Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 55 DAGBÓK VEÐUR í dag er fimmtudagur 8. septem- ber, 251. dagur ársins 1994. Gjábakki, félagsstarf aldraðra. í dag verða kynnt þau námskeið sem í boði verða fyrir áramót á vegum Gjá- Spá kl. 12.00 í dag: Mariumessa hm s. Kettir byrja. bakka. Skráning á nám- ^ 4 é m&Ém é e u * A A - 1 4 é é 1 Orð dagsins er: Ég þakka hon- • i 1 • •• x • inni kynningu. Öllum opið og heitt á könnunni. '0' -Ck 'í YitvSik * * i » Rigning 'Mfc fflam t t ttsiydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað t* l \; Skúrir Slydduél »1 l,, Snjókoma y Él ■J Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjðörin = vindstyik, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig.* 10° Hitastig s Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km suðsuðaustur af Reykja- nesi er 988 mb lægð sem þokast austur. Yfir Svalbarða og N-Grænlandi er víðáttumikil 1.025 mb hæð. Spá: Austan og norðaustan gola eða kaldi. Þurrt og nokkuð bjart á Suður- og Vestur- landi, en annars meira skýjað og skúrir. Hiti 8-15 stig að deginum en nálægt 5 stigum að næturlagi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag, laugardag og sunnudag: Norð- og norðaustanátt, heldur vaxandi. Rigning eða skúrir um norðanvert landið en víðast léttskýj- að sunnanlands. Hiti á bilinu 7-14 stig að deg- inum, hlýjast sunnanlands en 4-7 stig að næt- urlagi. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Yfirlit á hádegld 'V'y )m n, y H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir sunnan land fer austur. Hæðin yfir N-Grænlandi styrkist. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að isl. tima 12 skýjað Glasgow 15 skýjað 12 skýjað Hamborg 16 skýjað 15 léttskýjað London 18 skúr 16 skýjað LosAngeles 19 heiðskírt 17 léttskýjað Lúxemborg 14 rigning og súld 6 skýjað Madríd 30 heiðskírt 4 heiðskírt Malaga 27 heiðskirt 16 skýjað Mallorca 30 léttskýjað 15 skýjað Montreal 12 skýjað 11 léttskýjað New York 19 léttskýjað 27 helðskírt Orlando 23 léttskýjað 15 þokumóða Paris 19 skýjað 28 léttskýjað Madeira 24 hálfskýjað 14 alskýjað Róm 27 léttskýjað 12 heiðskírt Vin 26 léttskýjað 26 þokumóða Washington 18 þokumóða 17 rigning Winnipeg 9 léttskýjað FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Kristi Jesú, Drottni vorum, fyrir það að hann sýndi mér það traust að fela mér þjónustu. Akureyri Reykjavfk Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlfn Chicago Feneyjar Frankfurt .... REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 7.43 og siðdegisflóö I kl 20.03, fjara kl. 1.39 og 13.67. Sólaruppras ■ er kl. 6.28, sólarlag kl. 20.18. Sól er i hádegis- I stað kl. 13.24 og tungl i suðri kl. 15.44. ISA- I FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.43 og síðdegisflóö I kl 21.67, fjara kl. 3.46 og 16.06. Sólarupprás W er kl. 5.29. Sólarlag kl. 19.29. Sól er i hádegis- H stað kl. 12.30 og tungl í suðri kl. 14.51. SIGLU- | FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.24 og siðdegisflóð -----------------kl. 21.34, fjara kl. 3.12 og 15.22. Sólarupprás er kl. 6.11. Sólarlag kl. 20.11. Sól er I hádegisstað kl. 13.12 og tungl f suðri kl. 15.32. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 4.54 og siödegisfloö kl. 17.16, fjara kl. 11.11 og kl. 23.24. Sólarupprás er kl. 5.58 og solar- lao kl. 19.49. Sól er i hádegisstaö kl. 12.54 og tungl i suðri kl. 1514. (Morgunblaðið/Sjómaelingar Islands) LÁRÉTT: 1 ræma,8 mergð, 9 dá- in, 10 kraftur, 11 ávinn- ur sér, 13 fyrir innan, 15 reifur, 18 á langt líf fyrir höndum, 21 verk- færi, 22 kyrru vatni, 23 ókyrrð, 24 farangur. Félag fráskilinna er með opinn fund fyrir ekkjur og ekkla kl. 20.30 á morgun föstu- dag kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. Skipin Reykjavíkur höf n: í gær fór Brúarfoss og Múlafoss fór á strönd, Ottó N. Þorláksson og Freyja komu af veiðum, Mælifell kom af strönd. 