Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ TILBOD wm \iistulenskir þkyiMtíréttir 340 súrsætiir 169 P--I* kínversknr 109^ \lyllu ferskt hvítlanksbraud 440 g Verð áður 219 Tilboðsverð NEYTENDUR 3teg. TBjoðsvwð Snöggsoðin sulta úr ýmsum berjategundum NÚ FER HVER að verða síðastur að ná sér í ber og ef að líkum lætur eru margir búnir að frysta eða sulta. En fyrir þá, sem það eiga eftir, fylgja hér leiðbeiningar um hvernig búa má til snögg- soðna sultu. Sulta soðin á þennan máta verður þunn, en viljið þið fá þykka sultu er ráð að nota sultuhleypi til að þykkja hana. Farið þá nákvæmlega eftir leið- beiningum þeim, sem fylgja hleypiefninu. Rotvarnarefna er ekki þörf ef gætt er ýtrasta hreinlætis við sultugerðina og notað fyrsta flokks hráefni. Algengasta rot- varnarefni, sem notað er í sultu, er bensósúrt natron en best er að vera án þess. Bensósúrt natron má nota til að skola innan ílátin, sem sultan er látin í. Sé það not- að í sultuna sjálfa verður að gæta þess að sultan sjóði ekki eftir að því er blandað í hana. Hæfilegt magn er msk. bensósúrt natr- on í eitt kíló sultu. Nota má eina beijatégund í sultuna eða tvær saman, eins og eftirfarandi listi ber með sér sem við fengum úr smiðju Leiðbein- ingaþjónustu heimilanna. Sykur- magnið er misjafnt eftir því hvaða ber er verið að nota hveiju sinni. Því er gott að taka mið af eftirfar- andi hlutföllum: SULTA soðin á þennan máta verður þunn, en hægt er að þykkja hana með sultuhleypi ef vill. 1 kg bláber á móti 250-300 g af sykri. 1 kg rifsber á móti 500-600 g af sykri. 1 kg hindber á móti 300-600 g af sykri. 1 kg sólber á móti 500-600 g af sykri og Vi dl af vatni. 1 kg jarðarber á móti 300-600 g af sykri. 750 g bláber og 250 g rifsber á móti 300-500 g af sykri. 750 g rifsber og 250 g hindber á móti 400-600 g af sykri. Vi kg jarðarber og Vi kg rabarbari á móti 600-800 g af sykri. Þvoið og skolið ílát og áhöld mjög vel. Raðið málmhringjum eða skrúf- lokum í botninn á stórum potti. Hvolfið krukkunum ofan á. Hellið köldu vatni á svo að fljóti yfir lok- Sjóðið krukkurnar í minnst 10 mín. Ef sjóða þarf meira en kemst í pottinn í einu er gott að færa krukkurnar upp á hreint stykki og breiða yfir þær. Hreinsið berin og látið þau í pott. Sjóðið ekki stærri skammt en úr 2 kg af beijum í einu. Látið sjóða vel um allan pottinn. Dragið pottinn af hitanum og bætið sykrinum út í. Hrærið var- lega í svo að ber og sykur bland- ist vel. Færið pottinn aftur yfír á hitann og látið sjóða snöggt upp á ný. Ef myndast mikil froða á sultunni er nauðsynlegt að fleyta hana ofan af. Ausið sjóðandi heitri sultunni í hreinu krukkurnar og barmafyllið þær. Lokið krukkunum jafnóðum og fyllt er á þær. Kælið helst snöggt. Herðið á skrúflokunum. Merkið krukkumar og látið þær í kalda geymslu. Helgartilboðin erð aður 69 kr. THboðsverð kr.kg- Bvitall 2sfesamffl» \feiðáður5^ TUboðsverð HAGKAUP Nóatúns-búðirnar Tilboðin gilda frá 8.