Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 47

Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 47 ÍDAG Árnað heilla O A ÁRA afmæli. Ov Mánudaginn 7. nóv- ember verður áttræð Elín- borg Guðjónsdóttir frá Vésteinsholti í Dýrafirði. Hún tekur ásamt jjölskyldu sinni á móti gestum í safn- aðarheimili Víðistaðakirkju, á morgun, sunnudaginn 6. nóvember, milli kl. 15 og 18. BRIDS U m s j 6 n G u ð m . I’ á 11 Arnarson SJÖ lauf er falleg al- slemma, þar sem hvert ein- asta mannspil er virkt. En það er eitt að melda slemm- una og annað að spila hana. Suður gefur; aliir á hættu. Norður ♦ Á852 V D76 ♦ 32 ♦ DG108 Suður ♦ 7 V ÁK52 ♦ ÁK7 ♦ ÁK532 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 4 grönd Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Hver er áætlunin? Ef hjartað fellur ekki 3-3 verður að fá sjö slagi á tromp. En það er ekki skyn- samlegt að gera út á að trompa tígul og hjarta í borðinu. Vissulega gengur það upp ef trompin skila sér 2-2, en það er óþarfi að gera ráð fyrir svo hag- stæðri legu þegar hægt er að fjöga trompslögunum á öruggari hátt: Með því að spila „öfugan blindan". Norður ♦ Á852 V D76 ♦ 32 ♦ DG108 Austur ♦ KDG6 IIIIH * G843 llllll ♦ DG965 ♦ - Suður ♦ 7 V ÁK52 ♦ ÁK7 ♦ ÁK532 Slemman tapast ef sagn- hafi freistast til að spila trompi í öðrum slag. Það verður að trompa strax spaða. Spilar svo laufi á drottningu blinds. Stinga síð- an spaða með ás, svína trompáttunni og trompa spaða í þriðja sinn með síð- asta laufinu heima (kóngn- um). Loks er farið inn í borð á hjartadrottningu til að taka GIO í laufi. Pennavinir TVÍTUG japönsk stúlka með áhuga á íþróttum og kvikmyndum: Riko Houfuku, 1-41-2 Nagaohigashi- mati, Hiracata, Osaka 573-01, Japan. Vestur ♦ 10943 V 109 ♦ 1084 ♦ 9764 ^AÁRA afmæli. í dag, I V/ 6. nóvember, er sjö- tugur Hörður Ragnar Ólafsson, bóndi, Lyng- holti, Leirársveit. Eigin- kona hans er Guðríður Ein- arsdóttir. Afmælisbamið verður að heiman á afmælis- daginn. Ljósm. Sigr. Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Ás- kirkju af sr. Árna Bergi Sig- urbjörnssyni Birna S. Páls- dóttir og Þorsteinn Hrafn Guðjónsson. Heimili þeirra er á Laufvangi 27, Reykja- vík. A ÁRA afmæli. í dag, O \/ 5. nóvember, er fimmtugur Arnór G. Jós- efsson, verslunarstjóri í Brimborg, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. október sl. í Frí- kirkjunni af sr. Miyaka Þórðarson Kristjana Sif Bjarnadóttir og Oddur Þórisson. Heimili þeirra er á Flókagötu 55, Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er... TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rights reservod (c) 1994 Los Angetes Timas Symdfcale SVIMAÐI hana þegar hún sá þig? Það liggur við að mig svimi nú líka, góði minn. ATHUGAÐU hvort þetta dugar. Leiðréttingar Auður af hugargleði Meinleg prentvilla varð í minningargrein Runólfs Þórarinssonar um Sigurð J. Briem, fyrrverandi deildarstjóra í mennta- málaráðuneytinu, á blaðs- íðu 35 í Morgunblaðinu í gær, föstudag. Hér birtist aftur kaflinn sem villan var í: „Hann var maður óvílsamur og jafnan glað- ur í bragði. Hann bjó yfir „auði af hugargleði" eins og sagt var um merkan mann snemma á þessari öld. Bros lék löngum um varir honum.“ Hlutaðeig- endur eru innilega beðnir afsökunar á mistökunum. Ekki Fjölbraut í Garðabæ Nemandi í Fjolbrautar- skólanum í Garðabæ hafði samband við Morgunblað- ið og sagði rangt sem haft var efir Jóni Ægis- syni í Morgunblaðinu í fyrradag, að í skólanum hafi verið gerðar upptæk- ar ólöglegar myndbands- spólur. Þröngur hópur nemenda hefði ætlað að sýna þar spólu, en hætt við og hefði málið verið látið niður falla. STJÖRNUSPÁ cltir Franees llrakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fróðleiksfús og fram- kvæmir það sem þú ætlar þéraðgera. