Morgunblaðið - 05.11.1994, Page 54

Morgunblaðið - 05.11.1994, Page 54
54 LAUGARDAGUR 5. NÓVRMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ S JON VARP Sjónvarpið 9 00 RADUJIFFkil ►Mor9unsjón- DARHIItrnl varp barnanna 10.50 ►Hlé 13.55 ► í sannleika sagt Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 fhDnTTID ►Enska knattspyrn- Ir RUI IIR an Bein útsending frá leik Liverpool og Nottingham Forest í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.50 ►Alþjóðamót f handknattleik Bein útsending frá seinni hálfleik í viður- eigninni um þriðja sætið. Stjórn út- sendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Alþjóðamót í handknattleik Bein útsending frá úrslitaleiknum. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Páls- son. Fréttaskeyti verða send út í leik- hléi. 19.20 ►Einu sinni var... Uppfinninga- menn (II était une fois... Les deco- uvreurs) (5:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 Trjyi mj ►Konsert Guðmundur IURLIOI Pétursson gítarleikari og félagar hans leika nokkur lög á órafmögnuð hljóðfæri. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upptöku: Bjöm Emilsson. “^1 .10 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire) Bandarískur gamanmynda- flokkur. (10:22) CO 21.35 yifitfUYymi) ►óskabrunn' R VIRnl I RUIR urinn (Coins in the Fountain) Bandarísk sjónvarps- mynd um ævintýri þriggja kvenna í Róm. Leikstjóri: Tony Wharmby. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Steph- anie Kramer, Shanna Reed, Stuart Wilson og Anthony Newley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 23.10 ►Samhliða lík (Det paralelle lig) Dönsk spennumynd frá 1982. Maður nokkur kemur stjúpdóttur sinni fyrir kattamef og kemur líkinu fyrir á öruggum stað, að hann heldur, en _ annað kemur á daginn. Leikstjórar: Sören Melson og Hans-Erik Philip. Aðalhlutverk: Buster Larsen, Jörgen Kiil, Agneta Ekmanner og Masja Nessau. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð tvö 900 BARHAEFNI 10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 ►Baldur búálfur 10.55 ►Ævintýri Vífils 11.15 ►Smáborgarar 11.35 ►Eyjaklíkan 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Heimsmeistarabridge Lands- bréfa 12.45 ►Léttlynda Rósa (Rambling Rose) Aðalhlutverk: Laura Dern, Robert Duvall, Dianne Ladd og Lukas Haas. Leikstjóri: Martha Coolidge. 1991. Maltin gefur ★ ★ ★ 14.35 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite) (5:26) 15.00 ►3-BÍÓ - Aleinn heima (Home Al- one) Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern, Catherine O’Hara og John Candy. Leikstjóri: Chris Columbus. 1990. Maltin gefur ★ ★'/2 16.40 ►Fyrirsætur (Supermodels) 17-45 TÓNLIST *Popp 09 kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Fyndnar fjölskyldumyndir (Arn- ericas Funniest Home Videos) 20.35 ►BINGÓ LOTTÓ 21.50 tflf|tfUVyn|D ►Siðleysi Rf Inm I RUIn (Damage) í aðal- hlutverkum em Jeremy Irons, Juli- ette Binoche, Miranda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'h 23.40 ►Á glapstigum (South Central) Leikstjóri er Oliver Stone. í aðalhlut- verkum eru Glenn Plummer og Carl Lumbly. Leikstjóri er Steve Ander- son. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ Vi 1.30 ►Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (22:24) 2.00 ►Stórvandræði í Kínahverfinu (Big Trouble in Little China) Aðal- hlutverk: Kurt Russell, Kim Cattrall, Dennis Dun og Suzee Pai. Leik' stjóri: John Carpenter. 1986. Loka- sýning. Stranglega bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ 'h Myndbanda- handbókin gefur ★★'/2 3.35 ►Blóðþorsti (Red Blooded Americ- an Girl) Aðalhlutverk: Andrew Ste- vens, Christopher Plummer, Heather Thomas. Leikstjóri: David Blyth. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 5.10 ►Dagskrárlok Morðinginn telur sig í góðum málum. Bíræfínn sljúpi Þegar dóttirinn verður ófrísk skipuleggur hann hinn fullkomna glæp - að því er hann heldur SJÓNVARPIÐ kl. 23.10 Danska spennumyndin Samhliða lík eða Det paralelle lig var gerð árið 1982 og er byggð á metsölubók eftir Frits Remar. Myndin hefur til að bera allt sem prýðir eina spennu- mynd. Plottið er gott og atburða- rásin æsileg en spennan er ekki falin inni í höfðum persónanna í leiknum. Hér segir frá manni sem er í góðri vinnu og á ríka eiginkonu og fallega stjúpdóttur. Þegar sú síðarnefnda verður ófrísk skipu- leggur maðurinn hinn fullkomna glæp - að því er hann heldur. Leik- stjóri myndarinnar er Sören Melson og ( aðalhlutverkum eru Buster Larsen, Jörgen Kiil, Agneta Ek- manner og Masja Nessau. Norðurljós á laugardögum Fréttir vikunnar á Rlorðurlandi verða teknar saman í upphafi þáttarins og sest verður á rökstóla LANDSHLUTAUTVARPA RAS 2 kl. 12.20 Útvarp Norðurlands hefur ákveðið að auka útsendingar í svæðisútvarpi. Á laugardags- morgnum kl. 11 fram að hádegis- fréttum kl. 12.20 er þátturinn Norð- urljós á dagskrá. Fréttir vikunnar á Norðurlandi verða teknar saman í upphafi þáttarins, sest verður á rökstóla með tveimur eða þremur Norðlendingum og málefni sem varða þennan landshluta rædd og í lokin verður fjallað um atburði og uppákomur helgarinnar. Jafnframt verða leikin lög og sendar út auglýs- ingar. Útvarpað