Morgunblaðið - 05.11.1994, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Umsjón Arnór
G.Ragnarsson
Bridsfélagið Muninn
Mjög góð þátttaka I
hausttvímenningi félagsins
MIÐVIKUDAGINN 2. nóvember
hófst 3 kvölda barómeter hausttví-
menningur með þátttöku 20 para.
Spilaðar eru 19 umferðir, 4 spil milli
para. Spilað er með forgefnum spilum.
Staðan eftir 6 umferðir er sem hér
segir:
Birkir Jónsson - Bjöm Dúa 71
Eyþór Jónsson - Garðar Garðarsson 53
ÓliÞórKjartansson-KjartanÓlason 39
Gunnar Guðbjömsson - Stefán Jóns§on 29
KarlHermannsson-AmórRagnarsson 26
Miðvikudaginn 9. nóvember verður
spiluð önnur umferð í hausttvímenn-
ingi félagsins. Spilarar eru hvattir til
að mæta tímanlega, spilamennska
hefst kl. 20.00. Áhugafólk um brids
er hvatt til að láta sjá sig og fá sér
kaffisopa. Keppnisstjóri er ísleifur
Gíslason.
Bridsfélag Reykjavíkur
Sl. miðvikudag 2. nóvember var
spiluð fjórða og síðasta umferðin í
hraðsveitakeppninni. Úrslit kvöldsins
urðu eftirfarandi: ■
A-riðill:
Landsbréf 582
Tryggingamiðstöðin 540
Georg Sverrisson 532
Gylfí Baldursson 523
Glitnir 519
B-riðill:
Kjartan Ásmundsson 556
Árnína Guðlaugsdóttir 543
Hjálmar S. Pálsson 526
Ómar Olgeirsson 523
JacquieMcGreal 515
Lokastaðan í mótinu:
Landsbréf 2.271
Tryggingamiðstöðin 2.217
Gylfí Baldursson 2.193
Glitnir 2.177
Georg Sverrisson 2.119
Sigmundur Stefánsson 2.088
VIB 2.072
Símon Símonarson 2.062
Gísli Hafliðason 2.043
Jón Stefánsson 2.033
Nk. miðvikudag hefst butler-tví-
menningur og strax fyrsta kvöldið var
fullskipað í það mót. Tekið er við skrán-
ingu á varapörum hjá Elínu fram-
kvæmdastjóra BSÍ í síma 619360.
Bridsfélag Kópavogs
Hjá Bridsfélagi Kópavogs er búið
að spila fjögur kvöld í Barometer-
keppni félagsins. Úrslit síðasta kvölds
voru:
Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 122
Jón Ingi Ragnarsson - Kristinn Baldursson 89
Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 78
Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 76
Dóra Friðleifsdóttir - Guðjjón Ottósson 68
Eftir 25 umferðir er staðan:
Þröstur Ingimarsson - Ragnar Jónsson 222
RagnarBjömsson-SigurðurSiguqónsson 213
JónStJngólfsson-Sigurðurívarsson 213
ErlendurJónsson-OddurJakobsson 186
Guðmundur Pálss. - Guðmundur Gunnlaugss. 183
Bridsfélag Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur. 14 pör mættu
til ieiks og varð röð efstu para þessi:
LiljaGuðnadóttir-MagnúsOddsson 191
Kristinn Karlsson - Ólafur Oddsson 179
FriðrikJónsson-RóbertGeirsson 174
Þorsteinn Berg - ValdimarSveinsson 172
Gisli Sigurkarlsson - HalldórÁrmannsson 169
Næsta þriðjudag hefst hraðsveitar-
keppni. Skráning hafrn. Skráning hjá
Hermanni í síma 41507 og á keppnis-
stað. Stökum pörum hjálpað til að
mynda sveitir. Spilað er í Gerðubergi
kl. 19.30.
Frá Bridsdeild Skagfirðinga í
Reykjavík
Aðalsveitakeppni félagsins hófst
sl. þriðjudag með þátttöku 10
sveita. Spilaðir eru 3 leikir á kvöldi
(10 spila leikir). Eftir 1. kvöldið er
staða efstu sveita:
1. Sveit Gunnars Valgeirssonar 54
2. Sveit Einars Guðmundssonar 54
3. Sveit Guðlaugs Sveinssonar 52
4. Sveit Þórðar Aðalsteinssonar 51
5. Sveit Sigrúnar Jónsdóttur 47
Keppni verður fram haldið næsta
þriðjudag.