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Ráðleggingar sem þú færð varðandi viðskipti geta verið villandi. Nú gefst góður tími til að njóta frístundanna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þeir sem eru á faraldsfæti ættu að gæta þess að gleyma engu á áningarstað. Þér ber- ast góðar fréttir frá fjar- stöddum vini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Nú gefst góður tími til að ganga frá lausum endum heima og heimsækja vini. Ástvinir eiga saman góðar stundir í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Sumir þurfa að vinna að verkefm úr vinnunni heima í dag. Vinnugleðin ræður ríkjum hjá þér og þú kemur miklu í verk. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Erfitt getur verið að leysa tómstundaverkefni sem þú vinnur að heima. Slakaðu á því margvísleg skemmtun stendur til boða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Notaðu frístundirnar til áð sinna mikilvægum einkamál- um. Þá væri ekki úr vegi að taka til hendi við húsverkin fyrir kvöldið. (23. sept. - 22. október) Smá misskilningur getur komið upp milli ættingja. Þú skreppur í heimsókn í dag og ferð út að skemmta þér með vinum í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Eyddu ekki tíma að óþörfu' í að leita einhvers sem þú hefur týnt. Það kemur í leit- irnar seinna. Þú færð frá- bæra hugmynd. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) m Þú ættir að láta innkaupin eiga sig í dag. Þau mega bíða fram yfir helgi. Sumir eru að undirbúa spennandi ferðalag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur heppnina með þér, og fjárhagurinn fer batn- andi. Láttu samt ekki dag- drauma trufla nauðsynlegar framkvæmdir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér verður trúað fyrir leynd- armáli í dag. Þú vinnur að sameiginlegum hagsmunum ástvina, og kvöldið verður rómantískt. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þér opnast nýjar leiðir til aukins frama i vinnunni og gððir hæfíleikar nýtast þér vel. Ferðalag gæti verið framundan. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöi. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. VIKTOR B. KJARTANSSON í ■. SÆTIÐ Kosningaskrifstofur ■ ' , \ 0 ' ' \ t •' 1 ‘ * ' stuðningsmanna Viktors B. Kjartanssonar eru á Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði og Hafnargötu 38, Keflavík S: 91-650734, 91-650735 og 92-12100 Upplýsingar A kosningaskrifstofunum fást upplýsingar um prófkjörið, kjörstaði og prófkjörsreglur. Og að sjálfsögðu er boðið kaffi og meðlæti allan daginn. Akstursþjónusta Stuðningsmenn Viktors B. Kjartanssonar bjóða kjósendum, sem þess óska, akstur á kjörstað. Eitt símtal og við sækjum þig. Fjölmennum! Góð þátttaka í prófkjörinu er mikilvægt upphaf kosningabaráttunnar. Fjölmennum og veljum sigurstranglegan framboðslista. Full búð af fallegum jólafötum 10% staðgreiðsluafsláttur í dag, langan laugardag DIMMALIMM Bankastræti 4 Sími 11222 Opið mán. - fö$L kl. 10-18, laugardaga kl. 10-17, sunnudaga kl. 13-17. Verðdæmi: Oervijólatré frá kr. 2.990, - Jölakransar frá kr. 490,- Jólarésir frá kr. 145,- Jóla|>a|>|)ír, rúllan frá kr. 50,- Jólaseríur frá kr. 390, og margi fleira. ffíil fcfrETl I iiM JÓLABÓNUS Laugaveqi 25, s. 15053. WESSSSS33M IjEWBBSIBBHBISI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.