verður á dreifíkerfi Rásar 2. Umsjónarmaður Norður- ljóss verður Arnar Páll Hauksson og aðrir starfsmenn Útvarps Norðurlands. Salt- stólpar í SEINASTA pistli minntist rýnir á hina sjálfvirku umfjöll- un sumra fjölmiðla um þá menn er skipa hér svokallaðar „áhrifastöður“. Var tekið dæmi af Steingrími Her- mannssyni sem er einn af þeim sem hefur lent starfsins vegna í þessu sjálfvirka ferli. Slíkir menn eru nánast fórn- arlömb hinnar oft einhæfu fjölmiðlaumræðu. Jón Ormur Halldórsson hef- ur í helgarpistlum um Indland á Rás 1 bent á þetta oft þrönga sjónarhorn. Þessir pistlar hafa kannski ekki verið sendir út á nógu góðum hlust- unartíma en þeir eiga fullt erindi. Á Indlandi eru örlög manna gjarnan stórbrotin. Fréttamenn eltast þar ekki við skotveiðimenn sem týnist í nokkra klukkutíma vegna þess að hann gleymdi komp- ásnum heima. Á Indlandi seg- ir máski í umferðarfréttum frá því að 10.000 fleiri hafi farist í umferðarslysum þetta árið. Auðvitað er ekki hægt að bera saman íslenskar aðstæður við þær er ríkja á Indlandi. Þar rúmast allir Islendingar í nafnlausu úthverfi. En samt er full ástæða til að veita gagnrýnni umræðu hér nokk- urt svigrúm. Annars forpokast menn og heilinn mosavex. Pistlar Jón Orms veita nýja sýn og vonandi ýta fjölmiðlap- istlar undirritaðs við einhveij- um saltstólpanum. En hér kemur smá ábending til salt- stólpa: Hemmi Hemmi Gunn er dæmi um fjölmiðlafyrirbæri sem er fyrir alllöngu orðið að saltstólpa. Sömu þreyttu viðtölin við smá- börnin, plötukynningarnar, klapp framhaldsskólabarn- anna 0 g vandræðalegur hlátur Hemma sem hefði mátt þagna fyrir nokkrum árun er enn á ferð í Ríkissjónvarpinu. Áhorf gæti þess vegna mælst drjúgt því engir íslenskir skemmti- þættir eru á dagskrá sjón- varpsstöðvanna. En hafa þessir menn ekkert hug- myndaflug? Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP Rós 2 kl. 19.32. Vinsældalisti götunnar i umsjón Ólafs Póls Gunnarssonar. RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. Snemma á laugardags- morgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 veðurfregnir. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. 9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson og Valgerður Jó- hannsdóttir. 9.20 Með morgunkaffinu. Bubbi Morthens, Guðrún Gunnarsdótt- ir, Heimir, Jónas og Vilborg, Alfreð Clausen, Ingibjörg Þor- bergs, James Olsen, Ellý Vil- hjáims, Blandaður kvartett ,frá Siglufirði, Erla Þorsteinsdóttir og fleiri flytja lög frá liðnum árum. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 1 vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Otvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.05 lslenskt mál. Umsjón: Gunn- laugur Ingólfsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Umsjón: Dr. Guðmund- ur Emilsson. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árna- sonar. (Einnig útvarpað á þriðju- dagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Jó- hönnu Linnet, sópransöngkonu um Brottnámið.úr kvennabúrinu eftir Mozart og leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóltir. 21.10 Stjórnleysingi, stýrikerfi og sýndarheimar Fléttuþáttur um þróun tölvutækni í samtíð og framtíð. Umsjón: Halldór Carls- son. (Áður á dagskrá 27. ágúst sl.) 22.07 Tónlist á stðkvöldi. Lena Horne syngur lög eftir Harold Arlen, Coie Porter, George Gers- hwin og Richard Rodgers 22.27 Orð kvöldsins: 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Smásagan: „Græni búðing- urinn“ eftir Fay Weldon. Þórunn Hjartardóttir les eigin þýðingu. (Aður flutt í gærmorgun) 23.15 Dustað af dansskónum. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eðdu- dóttur. (Áður á dagskrá í gær) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir 6 RftS 1 eg RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1. (Frá mánudegi til Timmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls. 16.05 Heimsendir. Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.30 Ur hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt. 2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með James Galway. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsam- göngur. 6.03 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson. (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku nótunum með Völu Matt. 16.00 Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal- stöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar.'9.00 Morgunút- varp með Eiriki Jónssyni. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guð- mundsson _og Sigurður Hlöðvers- son. 16.00 íslenski listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson. 19.00 Gullmol- ar, 20.00 Laugardagskvöld á Bylgj- unni. Umsjón: Halldór Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Siminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jóns- son og Ellert Grétarsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 9.00 Haraldur Gíslason. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 FM 957. 17.00 American top 40. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 Z-Dómínóslistinn. 19.00 Party Zone. 22.00 Nætur- vakt.03.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.