Þriðjudaginn 22. nóvember hefst
svo jólakeppni Skagfirðinga, sem
verður röð eins kvölds tvímenninga,
til jóla. Það verða 5 spilakvöld
(22/11, 29/11, 6/12, 13/12 og
20/12). Hvert kvöld verður sjálf-
stæð keppni, en 10 efstu spilarar
kvöldanna verða leystir út með veg-
legu jólakonfekti þriðjudaginn 20.
desember.
Öllu spilaáhugafólki verður heim-
il þátttaka í Drangey. Stjórnandi
er Ólafur Lárusson, s. 16538.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstu-
daginn 28. okt. 1994.16 pör. Úrslit:
Garðar Siprðsson - Cýrus Hjartarson 258
Sigurlína Gunnl. - Sæmundur Jóhannss. 248
Ásta Erlingsdóttir - Helga Helgadóttir 240
Bergur Þorvaldss. - Eyjólfur Halldórss. 239
Meðalskor 210
Þriðjudaginn 1. nóvember var
spilaður tvímenningur, 20 pör, 2
riðlar, A-B. Úrslit í A-riðli:
Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 143
HeigaÁmundad.-HermannFinnboga. 112
Þorleifur Þórarinss. - Gunnþórunn Erl. 110
Úrslit í B-riðli:
JúlíusIngibergsson-JósefSigurðsson 121
KristinnJónsson-JónFriðriksson 116
Ásta Erlingsdóttir - Helga Helgadóttir 114
Meðalskor íbáðumriðlum 108
RADAUGí YSINGAR
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungar-
vík, á eftirtöldum eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 9. nóvember 1994.
Miðstræti 6, Bolungarvík, þinglýst eign Byggingasjóðs ríkisins, eftir
kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins og Húsasmiðjunnar hf.
Vitastígur 17, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Bærings Gunnarsson-
ar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga.
Sýslumaðurinn i Bolungarvik.
4. nóvember 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36,
Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Fasteignin (smíðahús) austast í Álögarey, Höfn, þingl. eig. Húsa-
gagnaverslun J.A.G. hf., gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 10. nóvember
1994, kl. 13.10.
Hafnarnes 2, Höfn, þingl. eig. Páll Grétar Viðarsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 10. nóvember 1994, kl. 13.20.
Smárabraut 7, þingl. eig. Ingvar Þórðarson og Guðný Svavarsdóttir,
gerðarbeiðandi Landsbankinn, Höfn, 10. nóvember 1994, kl. 14.10.
Sunnubraut 4-b, Höfn, Hornafirði, þingl. eig. Sigtryggur Benedikts,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, Borgartúni 18, 10. nóvember
1994, kl. 14.20.
Vesturbraut 2, ásamt öllum vélum og tækjum, 780 Höfn, þingl. eig.
Ágúst Ólafsson, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkisins, Iðnlána-
sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sýslumaðurinn á Höfn, 10.
nóvember 1994, kl. 14.30.
Sýslumaðurinn i Höfn,
3. nóvember 1994.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 11. nóvember 1994, kl. 14.00 á eftirfar-
andl eignum:
Austurvegur 18-20 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón B. Ársælsson,
gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Iðnlánasjóður.
Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón B. Ársælsson, gerðarbeiö-
endur Iðnlánasjóður og Sýsiumaðurinn á Seyðisfirði.
Árskógar 17, nr. 1 n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmunds-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurínn á Seyðisfirði.
Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðend-
ur Stofnlánadeild landbúnaðarins, Sýslumaöurinn á Seyðisfirði og
Gúmívinnslan hf.
Hafnarbyggð 27, Vopnafirði, þingl. eig. Steingerður Steingrímsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Samvinnulffeyrissjóðurinn, Byggingarsjóður ríkis-
ins og Lífeyrissjóður Austurlands.
Miðfell 5 e.h., Fellabæ, þingl. eig. Björn Sveinsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður Verslunarmanna og Byggingarsjóður ríkisins.
Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Pétur Hansson, gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, Tryggingastofnun ríkisins
og Byggingarsjóður ríkisins.
Múlavegur 10, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Torfi Þorvaldsson og Guö-
jóna Vilmundardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands,
Byggingarsjóður rikisins og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Torfastaðaskóli, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Pálsson, gerðarbeið-
andi Ríkissjóður.
Tjarnarbraut 17, e.h., Egilsstaðir, þingl. eig. Guðrún Tryggvadóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Trygging hf.