1 dag eru Bjarni Sæ- mundsson og Tetis væntanlegir og von er á tveimur þýskum eftir- litsskipum og þremur kafbátum fyrir hádegi sem munu vera hér i nokkra daga. Fréttir í dag, 8. september, er Maríumessa hin síðari, „fæðingardagur Maríu að kaþólskri trú,“ segir í Stjömufræði/Rím- fræði. Þá byrja réttir, „sá tími, þegar fé er smalað til rétta á haust- in. í íslandsalmanakinu fyrir 1925 voru réttir taldar byrja föstudaginn í 21. viku sumars, en síðan hafa þær talizt byija fimmtudaginn í 21. viku sumars. Hin ýmsu byggðarlög hafa sett mismunandi reglur um þetta atriði. Er víð- ast miðað við tiltekinn vikudag í 21. eða 22. viku sumars, en sums staðar við ákveðinn mánaðardag. Hvergi munu þó réttir byija fyrr en þann dag, sem almanakið tilgreinir," segir ennfremur í Stjömufræði/Rímfræði. Mannamót Hraunbær 105, félags- starf aldraðra. I dag kl. 9 bútasaumur, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun. (1. Tím. 1, 12.) gerð, kl. 13 ieður- og skinnagerð. Einnig kvöldvaka kl. 20 með hljóðfæraleik og dansi. Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Bingó hefst aftur á morgun kl. 14. Sam- verustund við píanóið með Fjólu og Hans hefst 16. sept. kl. 15.30. Hvassaleiti 56-58, fé- lags- og þjónustumið- stöð. Félagsvist verður spiluð í dag og alla fímmtudaga í sumar kl. 14. Kaffiveitingar og verðlaun. Vitatorg. í dag verður Sigvaldi með dans- kennslu kl. 10 í gömlu dönsunum og kl. 11 í samkvæmisdönsum. Kl. 14 bingó. Héðan í frá verður félagsvistin spil- uð á þriðjudögum. Kvennakór Hreyfils heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Hreyfils- húsinu. Nýir félagar vel- komnir. Kirkjustarf Háteigskirkja: Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endurnæring. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13. Laugarneskirlga: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris-_ ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimili að stundinni lokinni. Furugerði 1, _ félags- starf aldraðra. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir og smíðar. Kl. 10 leirmuna- Þorskur ÞORSKURINN hefur um langan aldur verið ein aðalundirstaða íslensks sjávarútvegs. Samkvæmt fyrstu vísbendingum um stærð þorskárgangsins þetta árið verður hann und- ir meðallagi eða lélegur. Þorskurinn er und- irmynntur, hefur vel þroskaðan hökuþráð og ljósa rák. Liturinn fer nokkuð eftir um- hverfinu, þaraþyrsklingur er rauðleitur en fullorðinn fiskur er gulgrár á baki og hliðum með smáum, dökkmórauðum blettum.^ Ljós- ari að neðan og hvítur á kviðnum. Við Island er þorskurinn algengastur á 50-200 metra dýpi en hittist þó á meira dýpi, allt niður á rúma 500 metra. Hann er í raun botnfiskur en eltir þó ætið langt upp í sjó. Krossgátan LÓÐRÉTT: 2 guðlega veru, 3 lík- amshlutar, 4 tölustaf, 5 selurinn, 6 æsa, 7 rösk- ur, 12 bors, 14 goggur, 15 hrósa, 16 ráfa, 17 andvarpi, 18 óþefur, 19 slægjulands, 20 strá. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 skjól, 4 gefur, 7 bólan, 8 öngul, 9 dáð, 11 anna, 13 urra, 14 urtan, 15 hlýr, 17 gafl, 20 enn, 22 saddi, 23 amman, 24 renna, 25 norpi. Lóðrétt: 1 subba, 2 jólin, 3 lind, 4 glöð, 5 fagur, 6 rolla, 10 áttin, 12 aur, 13 ung, 15 hosur, 16 ýtdan, 18 armar, 19 lundi, 20 eira, 21 nafn. ► - 5 þvottakerfi ^ - Mál 85-90x60x60 ► - Hljóðlát og sparneytin ) - Tvær hæöarstillingar fyrir efri körfuna ► - Sjálfhreinsandi sigti ► - Vatnsnotkun 22 Itr ^ - Rafmagnsnotkun ca.1,6 kw FRÍ HEIMSENDING Upplýsingar um —guia umboðsaðila grænt númer 99 6 2 6 2 62-62-62 Verð midast við staðgreiðslu i -, f J . BORGARTUNI 20 sími 626788 7/7 tp 7/r rsrC/c -Ay , "v. w ' .V o I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.