Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ISQ9000 HA Alkrk FnJurhiwn § J? tÍHnuhU f A Gafðalcerfi ffedaujóntuH Sltipulaf Hluttxrit og itijna t °* \ / / N STEFNUMOTUN Arangur FRAMFARIR FORSKOT GÆÐASTJÓRNUN FjárhagUtx lurskiputagnlr X FJÁRMÁL "* x~" Fjármognun tndurskipulagnlnz ) Samruni ogyfirtokur FRAMLEIÐSIA 1'úrNtr/unrMii Umhtxrfismál Sfátnrútucgrurkni RHKSTRARHAGRÆÐING u I \ \ Otboð rrlutrar- Rekstur fasteigna og þjámusnturrkefna /\ / iurfaumniiathuganir FYRIRTÆKIÐ VSÓ - Rekstrarráðgjöf hefur verið að hasla sér völl á mörgum nýjum sviðum undanfarið. Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 útflytjendur - innflytjendui á Islandi og í Evrópu Við fljúgum frá Reykjavíkurflugvelli virka daga kl. 18 með sendingar til Evrópu og móttakandi fær sendinguna afhenta næsta virka dag . Við lendum á Reykjavíkurflugvelli alla virka morgna kl. 7 með sendingar frá Evrópu. Vid tökum vid sendirtgum allt til kl. I 7 Notfærðu þér hraða og örugga þjónustu DHL WORLOWIDE EXPRESS ® VIÐ STÖNDUM VIÐ SKULDBINDINGAR ÞÍNAR DHL HRAÐFLUTNINGAR HF, Faxafen 9 -1 08 Reykjavík Sími (9 1)689822 - Fax (91)689865 VSÓ - Rekstrarráðgjöf færir stöðugt út kvíarnar Verkfræðistofa haslar sér völl í fjármálaráðgjöf VSÓ - Rekstrargjöf hf., dótturfyr- irtæki Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar, hefur að undanförnu verið að hasla sér völl við ráðgjöf í fjármálum fyrirtækja. Þannig hefur VSÓ um skeið t.d. boðið fram þjónustu sína vegna samruna fyrirtækja eða yfirtöku fyrirtækja auk hefðbundinna verkefna í rekstrarráðgjöf og gæðastjómun. VSÓ var stofnuð árið 1958 til að annast hefðbundin verkefni á sviði bygginga og mannvirkja- gerðar. A síðari árum hefur verið lögð vaxandi áhersla á rekstrar- ráðgjöf hjá stofunni t.d. um áætl- anagerð, verkefnastjórnun, vöru- stjómun og hagkvæmnisathugan- ir. Þá starfar hjá fyrirtækinu sjáv- arútvegsverkfræðingur sem m.a. hefur sérhæft sig í hönnun og uppbyggingu vinnslulína í frysti- húsum og skipum. „Hér eru aðilar sem búa yfir sérþekkingu á ræstingamálum og við önnuðumst t.d. útboð fyrir stofnanir sem heyra undir dóms- málaráðuneytið og menntamála- ráðuneytið," segir Svanbjörn Thoroddsen, framkvæmdastjóri VSÓ - Rekstrarráðgjafar. „Fleiri þættir eins og mötuneytisrekstur og húsvarsla koma auk þess við sögu hjá okkur. Þá hefur VSÓ í gegnum árin sérhæft sig í ýmiskonar arðsemis- mati og hagkvæmnisathugunum. Þar getur verið um að ræða mat á fyrirtækjum, fjárfestingum eða framkvæmdum. Við erum núna að vinna að hagkvæmnisathugun á því að köma á fót verðþréfamið- stöð og pappírslausum verðbréfa- viðskiptum fyrir nefnd á vegum verðbréfafyrirtækja, banka, fjár- málaráðuneytis o.fl. aðila.“ í seinni tíð hefur VSÓ annast ýmiskonar fjármálaráðgjöf en Svanbjörn býr að reynslu úr fyrra starfi sínu sem forstöðumaður Verðbréfamiðlunar VÍB. Nýjasta svið VSÓ - Rekstrarráðgjafar er ráðgjöf vegna sam- runa og yfirtöku fyrir- tækja. Inn í þennan þátt hafa einnig bæst við verkefni í fjárhags- legri endurskipulagn- ingu og fjármögnun fyrirtækja eða verk- efna. „Við teljum okk- ur núna geta boðið heilsteypta þjónustu á rekstrarsviðinu. Hér eru 8-10 manns að vinna í rekstrarráðgjöf en auk þess ráðum við sérfræðinga sem standa okkur framar á einstökum sviðum í til- tekin verkefni. Þaznn- ig höfum við leitað fanga annars staðar eftir þekkingu í markaðs- málum og stefnumótun." Mörg verkefni á sviði gæðasfjórnunar Það hefur færst í vöxt að