-11. sept. Lambalæri.............499 kr. kg Kindahakk.............299 kr. kg Söltuð nautatunga.....499 kr. kg Hrossabjúgu, gamald...398 kr. kg Tómatsósa 500 ml..........49 kr. Sinnep500ml...............49 kr. Toroblómkáls-ogspergilsúpa..69 kr. Toro mexíkósk grýta.......129 kr. Toro piparsósa...............39 kr. Ariel 2x2kg.................998 kr. 11/11-búðirnar Tilboðin gilda frá 8.-14. sept. Léttmjólk 11.................59 kr. Skólajógúrt allar teg........33 kr. Hangikj. n.sn. framp..498 kr. kg Ora grænar baunir Vidós...49 kr. Hversdagsís 2 1.............349 kr. Góu hraunbitar 20 stk.....138 kr. Farm Frites fr. kart. 750 g...148 kr. Saltkjö^ 1. flokkur...398 kr. kg Súpukjöt..............298 kr. kg Svið..................198 kr. kg F & A Tilboð gilda fimmtud.-miðvikud. Happy kókómalt 800 g......239 kr. Salthnetur 500 g............139 kr. Iska maískorn 340 g..........55 kr. Marmelaði 510 g..............69 kr. Fairy uppþvottal. 500 ml..109 kr. Matar- og kaffistell f. 4.2.990 kr. Barnaregnkápur fóðr...1.390 kr. Skólataska svört............491 kr. Bónus, Holtagörðum Barnasokkabuxur 3 litir...229 kr. Barnainniskór...............167 kr. Trefíll - vettlingar - húfa ...595 kr. Ungbarnahúfa................119 kr. Boxer drengjabuxur........169 kr. Viskustykki..................67 kr. íþróttasokkar.........79 kr. parið Glerkanna...................167 kr. Hárburstar 2 stk............147 kr. Kaffivél 12 bolla.........1.257 kr. _____________Bónus______________ Tilboð gilda fimmtud.-miðvikud. Búrfellshakk............297 kr. kg Búrfellsbj. 30% afsl.90 kr. 2 stk. SS folaldasaltkjöt......289 kr. kg Lambalifur..............134 kr. kg Kjötfarsnýtt............247 kr. kg KF söltuð og reykt rúllup.256 kr. Fanta 21.....................87 kr. Kornflögur 500 g.............97 kr. Bónus síld 565 ml.........129 kr. Bakarabruður 300 g.........79 kr. Cere hrísgijón 2 kg.......125 kr. Bamse Luxus WC 16 rúllur..239 kr. Bachelor’s-pasta í s. 3 teg.89 kr. Marabou Twist pokar.........159 kr. Betty Crocker kökudeig: 2 á verði 1. Göteborg Ballerina kex......79 kr. Þriggjakornabrauð 600 g ....87 kr. Nýtt: Kodak fílma 100 ....297 kr. Herranærbuxur 3 stk........97 kr. FJarðarkaup Svínslæri.heiloghálf ....415 kr. kg Rækjusalat 200 g..........115 kr. Skinkusalat 200 g..........98 kr. Homewheat kex 200 g.........79 kr. Pítubrauð 6 stk............98 kr. Fjölkorna-/bóndabr.....98 kr. stk. Daimskafísll..............265 kr. Vatnsmelónur...........49 kr. kg Pizzabeyglur..............119 kr. íscola21...................69 kr. Fixies-bleiur fyrir stelpur og stráka, midi. Þú kaupir 1 pk. á 945 kr. og færð annan frían. Studien Block-stílabækur....l29 kr. Mylluskúffukaka...........149 kr. __________K]öt & flskur_________ Tilboðin gilda frá 8.-15. sept. Reykt folaldakjöt úrb.......489 kr. Lambahamborgarhr..........599 kr. Lambasúpukjöt.............319 kr. Svínarif..................398 kr. Super haframjöl............69 kr. Sykur2kg..................119 kr. Ota haframjöl 950 g.........155 kr. Bakaðar baunir.............37 kr. Super epla/appelsínusafi....67 kr. __________Garðakaup____________ Tilboðin gilda fimmtud.