Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 50
‘50 LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
HASKOLABIO
SÍMI 22140
BEIIVI OGIVIUnl
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
ÞRIR LITIR: HVITUR
FORREST GUIVIP
Sýnd Kl. 5.05, 6.30 og 9.
NÆTURVORÐURinilU
E A ) MBL
L*** Ó.H.T. Rás2
„Mátulega ógeðsleg
hrollvekja og á skjön við
||f8|||| j huggulega skólann i
Vl_ uanskri kvikmyndagerð"
- S ' *** Egill Helgason
'C'&iþjT ^^l°r9unP°st.ur'nn-
B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10.
Ffögur bruðkaup
ogfurðarför
Sýnd kl. 5.05, 7 og 9
SONGLEIKURINN
SÍVINSÆLI
Á BREIÐTJALDI
^Bfrhreyfimynda-
élagiö
HARIÐ
Sýnd kl. 9
KRZYSZTOF KIESLOWSKI
MEpm
Rómantík og gamansemi i annarri myndinni i þrileik meis-
tara Kieslowski eftir litunum í franska fánanum, bláum, hví
tum og rauöum - táknum hugsjóna frönsku byltingarinnar
frelsis, jafnréttis og bræðralags. Karol getur ekki gagnast
konu sinni sem heimtar skilnað og hann leitar hefnda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Fylgist með bíómagasímnu, alltaf kl. 19.55 í Sjónvarpinu um helgar.
Tom
Hanks
ei
Forrest
Gum
140 mín.
Veröldin verður
ekki sú
sama...
... eftir að þú
hefur séð hana
með augum
Forrest Gump.
í öilum hljómplötuverslunum.
ZBICNIEW ZAMACHOWSKI
JULIE DELPY
TROIS COULEURS
,
Opera Ebony
Háskólabíói
fimmtudagirm 3. nóvember, kl. 20.00
og
laugardaginn 5. november kl. 14.30
Hljómsveitarstjóri: Everett Lee
Listraenn stjómandi: Wayne Sanders
Opera Ebony samanstendur eif negrasöngvurum og sérhæfir
sig í flutningi á negratónlist.
Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta
(Úr laginu ,,Alein“)
„Hjartað slær
bang, bang, bang“
Námskeið í
sjálfsstyrkingu
fyrir konur
Að efla sjálfstraust
og jákvætt sjálfsmat.
Að njóta sín til fulls
í félagsskap annarra.
LANGUR LAUGARDAGUR
20% afsláttur af öllum buxum
Fatnaður á tilboðsverði
Opið frá kl. 10-16
Hverfisgötu 78 — sími 28980.
Að svara fyrir sig
og halda uppi samræðum.
Að auka lífsgleði
og hafa hemil á kvíða
og sektarkennd.
Upplýsingar og innritun
í síma 61 22 24
laugard. og sunnud. og
síma 1 23 03 aðra daga.
Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur, Bræðraborgarstíg 7
SK f d O ■§“■#"‘1*1
cll DlctuuULJ.
af stökum jökkum,
úlpum og öðrum
yfirhöfnum
á löngum laugardegi.
Mikið úrval af fatnaði á
sanna herramenn.
Harding í skýjunum
►FYRRUM skautadrottningin
Tonya Harding var í sjöunda
himni á opnun sýningar lista-
mannsins De Forrest á verkum
sínum í Bandaríkjunum 3. nóv-
ember. Það var kannski engin
furða því á veggjum sýningarsal-
arins héngu málverk hans af
Harding sem gerð voru með silki-
þrykksaðferð. Listaverkin eru
verðlögð á 350 þúsund til rúmra
tveggja milljóna króna stykkið.
Tilboðsverð
kr. 2.490,-