Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 53 í I i i I í S: 626120 LAUGARÁS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX LAUGARÁSBÍÓ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA ENDURREISNARMAÐURINN r1 STOÐ-2 Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. ATH! Meö hverjum miöa fylgir getraunaseðill og veröa 5 vinningar frá einu glæsilegasta veitingahúsi landsins, L.A. Café, dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. september. Glæsilegur aöalvinningur! hríréttuö máltíð fyrir 10 manna hóp, verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. ,,Hún er hryllilega fyndin I bókstaflegri merkingu." **** A.l. Mbl. **** Ó.H.T. RÁS 2. HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sýnd kl. 5 og 7. Sumir glaepir eru svo hræóilegir I tilgangsleysi slnu aö þeir krefj- ast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint 11. saeti I Bandaríkjunum. (Siöasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. Vegna fjölda áskorana verður þessi frábæra mynd sýnd í nokkra daga. jRweB A New Comedy By John Waters. Taugatryllandi...Skelfilega fyndin... „Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt kemur þér á óvart." Peter Travis - Rolling Stone. A new comedy by John Waters. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994 Sýnd 5, 7, 9 og 11. i l I I I I I I < Blóðsuguraunir LEIKSTJÓRINN Neil Jordan, sem gerði The Crying Game, segir að miklar deilur sem sprott- ið hafa í kringum gerð nýjustu myndar hans, Interview With the Vampire, hafi í raun verið til góðs bæði fyrir leikarana í mynd- inni og tökuliðið. í myndinni er sagt frá aldarlangri sögu blóð- sugufjölskyldu, og fer Tom Cruise með aðalhlutverkið, en auk hans leika þeir Brad Pitt og Christian Slater veigamikil hlut- verk í myndinni. Fyrstu deilurnar hófust þegar höfundur skáldsögunnar sem myndin er byggð á, Anne Rice, lýsti því yfir að Tom Cruise hentaði ekki í hlutverk blóðsugunn- ar Lestat, og síðar olli það deilum þegar Slater fékk hlut- verk í myndinni í stað River Phoenix, sem lést skyndi- lega síðastliðið haust. Jordan segir þetta hafa haft ýmis leiðindi í för með sér, en það hafi orðið til þess að að- standendur myndarinnar hafi einangrað sig frá umheimin- um og einbeitt sér að gerð hennar, en hún verður frum- sýnd í Bandaríkjunum í nóvember. Seljavegi 2 - simi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare i þýðingu Matthfasar Jochumssonar í hlutverkum eru: Macbeth: Þór Tulinius, frú Mac- beth: Edda Heiðrún Backman, Duncan Skotakonungur: Þröstur Guðbjartsson, Banquo: Kjartan Bjargmundsson, Ungfrú Rosse: Helga Braga Jóns- dóttir, MacDuff: Steinn Ármann Magnússon, Frú MacDuff: Ása Hlín Svavarsdóttir, Hekata: Jóna Guðrún Jónsdóttir. Lokaæfing íkvöld kl. 20, kr. 500. FRUMSÝNING fös. 9. sept kl. 20. 2. sýn. sun. 11/9 kl. 20. 3. sýn. mið. 14/9 kl. 20. 4. sýn. fim. 22/9 kl. 20. SIMI 19000 Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson Ársafmæli myndarinnar PÍANÓS á íslan- Allra síðustu sýningar í tilefni þes að Regnboginn hefur nú sýnt þessa marg- rómuðu nýsjálensku verð- launamynd samfleytt í eitt ár setjum við myndina upp í A- sal í aðeins tvo daga. Því eru nú allra síðustu forfvöð að njóta þessa listaverks við bestu aðstæður og siást þannig í hóp yfir 30.000 íslendinga. Þrenn Óskars- verðlaun: Besta leikkona í aðalhlutverki: Holly Hunter. Besta leikkona í aukahlut- verki: Hin 11 ára gamla Anna Paquin. Besta frumsamda kvikmyndahandritið: Jane Campion. Sýnd ki. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. Ljóti strákurinn Bubby FLÓTTIIUN Áhrifamikil, frumleg, mein- fyndin og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarieikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ★★★Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIIM HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. BUKUAKLtlKHUbltJ Simi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Frumsýning laugardaginn 10/9 uppselt. Sun. 11/9 uppselt. Þri. 13/9 uppselt, mið. 14/9 uppselt, fim. 15/9 uppselt, fös. 16/9 uppselt, lau. 17/9 uppselt, sun. 18/9 uppselt, þri. 20/9, mið. 21 /9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. ÞJO0LEIKHUSIÐ simi KORTASALAN STENDUR YFIR Áskriftarkort getur tryggt sæti á óperuna Vald örlaganna. Sala miða á óperuna hefst á morgun. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga fró kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greióslukorlaþjónusta. NYJA KEFLAVÍK SÍMI 11170 | Allar upplýsingar fást í síma 111701 Textavarp síða 522 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Fimmfudagur* 8. sept. Mr INCÓLFSTORC: KARNIVALA. s?> TUNCLI9: ME2ZOFORTE. JtnUíUtr FÓCETINN: KVARTETT KRISTJÁNS ÍGUÐMUNDSSONAR. HORNID/DJÚPIO: FÁNAR. KAFFI REYKJAVÍK: LOVEMAKERS. KRINCLUKRÁIN: KRÚPATRfÓIÐ. Ókeypis oSgangur að jazzklúbbunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.