Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 11 SKAK/BRIDS Ljósmynd/Stefán Karlsson Lið TR. Sitjandi frá vinstri: Benedikt Jónasson, Hrannar Arnars- son, fararstjóri, Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason og Hannes Hlíf- ar Stefánsson. Standandi: Karl Þorsteins og Helgi Áss Grétars- son. Á myndina vantar Arna Á. Arnason, fararstjóra. Evrópukeppni taflfélaga Deildu meistaratitli og sigurlaununum SKAK Taflfélag Reykja- vf kur í 7. sæti Úi-siit EM taflfélaga í Lyon. 18.-20. nóvember. GESTGJAFARNIR í Lyon Oyonna- ix og félag Gary Kasparovs, Bosna Sarajevo frá Bosníu, skildu jöfn í úrslitum Evrópukeppni táflfélaga á sunnudag. Niðurstaðan var 3—3 og samkvæmt reglum keppninnar hefði átt að tefla viðureignina að nýju- En samkomulag varð með forráða- mönnum félaganna að þau deildu Evrópumeistaratitlinum og sigur- laununum. Þetta hefur áður verið gert í sömu stöðu. Sveit Taflfélags Reykjavíkur var stigalægst sveitanna átta í úrslitun- um og varð í sjöunda sæti. TR beið algert afhroð á föstudaginn fyrir úkraínsku meisturunum. I keppn- inni um 5.-8. sætið tapaði TR fyrst fyrir Honved Búdapest með minnsta mun, en sigraði að lokum litháensku meistarana Vilnus. Fjórðungsúrslit: Beersheva—Novosíbirsk 3'/2—2'/2 Búdapest—Sarajevo 3—3 Donbass—Reykjavík 5'/2—xh Vilnus—Lyon l'/j—4'/2 Undanúrslit: Lyon—Beersheva 3—3 Donbass—Sarajevo l'/i—4'/2 Þau undur og stórmerki gerðust að Shneider sigraði Gary Kasparov á fyrsta borði. Keppni um 5.-8. sætið: Búdapest-Reykjavík 3'/2—2% Novosíbirsk—Vilnus 4'/2—1'/2 Úrslit Sarajevo—Lyon 3—3 Kasparov—Lautier '/2—'/2 I. Sokolov—Anand 1—0 P. Nikolic—Barejev 0—1 Azmaiparasvíli—Dorfman '/2—V2 Kurajica—Vaiser 1—0 Dizdarevic—Sharif 0—1 Keppni um 3. sætið: Beersheva—Donbass 2'/2—3'/2 Keppni um 5. sætíð: Novosíbirsk—Búdapest 4—2 Keppni um 7. sætið: Reykjavík—Vilnus 3'/2—2'/z Einstök úrslit í viðureignum TR urðu þessi: Donbass-TR Shneider-Helgi 01. V2—'/2 Savchenko—Hannes 1—0 Frolov—Jón L. 1—0 Timoshenko—Karl 1—0 Kuzmin—Helgi Áss 1—0 Kruppa—Benedikt 1—0 Þetta var einhver versta útreið sem íslenskt skáklið hefur fengið. Það þarf a.m.k. að fara aftur til 1986 þegar íslands tapaði 0—4 fyr- ir Englandi á ÓL í Dubai til að finna eitthvað sambærilegt. Honved-TR 3tt-2Vi Almasi-Helgi Ól. 1-0 Pinter—Hannes '/2—'/2 J. Horvath—Jón L. 0—1 Tolnai-Karl '" V1-V1 Cs. Horvath—Helgi Áss '/2—'h Petran—Benedikt 1—0 Þetta var spor í rétta átt og síð- asta daginn kom langþráður sigur: Reykjavík-Vilnus 3%-2Vi Helgi ÓI-Rosentalis Vi-Vi Hannes—Malisauskas Vi~ '/2 Jón L.—Kveinys 1—0 Karl-Ruzele 0-1 Helgi Áss—Zagorskis 1—0 Benedikt—Grabliauskas Vi~ Vi Það er ekki hægt að segja annað en að frammistaða TR í keppninni hafi þrátt fyrir allt verið mjög góð. Það áttu fáir vpn á að sveitin myndi komast svo langt! Það unnust að- eins þrjár skákiraf 24 í Lyon og þar af átti Jón L. Árnason tvo sigra. Það vekur athygli því Jón er u.þ.b. að hætta atvinnumennsku: Hvitt: Jón L. Árnason Svart: Kveinys, Litháen Kóngsindversk vörn 1. c4 - e5, 2. Rc3 - Rf6, 3. Rf3 - d6, 4. g3 - g6, 5. Bg2 - Bg7, 6. d4 - Rbd7, 7. h3 - c6, 8. e4 - 0-0, 9. Be3 - exd4, 10. Rxd4 - Re5, 11. b3 -Da5, 12. Dd2 - He8,13. Hdl - a6,14. f4 - Red7, 15. 0-0 - Rc5, 16. Bf2! Líklega hefur Kveinys yfirsést að hann má nú ekki drepa á e4. Hernaðaráætlun hans hefur þar með gersamlega misheppnast. 16. - Dc7, 17. Hfel - Bd7?, 18. Rc2 Yfirburðir í bikar- úrslitunum í brids BRIDS Þönglabakki 1 UNDANÚRSLIT OG ÚR- SLIT BIKARKEPPNI BRIDSSAMBANDS ÍSLANDS Sveitir Tryggingarmiðstöð variiuiar, Itagnars Torfa Jónassonar, S. Ár- manns Magnússonar og Glitnis. 