leitað hafi verið til VSÓ - Rekstrarráð- gjafar um aðstoð við stofnun fyrir- tækja. „Dæmi um þetta er stofnun Vestfirsks skelfisks þar sem stofn- hlutaféð er alls um 100 milljónir. Annað dæmi er stofnun Aðalskoð- unar hf. sem hyggst keppa við Bifreiðaskoðun íslands." Að öllu þessu frátöldu hefur VSÓ - Rekstrarráðgjöf þó staðið hvað sterkast að vígi í ráðgjöf um gæðastjórnun. „Við vinnum mikið að altækri gæðastjórnun og höfum tekið að okkur ráðgjöf við að inn- leiða gæðastjórnun hjá breiðum hópi viðskiptavina t.d. hjá dóms- málaráðuneytinu, íslandsbanka, Skeljungi og Sæplasti. Síðan erum við að vinna með nokkrum sjávar- útvegsfyrirtækjum á þessu sviði. Auk þess tökum við að okkur ráð- gjöf við uppbyggingu gæðakerfa samkvæmt ISO-9000 stöðlunum og höfum á að skipa sérfræðingum í innri eftirlitskerfum, þ.e. HACCP. Jafnframt er fræðsla á Svanbjörn Thoroddsen sviði gæðastjórnunar hluti af okkar þjón- ustu.“ En skyldi fyrirtæk- ið ekki dreifa kröftun- um um of með því að bjóða þjónustu á jafn- mörgum sviðum og raun ber vitni? „Þessir mörgu þættir tengjast oft innan verkefn- anna. T.d. þarf fyrir- tæki sem er að fara af stað með starfsemi í sjávarútvegi fyrst að móta viðskiptaáætlun og áætlun um fjár- mögnun. Þá þarf að gera úttekt á hús- næðinu, hanna vinnsluferli og koma á fót gæðakerfi. Við höfum býsna sterkt bakland því hægt er að leita aðstoðar verkfræðistof- unnar ef þörf er á. Ég held að það sé okkar helsti styrkleiki hversu þekkingarsviðið innanhúss er breitt." Fyrirtæki Skandia hf flytur úti- bú sitt úr Kringlunni FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Skandia hf. hefur lagt niður útibú sitt í Kringlunni og selt húsnæðið til Gallabuxnabúðarinnar. Að sögn Elvars Guðjónssonar, markaðs- stjóra Skandia, var þessi ákvörðun liður í skipulagsbreytingum hjá félaginu. Fyrirhugað sé að verð- bréfamiðlun verði öll á einum stað aðalskrifstofunni eins og tíðkist Hvaö má og hvað má ekki! Ýmsir aðilar kynna starfsemi sína og þjónustu varðandi Beina markaössókn og veita upplýsingar um atriði sem gleymst hafa í umræðunni. Staður: Hótel Loftleiöir Stund: Miövikudagur 23. nóv. kl. 13.00 -17.00 Ráðstefnustjóri: Skúli Gunnsteinsson ÍM-Gallup Frummælendur: Þorgeir Örlygsson, Tölvunefnd Hallgrímur Snorrason, Hagstofu íslands Elís Reynarsson, Fasteignamati ríkisins Högni Eyjólfsson, Bifreiðaskoðun (slands Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Ríkisskattstjóra Jónas Skúlason, Pósti og síma, póstmálasvið Gústaf Arnar, Pósti og síma, fjarskiptasvið Panelumræöur m.a. meö ýmsum aöilum sem notaö hafa Beina markaössókn í markaösstarfi sínu. Raðstefnugjald: 2.900 kr. fyrir ÍMARK-féiaga, 4.500 kr. fyrir aðra. Innifaliö: Handbók með upplýsingum um Beina markaðssókn. Kaffiveitingar. erlendis og miðlaramir geti þannig fylgst með hver öðrum. Elvar segir jafnframt að tölu- vert óhagræði hafi fylgt því að vera með starfsemina á tveimur stöðum, ekki síst þar sem viðskipt- in fari að miklu leyti gegnum síma. í stað Kringlunnar hafi verið tekið á leigu viðbótarhúsnæði á Lauga- vegi. Skandia átti alls 100 fermetra rými í Kringlunni þar sem þrír starfsmenn önnuðust verðbréfa- miðlun og aðra þjónustu. Þátttaha tiikynnist á shrifstofu ÍMARK í síma Itl Forysta í faxtækjum FYRR EN SEINNA VELUR ÞÚ FAX FRÁ RIC0H -mrní g_KIPHQLTl 17 • 105 REYKJAVÍK IMI: 91-627333 • FAX: 91-628622 Ql——* í t I i I [• I í & ft I I I i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.