mánudegi.) 23.10 Á fimmtudagskvöldi. Eins og hvítur galdur — Um vatn í tónlist og skáldskap. Umsjón: Trausti Olafsson. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtek- inn frá slðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Sig- valdi Kaldalóns. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Guðrún Gunnarsdóttir. 14.03 í góðu skapi. Sniglabandið. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Stur- luson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blön- dal. 24.10 Sumarnætur. Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Á hljómleikum. 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górilla, Davíð Þór Jónsson og Jak- ob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gull- borgin 13.00 Sniglabandið 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan end- urtekin. 24.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guð- mundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Island öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónssonr og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir é heila tímanum tré kl. 7-18 og kl. 19.19, Iréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Lcví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnar Arnar Pétursson. 00.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótta- fréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi. 15.00- Þossi 18.00 Plata dagsins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Óháði list- inn. 24.00 Nostalgía. Endurflutt frá miðvikudagskvöldi. 2.00 Bald- ur. 5.00 Þossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.