Vestdalseyrarvegur 41, Seyöisfirði, þingl. eig. Adolf Guömundsson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
4. nóvember 1994.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Narfastaðir, Viðvíkurhreppi, þinglesinn eigandi Ólöf Þórhallsdóttir,
gerðarbeiðendur Lind hf. og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 10.
nóvember 1994, kl. 14.00.
Nautabú, Hólahreppi, þinglesinn eigandi Hafdís Pálrún Gunnarsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild Landbúnaðarins og Vátrygginga-
félag íslands hf., 10. nóvember 1994, kl. 14.30.
Stokkhólmi, Akrahreppi, þinglesinn eigandi Halldór Sigurðsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki Islands og veðdeild Landsbanka (slands,
10. nóvember 1994, kl. 16.00.
Víðigrund 16, íbúð 1. t.v., Sauðárkróki, þinglesinn eigandi Eiríkur
Hansen, gerðarbeiðandi veðdeild Landsbanka Islands, 10. nóvember
1994, kl. 10.30.
Víðigrund 8, íbúð 2. t.v., Sauðárkróki, þingl. eigandi Birkir Angantýs-
son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, 10. nóvember 1994, kl.
10.45.
öldustígur 14, Sauðárkróki, þinglesinn eigandi Kristján Þór Hansen,
gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs, 10. nóvember 1994, kl.
11.00.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Tæki í bakarí óskast
Óskað er eftir öllum gerðum tækja til rekst-
urs bakarís. Tækin þurfa að vera í góðu
ástandi. Hugsanlegt er að kaupa bakarí í
rekstri.
Áhugasamir sendi upplýsingar á afgreiðslu
Mbl. merktar: „BB - 1963“ eigi síðar en
9. nóvember.
Viðtalstímar í Grafarvogi
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, og
Sigrún Magnúsdóttir, formaður skólamála-
ráðs, verða til viðtals í félagsmiðstöðinni
Fjörgyn, í dag laugardag
kl. 13.00-15.00.
Verið velkomin.
Félag Reykjavíkurlistans í Grafarvogi.
Hakkakvél til sölu
Butcher Boy-iðnaðarhakkavél til sölu með
blandara.
Upplýsingar í símum 644640 og 21413.
Reykjavík
Basar
laugardaginn 5. nóvember kl. 12.30-17.00
og mánudaginn 7. nóvember kl. 10.00-
15.00. Kreditkortaþjónusta.
Heimilisfólk á Hrafnistu í Reykjavík.
Jólabasar
Húsmæðrafélagið heldur sinn árlega basar
sunnudaginn 6. nóvember kl. 14.00 á Hall-
veigarstöðum við Túngötu. Glæsilegt úrval
af handunnum munum. Lukkupokar.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur.
SlftBauglýsingar
FÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar
framundan:
Sunnudagur: Brauðsbrotning kl.
11.00. Ræðumaöur Hreinn
Bernharðsson. Almenn sam-
koma kl. 16.30. Ræðumaður
Daníel Öskarsson.
Miðvikudagur: Biblíulestur
kl. 20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl. 20.30.
FEBÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Dagsferðir - sunnudagur
6. nóvember
1) Kl. 13.00 Laxárvogur -
Marfuhöfn, stjórstraumsfjara,
lótt gönguferð meðfram strönd-
inni frá Laxárvogi í Maríuhöfn
(verslunarstaður við Hvalfjörð á
miðöldum) upp af Búðasandi,
yst á Hálsanesi í Kjós. Verð kr.
1.200.
2) Kl. 13.00 Reynivallaháls.
Gengið verður frá Hálsanesi eft-
ir Reynivallahálsi og komið niður
Kirkjustíg hjá Reynivöllum. Verð
kr. 1.200.
Ath.: Aðventuferð til Þórsmerk-
ur 26.-27. nóv. Gönguferðir -
kvöldvaka - o.fl.
Ferðafélag Islands.
Hallveigarstig 1 • sími 614330
Dagsferð sunnudaginn
6. nóvember
Kl. 10.30 Lýðveldisgangan. I
þessari næstsíðustu göngu
verða teknir fyrir atburðir ársins
í ár. Gengið verður frá Ingólfs-
torgi og komiö m.a. við í Þjóðar-
bókhlöðu, farið út í Nauthólsvík
o.fl. Göngunni lýkur um kl. 15.00
við Ingólfstorg. Ekkert þátttöku-
gjald.
Útivist.
TILSÖLU
Búslóð til sölu
vegna flutnings af landi brott.
Seljum allt til heimilishalds laug-
ardag og sunnudag 5/11 og«
6/11, milli kl. 13 og 18.
Rjúpufell 40, s: 71461.