Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.09.1994, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SONGLEIKURINN Á Hótel íslandi. Frumsýning 10. sept. Miða- og borðapantanir á Hótel íslandi í síma 687111. SONGSMIÐJAN HASKOLABIO SÍMI22140 Háskólabíó Frá James Cameron leikstjóra T2 og Aliens I »ögur brúdkaup og jarbarför SANNAR LYGAR BLORABOGGULLINN STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KIKA ' j/^our Weddings and a Funeral Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og siðar. Sýndkl. 5, 7.15, 9 og 11. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ný mynd frá Pedro Almodóvar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. I kvöld kl. 9.30: Akureyrsku stuttmyndirnar Negli þig næst og Spurning um svar. Miðav. 400 kr rhreyfimynda- k félagið ID tjirGcrtiki D | AKUREYRI Sjáðu Sannar lygar í DTS Digital Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkartima. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.15. B. i. 14 ára. Skemmtanir MAMMA LÚBogomil Font er á förum utan og heldur lokadansleik í Ömmu Lú nk. föstudagskvöld kl. 24 til kl. 3 ásamt Skattsvikurunum, þeim Eyþóri Gunnarssyni, Óskari, Gulla og Einari Val Scheving. Bogomil hyggst fá til sín gesti i kveðjuhófið, þar á meðal Mæjones Snitt og Ellen Kristjáns. Bogomil Font og Egill Ólafsson skemmta matargestum á föstudags- og laugardagskvöld. Nýr matseðill. ■ NA USTKJALLARINN Söngkonan Þuríður Sigurðardóttir ásamt hljóm- sveitinni Vönum mönnum leikur á föstudags- og laugardagskvöld fjöruga og skemmtilega tónlist. mHÓTEL ÍSLANDÁ laugardagskvöld verður söngleikurinn Grease frumsýnd- ur á vegum Söngsmiðjunnar. Fjöldi söngvara og dansara tekur þátt í sýning- unni. Þríréttaður kvöldverður. Húsið opnar kl. 19 fyrir matargesti en sýning- in hefst kl. 22. Verð á sýningu er 1.500 kr., matur 2.450 kr. mVEITINGAHÚSIÐ RÁN, KEFLA- VÍK, verður 5 ára nk. laugardag. Af því tilefni verður boðið upp á sérstaka afmælisdagskrá sem hefst með sameig- inlegu borðhaldi kl. 19 sem verður á sérstöku afmælisverði. Að borðhaldi loknu verða ýmis skemmtiatriðí og þar á eftir dansleikur fram á nótt.. Hljóm- sveitin Páll Óskar og Milljónamæring- arnir leikur fyrir dansi. mSTRIPSHOW heldur Rokkrevíukvöld í Rósenbergkjallaranum í kvöld, fimmtudagskvöld. Hljómsveitin er skip- uð Sigurði Geirdal, Ingólfi Geirdal, Bjarka Þ. Magnússyni og Hallgrími Oddssyni. Tónleikamir hefjast kl. 23. mSJALLINN, ÍSAFIRÐI Hljómsveitin Sniglarnir leikur á fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld.. mPLÁHNETAN leikur á haustfagnaði í Sjallanum á Akureyri á föstudags- kvöld en á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin síðan á réttardansleik í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. mFOSSINN, GARÐABÆ Á laug- ardsgskvöld leikur hljómsveitin Par-ís. mGAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Farenheit leikur á fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. miNGHÓLL, SELFOSSI Þær góð- kunnu hljómsveitir Hljómar og Ðe Lónlí Blú Bojs leika á laugardagskvöld. Ákveðið er að þeir sveinar leiki fyrir dansi þar í húsi aðeins í þetta eina skipti. Ennþá eru það þeir Gunnar Þórðarson, Rúnar Júlíusson og Engilbert Jensen sem skipa framvarðasveit Hljóma auk þess sem Björgvin Halldórsson mun bætast í hópinn svo að Lónlí BIú Bojs geti verið fullskipaðir. Hljómsveitirnar hafa fengið til liðs við sig Halla Gulla trommuleikara og Þóri Baldursson hljómborðsleikara. Hljómar og Lónlí Blú Bojs munu leika öll þekktustu lögin af plötum sínum ásamt góðu rokki með trukki og dýfu. mFEITI DVERGURINN Á fimmtu- dagkvöldið leikur Jazztríó Geira Ólafs. Hin geysivinsæla hljómsveit Fánar verður aftur á Feita dverginum um helg- ina eftir fjarvistir í sumar. Hljómsveitina skipa: Magnús Einarsson, Þorsteinn Magaússon, Ragnar Siguijónsson og Haraldur Þorsteinsson. Bogomil Font og Skattsvikaramir kveðja landann í Ommu Lú á föstudagskvöld. mNÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmta Anna Vilhjálms og Goðar Karlsson með hressilegri danstónlist. ■ TVEIR VINIR í kvöld, fimmtudags- kvöld, leikur hljómsveitin Pile frá Keflavík en þeir leika rokk í anda Pe- arl Jam og fl. Á föstdagskvöld er rok- kveisla á vinunum en þá koma fram hljómsveitimar 13, Stripshow og Dead Sea Apple. Hljómsveitirnar hefja leikinn um kl. 22 en sérstakur gestur í búrinu er skífuþeytarinn Jói „Motorhead“ Ric- hards. Miðaverð er 300 kr. frá kl. 23. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Gal í Leó og er aðgangur ókeypis. MPÚLSINN í kvöld, fimmtudagskvöld, leikur ný hljómsveit Sigríðar Guðna- dóttur. Kveðjutónleikar verða hjá hljóm- sveitinni Vinum Dóra á föstudags- og laugardagskvöld en Dóri er á förum til Kanada og eru þetta síðustu tónleikar hans í Reykjavík að sinni. miIAFURBJÖRNINN, GRINDAVÍK Hljómsveitin Útlagar leikur kántrýtónl- ist á föstudags- og laugardagskvöld. Bandaríski dansflokkurinn Two Steps sýnir. UÖRKIN HANS NÓA leikur á hörku- balli í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, nk. laugardagskvöld. MSSSÖL Á laugardagskvöldið er komið að síðasta balli sumarsins hjá SSSól. Ballið verður haldið í Miðgarði í Skaga- firði. Að þessu sveitaballi loknu halda Sólarmenn í algera einangrun við upp- töku á nýrri plötu sem mun innihalda nálægt 15 ný lög. Sýnt í ísiensku óperunni. ( kvöld 8/9 kl. 20, örfá sæti. Fös. 9/9 kl. 20, uppselt. Lau. 10/9 kl. 20,uppselt. Sun. 11/9 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seidar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir f símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. A kvöldin StenSt énginn freistinguna Þá hringja flestír f einn+einn 99 18 30 39.90 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.