Morgunblaðið - 05.11.1994, Síða 42

Morgunblaðið - 05.11.1994, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Sveiflujöfnun STARFSSKILYRÐI iðnaðar hafa farið batnandi með stöð- ugleika í verðlagsmálum. Meginmáli skiptir fyrir iðnað og aðrar samkeppnisgreinar, að í batnandi efnahags- ástandi verði sveiflujöfnun komið á í sjávarútvegi. Þetta segir í „íslenskum iðnaði“. Meginmálið I ritstjórnargrein blaðsins er fjallað um skýrslu starfs- hóps um starfsskilyrði iðnaðar. Þar er rakin hagstæð þróun að undanförnu og tækifæri til sóknar sem hún skapar. Síðan segir: „Skýrsluhöfundar komast að þeirri niðurstöðu að sveiflu- jöfnun í sjávarútvegi af ein- hverju tagi sé meginmál fyrir vöxt iðnaðar og annarra sam- keppnisgreina. Sveiflujöfnun í sjávarútvegi verður þannig snar þáttur í almennri atvinnu- stefnu þegar litið er fram á veginn. I skýrslunni eru nefnd- ar tvær leiðir til að draga úr áhrifum síbreytilegra að- stæðna í sjávarútvegi á aðra efnahagsstarfsemi. Þær eru annars vegar verðjöfnun sjáv- arafurða og hins vegar ein- hvers konar gjaldtaka fyrir nýtingarrétt á auðlindinni. Starfshópurinn gerir ekki til- lögu um hvora leiðina eigi að fara eða hvort nota eigi báðar leiðirnar saman en ljóst er að verðjöfnun, jafnvel þótt skil- virk sé, leysir ekki nema hluta vandans og erfitt er að útfæra auðlindagjald þannig að viðun- andi sveiflujöfnun sé trygg. Eins og fram kemur í skýrsl- unni er brýnt að þeir aðilar, sem mestra hagsmuna eiga að gæta, móti sameiginlega tillög- ur um leiðir til sveiflujöfnunar. Málið snýst þá einfaldlega um að móta skynsamlega hagvaxt- arstefnu en ekki afmarkaða atvinnugreinastefnu. Hags- munir fara saman í þessum efnum. í skýrslunni er þess getið að miklu skipti að iðnað- ur, sjávarútvegur og aðrar út- flutnings- og samkeppnisgrein- ar geti notað næstu uppsveiflu til að treysta fjárhag sinn. Það verður best tryggt með því að búa þannig um hnútana að raungengi krónunnar haldist í skefjum þótt þjóðhagsleg skil- yrði batni. • • • • Verkefni hag- stjórnar Því er óhætt að segja að eitt brýnasta verkefni á sviði hag- sljórnar um þessar mundir er að tryggja að næsta uppsveifla nýtist til að treysta undirstöður atvinnulífs á íslandi. Færa má fyrir því gild rök að nú sé rétti tíminn til að hyggja að því að móta tillögur um hvernig að sveiflujöfnuninni skuli staðið. Ef að líkum lætur er þjóðarbú- skapurinn nú á þeim stað í hagsveiflunni þar sem við höf- um áður lent út af sporinu og tekið til við að skipta upp væntanlegum efnahagsbata. Því þarf að slá varnagla tíman- lega svo að tækifærið til að tryggja stöðugleikann í sessi og leggja grunn að nýju og öflugu hagvaxtartímabili í ís- lenskum þjóðarbúskap renni okkur ekki úr greipum." APÓTEK___________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 4.-10. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apó- tek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga ki. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækjiavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKN AVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. AUan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112._____________________ NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. IIPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. - AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Ainæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild LandspítaJans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilisiæknum. Þag- rnælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN era með sírnatírna og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landsjjítalans, s. 601770. Viðtalstfmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud^kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FB A-S AMTÖKIN. Fullonðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin, þriéjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlgan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlqa sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralx>rgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG iSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.___________ HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gégn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sóiarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga f/á kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúslnu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - Iandssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriíljud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. F\mdir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byrjendakynn- ing mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðnagegn mænu- sótt fara ?ram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sérónæmis- skírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamaig. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir Á Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og I)öm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- fóstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQas[)eIIa miðvikudcigs- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBVLGJA________ FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins Ul út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13' á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta l)etur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR____________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Hcimsókn- artími ftjáls alla daga.. KLEPPSSPÍTALI: Alla ílaga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. KÓPAVOGSHÆLID: Eilir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreidra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eítir samkornulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AHa daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartlmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKKAHÚS KEFLA VÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðaijyónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppíýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safhsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag ki. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um Ixjrgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LlSTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið aila daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þríðjudaga frá kl. 12-18. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðaibyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sept. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafni. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ISLANDS: Aðallestrarsal- uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Högg-myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikírkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frú kl. 12-18 nema múnudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTÖFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarealir. 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, eropið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við SuðurgÖtu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga ogsunndaga. AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Múnud. - íostud. kl. 18-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júnl. Opið eftir samkomulag. Uppl. f sfmsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Ix>kað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Vettvangs- fræðsla á veg’um fuglavina VETTVANGSFRÆÐSLA hefst á vegum Fuglavemdunarfélags ís- lands sunnudaginn 6. nóvember nk. Fylgst verður með fuglum að vetri til eins og gert var á sl. vetri. Þessi þáttur í starfsemi FVÍ fékk góðar undirtektir í fyrra. Hefur því verið ákveðið að hafa framveg- is í vetur fyrstu helgi hvers mánað- ar sem dag yettvangsfræðslu svo fremi sem veður leyfir. Á sunnudaginn n.k. munu fugla- fræðingar og reyndir fuglaskoðar- ar ’vera við Skeljungsstöðina við Skerjafjörð milli kl.13.30 og 16 til leiðsagnar og sterkir sjónaukar (flarsjár) verða gestum til afnota. Þar er fjölbreytt fuglalíf og kjörið tækifæri til að spreyta sig á að greina hinar ýmsu tegundir í ná- vígi. -----♦’ ♦ ---- Islandsmót í hársnyrtiiðn ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í hársnyrtiiðn verður haldið á Hótel Loftleiðum sunnudaginn 6. nóvem- ber. Keppnin hefst kl. 10 f.h. Á fjórða tug keppenda tekur þátt. Keppt verður í hárskurði og hárgreiðslu. Þá verður keppt í svo- kölluðu hugarflugi, sem er samstarf hárgreiðslu- og förðunarfólks. í kvikmyndasal verður hárgreiðslu- sýning frá Intercoffure á íslandi og tískusýningar. Heildsalar verða með bása þar sem þeir kynna vörur sínar og nýjungar. Um kvöldið verð- ur verðlaunaafhending og kvöld- verður. Mánudaginn 7. nóvember verður síðan námskeið í sýnikennslu í húsakynnum Wella, Skútuvogi kl. 20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugai-d. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. I-augardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fostudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8—18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fóstud. kl. 7.10-20.30. I^augard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð- skálinn cr opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragaröurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorj)U eru opnar alia daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.