19. og 20. nóvember. SVEIT Tryggingamiðstöðvarinnar varð bikarmeistari í brids 1994. Sveitin spilaði úrslitaleik við sveit Ragnars Torfa Jónassonar sl. sunnudag og hafði sveit Trygg- ingamiðstöðvarinnar nokkra yfir- burði í leiknum en aðeins voru spilaðar 3 lotur af fjórum. Þá var staðan 163-50 og sáu Vestfirðing- arnir sitt óvænna og gáfu leikinn. í sigursveitinni spiluðu Sig- tryggur Sigurðsson, Bragi Hauks- son, Valur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson og Hrólfur Hjaltason. Fyrirliði án spilamennsku var Gísli Ólafsson. í silfurliðinu spiluðu auk Ragn- ars Torfa þeir Tryggvi Ingason, Hlynur Magnússon, Jóhann Æv- arsson og Halldór Sigurðsson, allt ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér í bridsheiminum. í undanúrslitunum sem spiluð voru á laugardeginum sigraði sveit Tryggingamiðstöðvarinnar sveit Glitnis með 121 stigi gegn 92 og sveit Ragnars Torfa Jónassonar vann sveit S. Ármanns Magnús- sonar í hörkuleik 105-103. Glæsileg aðstaða er í hinu nýja húsnæði Bridssambandsins sem tekið var í notkun sl. föstudag. Þá spiluðu 150 pör í Philip Morris tvímenningnum og komust færri að en vildu. ArnórRagnarsson Morgunblaðið/Arnór SVEIT Tryggingamiðstöðvarinnar - bikarmeistari 1994. Talið frá vinstri: Valur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson, Sigtryggur Sigurðsson, Hrólfur Hjaltason og Bragi Hauksson. j Aðventukvöld; ! meðHeiða Heiðar kcmur alltaf á óvart og öllum í gott skap. Heiðar fer á kostum, kynnir undurfagra tónlist af geisladiskum með fremstu listamönnum heimsins, og fjallar um allt milli himins og jarðar í gamni og alvöru. Frumsýning á Hótel Örk Hveragerði, sunnudaginn 27. nóv. (fyrsti sunnudagur í aðventu) ¦ ¦ ¦ 4a Ea •BLöMeAVExrm HAFNARSTRÆTI 4, SÍMAR 12717 og 23317 Verslunin Blóm & Ávextir í Reykjavík sýnir og selur aðventukransa, jólastjörnur, jólaskraut og fleiri muni sem tengjast jólunum, í anddyri hótelsins. Jólaglögg og margvíslegt góðgæti á borðum. m HVERAGERÐI. Sími 98-34700. Bréfsími 98-34775 P'aradís y-é-H kandan við keeðina ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ ¦ ¦ ¦ HOTEL OEK ¦ ¦ ,0 Vinnur lið vegna tvöfaldrar hót- unar: 1) að drepa á d6 og 2) 19. b4 - Re6, 20. e5. 18. - b6, 19. Dxd6 - Dc8, 20. e5 - Rd5, Leikið í veikri von um 21. cxd5 - Bf8, 22. Df6 - Be7, og hvíta drottningin er innilokuð. 21. Rxd5 - cxd5, 22. Dxd5 - Ha7, 23. Kh2 - Hc7, 24. Dd2 - Bf5, 25. Rb4 - Dd7, 26. Rd5 - b5, 27. De3 og svartur gafst upp. Hausthelgarmót TK Úrslit á helgarskákmóti Taflfé- lags Kópavogs sem fram fór um helgina urðu sem hér segir. Tefldar voru sjö umferðir eftir Monrad kerfi: 1.—2. Þröstur Þórhallsson 6V2 v. 1.—2. Jón G. Viðarsson 6V2 v. 3.-8. Tómas Björnsson 4 v. 3.-8. Jóhann Ingvason 4 v. 3.-8. Hrannar Baldursson 4 v. 3.-8. TorfiLeósson 4 v. 3.-8. Jónas Jónasson 4 v. 3.-8. Hjalti Rúnar Ómarsson 4 v. o.s.frv. Margeir Pétursson ÞORIR^ t*U MÐ SJM 7 Sýningu Gepfh*ey Hánsen á Hótel sslantíi sjónhverfíngamaburinn og dávaídurinn mmvt NAwsi£ sem sýnt hefur í 130 löndum. Einstakt tækifæri til ab sjá einn besta s'\ónhverfingamann i heiminum í dag. C «KS=> 5 ! Sýningar Þri22. nóvkl. 21.00 Mið 23. nóvkl 21.00 Fös 25 nóvkl. 21.00 Miðaverð aðeins kr ÐOO. Þetta veroupsvo sannarlega óvenjuleqar sýningar sem heltekur áhorfendur og ristí ctfúpt í undírmebvitund. * Oraugar og forynjur munu upp risa. j' oáleiosla og nugarlestur. ^r' Sýningin er bönnub börnum 'mna 12 ára og taugaveiklubu fólki er ráblagt ab sitja heima. Hús andanna í Ármúla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.