Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.11.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 51 SAMBm .S'4\/BÍO SAMWÚ . m m ... mm .. , lilÓffiOt. ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900 I3I€K€I)< SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 S/4€A“ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN 991000 Madcíeinc MATURAL born KILLERS FRUMSYNING A STORVESTRANUM VILLTAR STELPUR Þeirra eini möguleiki var ai) standa saman Mary Útemirt MSTERSON IdGullK Akureyri Ntinarí upplýsingnr a Sambrolinunm i sima 99 1000. Andie Macdowell úr „4 Weddings and a funeral" ásamt stórleik konunum Madeleine Stowe, Drew Barrymore og Mary Stuart Masterson koma hér í hörku vestra sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum. „BAD GIRLS" - Villtar stelpur i villtum vestra... hvað vilt þú meira? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bonnuð innan 14 ára. Frumsýnd í Borgarbíó, Akureyri, þann 9. nóvember FRUMSÝNING Á STORMYNDINNI IBLIÐU OG STRIÐU ANDY G MEG RYAN TOPPSPSPENNUIVIYNDIN BEIN ÓGNUN HARRISON FORD Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ara. Bíóhöllin Sýnd kl. 3 og 5 Verð kr. 400. Bíóborgin Sýnd kl. 3. Verð kr. 400. Sýnd kl. 3. Verð kr. 400. BaHEBBana HX ll s for all times. Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsælustu myndinni í Evrópu í dag! „When a Man Loves a Woman" er einstök mynd um fjölskyldu sem verður ad horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! „When a Man Loves a Woman - ein sú besta i ár! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Laurent Tom og Ellen Burstyn. Framleiðendur: Jordan Kerner og Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Leikstjóri: Luis Mandoki. Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99 - 1000. Vantar þig felaga til aö fara meö i bio? Taktu þátt í rómantískum stefnumótaleik á Sambíólínunni í sima 991000. Verð kr. 39.90. Sambíólínan 991000. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd i sal 2 kl. 6.50. Sýnd kl. 9.05 og 11.10. B.i. 14 Sýnd Kr S'ortsla sinn Veröldin verður ekki sú sama... ... eftir a& þú hefur sé& hana mei augum Forrest Gump. ..... drepfyndin og hádramatísk ... vel leikin og innihafdsrík." Ó.H.T. Rás 2 **★’/! A.I. Mbl. ***** Morgunpi Tom Hanks« Forrest Gump HX æs um ers Geisiaplatan fr« Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000. Sýnd kl. 5, 6.50 og 9. Sýnd í A sal ki. 5 og 9, í THX FÆDDIR MORÐINGJAR NBK" - Framsækin, kröf- tug, miskunnarlaus og villt... það er skylda að sjá þessa! Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Jullette Lowis, Robert Downey jr. og Tommy Lee Jones. Leikstjóri: Oliver Stone. Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 750. Sagabio Sýnd kl. 9 og 11.05 Stranglega bönnuð innann 16 ára Bioborgin Sýnd kl. 4.55, 9,05 og 11.15. Stranglega bönnuð innann 16 ára Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 500 Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverð kr. 750 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmm Sýnd kl. 4.55, 9.05 og 11.15. Illllllllllllllllllllllllllllllllllll Sýnd kl. 3. Verð kr. 300. Sýnd kl. 9.15. Sýnd kl. 4.55. 6.55, 9 B. I, 14 ára. og 11.05 Sýðustu sýningar | Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3 - Verð kr. 400 ■iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiii Kolrassa á Bóhem í kvöld Þ- HLJÓMSVEIT- IN Kolrassa krókr- íðandi leikur á skemmtistaðnum Bóhem við Vitastíg í kvöld, laugardags- kvöld, og er að- gangseyrir 300 kr. Hljómsveitin mun leika lög af nýju plötunni, Kynjasögum, auk gamalla slagara. Keflvíska rokk- sveitin Pile hitar upp. Húsið opnað kl. 22. Dylan í vand- ræðum ► RUTH Tryangiel hefur höfðað mál gegn Bob Dylan og krefst þess að fá 350- milljónir króna í skaðabæt- ur auk ótilgreindrar upp- hæðar í framfærslueyri. Hún segist hafa búið með söngvaranum í tuttugu ár, alltaf staðið við hlið hans þegar á reyndi og að hann hafi lofað að giftast sér. Tryangiel segist enn- fremur hafa ráðlagt honum í viðskiptum og aðstoðað hann við lagasmíð. Skaða- bótakröfurnar eru byggðar á þeim eignum og tekjum sem féllu í hlut Dylans á þeim tíma sem þau lifðu saman, en samkvæmt mál- sókninni bjuggu þau saman áárunum 1974-1993. I málsókninni segir að snemma í sambandinu hafi Dylan og Tryangiel ákveð- ið að vera sem hjón út á við og deila öllum tekjum meðan þau væru saman. Tryangiel sakar Dylan um brot á samningi, svik, blekkingu og að valda henni með ráðnum hug til- finningakvöl vegna „nið- urlægingar, sálarörvænt- ingar, andlegra og líkam- legra sára, skorts á þrótti, mikillar spennu og gífur- legs áfalls og örvænting- ar.“ Lögfræðingar Dylans hafa enn sem komið er ekki látið hafa neitt eftir sér um málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.