Morgunblaðið - 05.11.1994, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 05.11.1994, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Jim Ka-ching ► JIM CARREY nýtur gífurlegrar velgengni um þessar mundir og þénar fúlgur fjár fyrir hverja mynd. Hann fékk tuttugu og fimm milljónir króna fyrir myndina „Ace Ventura: Pet Detective" og 7 milljónir króna fyrir „Mask“, en fyrir næstu mynd „Dumb and Dumber“ fær hann hvorki meira né minna en 480 milljónir króna. Og fyrir aukahlut- verk í myndinni „Batman forever“ sem gátusmiður- inn fær hann 350 milþ'ónir króna. „Tommy Lee Jones leikur í myndinni og hann hræðir Iíftóruna úr mér,“ segir Carrey. Síðan á Carrey líklega eftir að þéna enn meira fé fyrir framhald á „Ace Vent- ura“ og „Mask“. Carrey tekur þessu með jafnaðar- geði grínaðist með það á dögunum að hann væri að hugsa um að breyta nafni sínu í „Ka-ching“ eftir hljómi peningakassa. Hreyfimynda- félagið sýnir Hárið HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ sýnir um helgina kvikmyndina Hárið sem byggð er á söngleiknum vin- sæla sem sýndur hefur verið hér á landi frá því I sumar. Myndin verður sýnd í Háskólabíói föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9. Kvikmyndaútfærslan á hippa- söngleiknum vinsæla, Hárinu, var gerð árið 1979, eða um 10 árum eftir að söngleikurinn hafði gert allt vitlaust á Broadway. Bítlar og blómaböm heyrðu svo að segja sögunni til og þótti þetta því tíma- skekkja. { dag er uppvakning á anda hippanna, ást, friður og kær- leiki hafa aftur haldið innreið sína og boðskapur Hársins fellur því í góðan jarðveg hjá hippa nútímans, segir í fréttatilkynningu. jxm VAGNHÖFÐA'1 1, REÝKJAVÍK, SÍMI 875090 'Ov'- ■ . Dansleikur í kvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir danst Miðaverð kr. 800. . - Í - ■ - * N! Æ Miða-og borðapantanir HBV^U í símum 875090 og 670051. 1»» Smiðjuvegi 14 (rauð gata) í Kópavogi, sími: 87 70 99 * „Undir bláhimni..." * Sungiö háslofiim allar he.lgar Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson ’ jlytju hressilega danstónlist * STÓRT BARDANSGÓII! ^ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 4Sj J^ÝTELgLMD, ."i'i'S'p™4 *> r, jó' ; Sími 68701 ^ A#1-23-30 .; -• r;^SS» ★ Þjóðvegahátíðinni er lokið, en víð höldum áfram.. Ein besta danshljómsveit landsins &agay Klaes og söngvararnir Guðrún Gunnarsdóttir oq Reynir Guðmundsson halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu! Verö: 4.700 kr. Pantið tímanlega TÖ-m V\ \ f sfma 91-29900 (eöíudeild) .Jil/1 Sértilboð á gistingu .................... %Miðaverð á dansleik 850 kr. ftiptnsiii Stóreöngvarinn kusjhíjr BjíjriJíiovíJ og hljómborðsleikarinn j-ijinjíj/ 5 'J2/rÍööuiJ j Þœgilegt umhverfi RfeVtkfriffl - ögrandi vinningar! OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 Sjabu hlutina í víbara samhengi! JttotQmibUútíb

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.