-laugard. Ariel color/ultra 2x2 kg.999 kr. Bestu kaupin (lambakjöt) ....398 kr. Ljómi500g................89 kr. Söltuð rúllupylsa.....275 kr. kg Gulrætur..............139 kr. kg Tómatar...............299 kr. kg Super star kex‘/2kg......169 kr. Mandarínur............149 kr. kg Hagkaup Skeifunnl, Akureyrl, IMJarðvik - Suelflutllboð Tilboðin gilda í viku (meðan birgðir endast). Þykk gæðahandklæði frotte Stærð 40x70..............199 kr. Stærð 65x 130.............399 kr. Stærð 90x 165.............699 kr. Þvottapoki.................39 kr. Skrifborðsstóll m/bólstruðu baki ogsetu..................1.995 kr. Dömupeysa.................989 kr. Kuldaskór barna st. 28-34 ...989 kr. Dömusokkar 3 pör í pk.....279 kr. Herrasokkar 3 pör í pk....279 kr. KEA-IMettó, _________Akureyrl____________ Tilboðin gilda frá 8.-11. sept. Coca-cola 12 dósir....... 599 kr. Londonlamb........... 795 kr. kg ís 11......................98 kr. Bóndabrie................ 108 kr. Tómatar.............. 229 kr. kg Appelsínur.............74 kr. kg Skúffukaka................189 kr. Bolands fig rolls..........99 kr. Bolands tekex..............45 kr. Fanta Lemon 21.............96 kr. Gluggatjöld og teppi í kílóahreinsun MARGAR efnalaugar hafa hætt að taka við fatnaði í kílóahreins- un. Rætt var við starfsfólk og eigendur nokkurra efnalauga og sögðu nær allir ástæðuna vera þá að þeir hefðu ekki verið ánægðir með árangurinn. „Kílóahreinsun er ódýr og ef blettir eru í flík, er ólíklegt að þeir hverfi nema með sérstakri meðhöndlun, sem ekki er innifalin í kílóahreinsun. Stundum verður útkoman hræðileg, því blettir verða enn meira áberandi þegar flík er orðin hrein. Enginn vill senda frá sér fatnað sem lítur svo illa út,“ sagði einn eigandinn. Algengt er að gluggatjöld, teppi og mottur fari í kílóahreins- un og er blettahreinsun og press- un stundum innifalin. Algengt er að verð fyrir hreinsun á hveiju kílói sé rúrnlega 500 krónur. í Efnalaug Árbæjar er vinnufatn- aður t.d. tekinn í kílóahreinsun og kostar 280 kr. að hreinsa kíló af þeim. Fyrir hreinsun á glugga- tjöldum og teppum er kílóverð 505 krónur. Ekki er lögð jafn mikil vinna í blettahreinsun og þegar hreinsað er í stykkjatali, en ef á þarf að halda er pressað. í Efnalaug Heiðu í Keflavík er ekki eiginleg kílóahreinsun, en 290 kr. kostar að hreinsa tvær flíkur sem hvorki eru blettaðar né pressaðar. Hjá Albert á ísafirði kom fram að ísfirðingar eru duglegir að notfæra sér kílóa- hreinsun og koma aðallega með teppi og gluggatjöld. Þar kostar hreinsun á hveiju kílói 500 krón- ur. í Fatahreinsun Húsavíkur kostar 520 kr. að hreinsa hvert kíló af teppum, gluggatjöldum og mottum. Ef á þarf að halda er pressað eftir hreinsunina. í hreinsuninni Hraða í Reykjavík kostar 520 kr. að hreinsa kíló af teppum, mottum og gluggatjöld- um, en ef gluggatjöld eru pressuð kostar kílóið 750 krónur. Engin föt eru tekin í kílóahreinsun hjá Hraða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.