Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SJÓNVARPIÐ 13.30 ?Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 ?Viðskiptahomið Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 ?Fréttaskeyti 17.05 ?Leiöarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (27) 17.50 ?Táknmálsfréttir 1800RABIIAFFNÍI ^Sumarið með UHnilHLI M Kobba (Sommer- en med Selik) Norskur myndaflokkur um ævintýri selsins Seliks. Þýðandi og þulur: Anna Hinriksdóttir. (3:3) 18.30 ?SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ?Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 ?Dagsljós 20.00 ?Fréttir 20.30 ? Veður 20.40 h IfTTID ?Staupasteinn (Che- rH. ¦ ¦ln ers IX) Bandarískur gamanmyndaflokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (22:26)00 21.05 ?Uppljóstrarinn (Goltuppen) Sænskur sakamálaflokkur sem gerist í undirheimum Stokkhólms þar sem uppljóstrurum er engin miskunn sýnd. Leikstjóri: Pelle Berglund. Að- alhlutverk: Thorsten Flinck, Marie Richardson og Pontus Gustafsson. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (3:5) 21.50 ?Baráttan við MS Þáttur um MS- sjúkdóminn. Handrit: Páll Pálsson. Kvikmyndataka: Arnar Þór Þórisson. Kvikmyndastjórn: Jón Gústafsson. 22.20 ?Umheimurinn Fréttaskýringar- þáttur um erlend málefni. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.00 ?Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ TVÖ 9.00 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ?Hlé 17.05 ?Nágrannar "30BARHAEFHI-Pé""Pan 17.50 ?Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ?Ráðagóðir krakkar 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður. 20.20 ?Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ? Visasport 21.30 hJCTT|D ?Handlaginn heimil- rfCI liltl isfaðir Home Improve- ment II) (430) 22.00 ?Brestir Cracker Sálfræðingurinn Fitz þarf að taka á honum stóra sín- um þegar hann tekur að sér óhugnan- legt mál þar sem fjórtán ára strákur finnst hengdur. Er þetta morð eða sjálfsmorð? Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. (1:2) 22.50 ?New York löggur N.Y.P.D. Blue) (3:22) 23.40 ?Brostnar vonir (Heaven Tonight) Johnny Dysart er útbrunnin popp- stjarna sem hefur brennandi áhuga á að koma fram á ný og slá í gegn. Þegar draumar hans hrynja svo á einu kvöldi áttar hann sig á því að sonur hans er upprennandi popp- stjarna. Aðalhlutverk: John Waters, Guy Pearce og Sean ScuIIy. Leik- stjóri: Pino Amenta. 1990. Lokasýn- ing. 1.15 ?Dagskrárlok Kári Stefánsson telur íslendinga henta vel tll rann- sókna á erfðasjúkdómum. Heimildarmynd um mýlisskada Um280 núlifandi íslendingar hafa veriö greindir með MS-sjúkdóm- inn en lækna- vísindin standa ráðþrota SJONVARPIÐ kl. 21.55 Þriðju- daginn 22. nóvember kl. 21.55 er á dagskrá Sjónvarpsins ný íslensk heimildarmynd um sjúkdóminn Multiple Sclerosis. Alls hafa um 280 núlifandi íslendingar verið greindir með sjúkdóminn en læknavísindin standa enn ráðþrota gagnvart hori- um. Fylgst er með lífí tveggja kvenna sem haldnar eru MS. Kári Stefánsson prófessor við Harvard- háskóla í Bandaríkjunum stundar nú rannsóknir á eiginleikum sjúk- dómsins og er að leita að þyí geni sem honum kann að valda. í þessa rannsókn notar hann eingöngu ís- lendinga, MS-sjúklinga og skyld- menni þeirra en hann telur íslend- inga henta vel til rannsókna á erfða- sjúkdómum. Fitz glímir við erfiða morðgátu Málið reynir mjög á taugar allra þeirra sem að því koma og rannsóknar- lögreglan er undir miklum þrýstingí STOÐ 2 kl. 22.00 Þriðja og síðasta sakamálasagan um sálfræðinginn Fitz verður sýnd á Stöð 2 í kvöld og annað kvöld. Fjórtán ára piltur finnst hengdur úti í skógi. Var hann myrtur eða framdi hann sjálfsmorð? Lögreglan þarfnast aðstoðar hins eldklára Fitz við rannsókn málsins og hann einbeitir sér til að byrja með að fjölskyldu hins látna. Bróð- ir piltsins upplýsir að hann hafi sagst vera hommi og verið ofsóttur fyrir það af föntum í skólanum. Málið reynir mjög á taugar allra þeirra sem að því koma og rann- sóknarlögreglan er undir miklum þrýstingi um að handtaka einhvern sem allra fyrst. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Hornið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjón- varp SKY IWOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 F 1991, Gary Cole, Beverly D'Angelo 12.00 The Jokers G 1966, Michael C the Great Divide, 1977, Robert Logan 14.00 The Rare Breed W 1966, Maureen O'Hara 15.50 Viva Maria, 1965, Jeanne Moreau, Brigette Bardot 17.50 The Switch, 1991 19.30 Close- up: Jack the Bear 20.00 Spotswood G 1991, Anthony Hopkins 22.00 TC 2000, 1993 23.35 Blood Brothers F 1993 1.10 The House of God, 1979 2.55 The Spirit of '76, 1990 4.15 The Rare Breed, 1966. SKY ONE 6.00 Barnaefni (The DJ. