Morgunblaðið - 05.11.1994, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1994 53
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
SIMI 320 7S
HX
STÓRMYNDIN GRIMAN
J i M
C R
E V
★★★ Ó.T. Rás 2
★★★ G.S.E. Morgun
i pósturinn
★★★ D.V. H.K
D H i caiDH D
Akureyri
msk
The Mask er meiri hátt-
ar hasargrínmynd.
Stanslaust fjörl
Frammistaða Jim
Carrey er
framúrskarandi! -Jim
Fergusson-Fox tv
Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum
Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg-
ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu,
mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.05.
C1 _ Dauðaleikur
Skemmtileg I
gamanmynd með
Hugh Grant úr w ^
„Fjögur brúðkaup ;*> ■ W"*í
og jarðarför." í 4** í'-- .j,: mm
s • I . R . E • N • S
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
11. B.i. 12 ára.
Hörkugóð spennumynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
]
FYRIRSÆTAN Carre Otis í flíkum hönnuðarins
Todds Oldham. Hún hefur lagt blátt bann við að
eiginmanni hennar, Mickey Rourke, sem hún er
orðin fráhverf, sé hleypt inn á tískusýningar sem
hún tekur þátt í. Hann var sem kunnugt er nýlega
dæmdur fyrir að bíta og leggja hendur á Otis.
Fötin skapa
manninn
TÍSKUSÝNINGAR í New York standa
nú sem hæst og má þar líta föt af öllum
stærðum og gerðum og í öllum regnbog-
ans litum. Þær tískusýningar sem ber
einna hæst eru á fötum hönnuðanna
Oscars de la Renta, Richards Taylors,
Cinthiu Rowley, Bill Biass, Ghost,
Anna Sui og Todds Oldham. Um er
að ræða vor- og sumartísku ársins 1995.
Ætli sé ekki best að láta myndiraar tala sínu
máliT
BILL Blass klæddi fyrirsætu í ljósbleikum
kvöldkjól en föt hönnuðarins Önnu Sui vöktu
mikla athygli enn sem oftar.
SIMI 19000
timma Ssnder
SiMIIEL L JACKSON
UKA TtUilMAR <
HKKITEL i
TIM ROTH
IMMPLOMKl
VING RHAMES
EBIS STOLTZ -
EOSAlí ABBOETTE
★★★★★ „Tarantino er séni."
E.H., Morgunpósturinn.
★★★ '/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hál
fan tima án þess ad gefa neitt eftir." A.l. Mbl.
„Leikarahópurinn er stórskemmtilegur.
Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós.
★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ...
þrjár stjörnur, hallar í fjórar." Ó.T., Rás 2.
REYFARI
Quentin Tarantino. höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem
allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood er
nú frumsýnd samtimis á fslandi og i Bretlandi.
Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, *"L
Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer.
Sýnd í A-sal kl. 9.
f B-sal kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðsóknarmesta kvikmynd
í Bandaríkjunum
síðustu 3 vikur.
Hlaut Gullpálmann
í Cannes1994.
Regnbogalínan Sími 99-1000
Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í
síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra
geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín.
Þrjúbíó fyrir alla
Prinsessan og durtarnir
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
Teiknimyndasafnið
Sýnd kl. 3.
Verð kr. 300 kr.
Tommi og Jenni
íslenskt tal.
Sýnd kl. 3.
Verð 400 kr.
„Bráðskemmtileg
baeði fyrir börn
og fullorðna, og
því tilvalin
fjölskyldu-
skemmtun.”
G.B. DV
„Hér er ekki spurt
að raunsæi nel-
dur grini og glen-
si og englnn skor-
tur er á því."
A.I. Mbl.
Sýnd kl. 3, 5,
7 og 9.
Allir
heimsins
morgnar
★★★★ Ó.T Rás2
**★ A.I. MBL
★★★ Eíntak
H.K.DV.
Sýnd kl. 3. 5. 7.
9 og 11.
Ljóti strákurinn Bubby
*** A.I. MBL. *** Ó.T. RÁS 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ara.
Vegna fjölda áskorana.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýnd kl. 5 og 11.
íetie?
Aðeins mánuði eftir skilnaðinn frá Billy Joel
tilkynnti fyrrum stjörnufyrirsætan Christie
Brinkley að hún hefði trúlofast milljarðamær-
ingnum Ricky Taubman og ætlaði að giftast
honum svo fljótt sem auðið væri og hygði jafn-
framt á barneignir. Ekki lítur þó hin síðari
fyrirætlan of vel út ef marka má orð fyrrum
kærustu Taubmans. Hún segir að meðan hún
var með Taubman í heila níu mánuði hafi henni
ekki tekist að fá manninn til við sig. Fyrst
hélt hún að sögn að hann væri „gentleman"
fram í fingurgóma en því nánara sem samband-
ið varð því meira vandamál varð hlédrægni
Taubmans. Einn skjálfandi kvöldkoss var það
æsilegasta sem upp kom í þessu níu mánaða
trúlofunarsambandi og leit þó kærastan,
Mercedes Shriver, ekki verr út en Christie Brin-
kley, enda hefur hún til skamms tíma lifað á
fyrirsætustörfum eins og Christie.
UHKISTiu og KicKy láunman.