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Sins 15.00 The Trials of Rosie O'Neill 15.50 Barnaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Games World 18.30 Spell- bound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Due South 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letter- man 23.45 W.I.O.U. 0.45 Barney Miller 1.15 Night Court 1.45 Dag- skrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Eurogolf- fréttir 9.00 Listdans á skautum 10.30 Rally 11.00 Evrópumörkin 12.30 Speedworld 13.00 Lyftingar, bein út- sending 15.00 Evrópumörkm 16.30 Lyftingar, bein útsending 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Euro-tennis 20.00 Vörubílakeppni 20.30 Rally<Æ1.00 Hnefaleikar 22.00 Knattspyrna: UEFA-bikarinn 24.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RASl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn, 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horn- ið. Að utan. 8.31 Tfðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýní. 9.03 Laufskálinn. Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höfundur les 14. lestur af 16. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Óður á degi heilagrar Sesselju eftir Henry Purcell. Robert King .¦ stjómar. - Óbókonsert í C-dúr eftir Antonio Vivaldi. Konsertmeistarinn Rob- ert Salter stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalfnan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, eftir Þorstein Marels- son. Leikstjóri: Helgi Skúla- son.(2:5). 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakoþsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bach- mann les þýðingu Kristjáns Karlssonar. (4:5) 14.30 Menning og sjálfstæði. 5. erindi af sex. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. 15.53 Dagbók. 16.05 Skínm. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk eftir Pjotr Tsjajkovskf - Vals og pólónesa úr óperunni Jevgení Ónegin Rikishljómsveit- in f Dresden leikur; Hans Vonk ' stjórnar - Sinfónía nr. 4 f f-moll, ópus 36 FílharmónSusveit Berlínar leik- ur; Herbert von Karajan stjórn- ar. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gisli Sigurðsson les (57) Rýnt er f textann og forvitniieg atriði skoðuð. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Krakkar vog dægradvöl Morgunsagan endur- flutt. Umsjðn: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 20.00 Hljóðritasafnið. - Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika. - Sðnata fyrir fiðlu og pfanó eftir Jón Nordal, Bjðrn Ölafsson og Jón' Nordal leika. 20.30 Kennslustund f Háskólan- um. Kennslustund í þjóðhag- fræði hjá Þórðlfi Matthíassyni. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dðttir. 21.30 Þriðja eyrað. Aziza Mustafa Zadeh frá Azerbajdzhan leikur og syngur eigin tðnlist. 22.07 Pólitfska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. 23.20 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldðrsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð f Asíu. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. frittir 6 Rái 1 og Rós 2 M. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 eg 24. RAS2 • FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdðttir. Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blön- dal. Frittoyfirlit og voóur. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmála- útvarp. Haraldur Kristjánsson tal- ar frá Los Angeles. l8.03Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokk- þáttur. Andrea Jðnsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Milli steins og sleggju. NCTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi _þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljðmleik- um. Umsjón: Andrea Jðnsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturíög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Les Negr- esses Vertles. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntðnar hljðma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðriður Haraldsdðttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 18.00 Heimilislínan. 19.00 Draumur f dós: 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdðttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjðð. Bjarni Dagur Jðnsson. 18.00 Hallgrfmur Thor- steinsson. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Fróltir 6 holla timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttiryfirlU kl. 7.30 og 8.30, iþróttalrótlir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Rðbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálfna Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtón- liat, FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og róman- tiskt. frétlir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar f lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskrá. Útvarp Hqf narf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tðnlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.