Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 37 IDAG Arnað heilla Q pr ARA afmæli. I dag, OÖ22. hóvember, er áttatíu og fimm ára María Magnúsdóttír, fyrrver- andi Ijósmóðir á Sauðár- króki, til heimilis á Slétta- hrauni 23, Hafnarfirði. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. ^/\ÁRA afmæli. 1 dag, I Vl22. hóvember, er sjö- tug Helga S. Einarsdóttir, fyrrverandi yfirkennari við Melaskólann, Móaflöt 59, Garðabæ. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Fríkirkjusafnaðar- ins, Laufásvegi 13, laugar- daginn 26. nóvember nk. BRUÐKAUP. Gefín voru saman 24. september sl. í Kaliforníu af sr. Michel Lenihan Denise Sigurðs- son og Sigfús Ó. Sigurðs- son. Heimili þeirra er 1420 A 15.ST, Manhattan Beach, C.A. 90266-6036 USA: Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voni saman 6. ágúst sl. í Kópavogs- kirkju af sr. Sigrúnu Óskarsdóttur Erna Guðjónsdóttir og Arni Karl Harðarson. Heimili þeirra er á Túngötu 41, Siglufirði. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra Bylgja Sif og Elsa Margrét. Leiðrétt íslandsmeistari í hárskurði Á blaðsíði 30 í Morgunblað- inu á sunnudag er viðtal við bræður í íslenzka landsliðinu í hárgreiðslu og þar ^sagt að annar þeirra sé íslandsmeistari í hár- greiðslu. Það er ekki rétt, heldur er hann íslands- meistari í hárskurði. ís- Iandsmeistari í hárgreiðslu er hins vegar Björg Oskars- dóttir, svo sem lesendur Morgunblaðsins vita, því að við hana var viðtal í blaðinu fyrir skömmu. Beðizt er velvirðingar á þessu mis- hermi. Pennavinir Þýsk 52 ára kona með margvísleg áhugamál: Gaby Ziekle, Dreisamstrasse 3a, D-79353 Bahlingen, Germany. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. október sl. í Háteigs- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Anna María Elíasdótt- ir og Snæbjörn Óli Jörgensen. Heimili þeirra er í Veghús- um 9, Reykjavík. Med morgunkaffinu Ást er... að lútu vita að þér seinki. m YWiJf jrt odí 1 Æí JEX ?(n 1 pl «r» i «i« i ni ' "\ M 1 FYRST þú verður taugaveiklaður af rauðu, gulu, grænu og fjólubláu pillun- um sem ég lét þig hafa síðast, skal ég líka gefa þér appel- sínugular pillur núna, sem losa þig kannski við þessa taugaveiklun. HOGNIHREKKVISI STJORNUSPA eftir Frances Drake ,& HELPAÞþETTA SÉ kASTALAPIKl. BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins:Þú hefur háleitar hugsjónir ognýturþess að kynna þær fyrir öðrum. Hrútur (21.mars-19. apríl) ftmg Þér-miðar hægt í vinnunni í dag, en mjög jakvæð þróun verður í málum fjölskyldunn- ar. Ferðalag er í undirbún- ingi._____________________ Naut (20. apríl - 20. maí) ffjjft Þú vinnur að því að tryggja þér fjárhagslegt öryggi næstu vikurnar. Einhver misskilningur getur komið upp í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júnf) 1$ Hagsmunir heimilisins verða í fyrirrúmi næstu vikurnar. Þú afkastar miklu í dag, en þarft að sýna aðgát í fjár- málum. Krabbi (21.júní-22.júl0 H86 Mál tengd vinnunni hafa for- gang á næstu vikum. Þú vinnur að mikilvægum samningum og þarft að kunna að lesa á milli línanna. Ljón (23.júlí-22.ágúst) "ff Næstu vikurnar gefst góður tími til að blanda geði við aðra og iðka tómstundaiðju, þér til mikillar ánægju. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&$ Fjölskyldumálin verða i sviðsljósinu næstu vikurnar. Þú sækir einnig vinafundi og samkvæmi og kvöldið verður ánægjulegt. Vög (23. sept. - 22. október) 1$& Ferðalög verða á dagskrá á komandi vikum. Nú er hag- stætt að semja við ráðamenn um fjármál. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Sporðdreki (23.okt. -21.nóvember) C)|(S Fjárhagur þinn fer batnandi á komandi vikum. Viðræður við ráðgjafa skila góðum árangri. Varastu ágreining við vin í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ffíd Sjálfstraust þitt fer vaxandi næstu vikurnar og aðrir kunná að meta framlag þitt. Varastu óheiðarlega við- skiptavini. Steingeit (22. des. - 19.janúar) fi*s> Mikill tími fer í það næstu vikur að ganga frá lausum endum í vinnunni og heima. Vinur gefur þér góða hug- mynd í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) £& Mikið verður um að vera í samkvæmíslífinu á næstu vikum og þú gleðst yfir góðu gengi í vinnunni. Farðu sparlega með pen- inga.____________________ Fiskar (19. febrúar-20. mars) -xcm- Þú nærð mikilvægum áfanga í vinnu næstu vikur. Menn- ingarmál höfða til þín í dag, en vinur getur valdið von- brigðum. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Meðvirkni og jóga Námskeið ætlað þeim sem vi\ja brjótast út úr mynstri meðvirkni og nýta sér mjúka leið til að horfast í augu við sjálfa sig og aðstæður sínar. Helgin 26. og 27. nóvember kl. 9-17 báða dagana. Leiðbeinandi: Ragnheiður Óladóttir. Jóga og heilbrigði Hvernig getum við littó á alla þætti daglegs lífs sem lykil að heilbrigði? Spennandi námskeið þar sem við lærum að skapa okkur stuðning við heilbrigðari lífshætti með aðferðum Kripalujóga. Hefst þríöjudaginn 29. nóvember kl. 20.00. Leiðbeinandi: Nanna Mjöll Atladóttir. Hugleiðslunámskeið Kennd er aðferð til þess að styrkja einbeitingu en hún er mjög nauðsynleg til þess að viðhalda kyrrð hugans. Hefst mánudaginn 5. desember kl. 16.30. Leiðbeinandi. Helga Mogensen. JÓGASTÖÐIN HEIMSLJÓS Skcii'unni 19, 2. bæo, sími 889181 alla daga kl. 17-19 alla virka daga.Munið símsvarann. J AHA ávaxtasýrur frá S (J il Y u Næturkrem - Serum-meðferð Þetta nýja sem allir eru að tala um AHA ávaxtasýrurnar frá Sothys. Kraftaverkið sem hentar öllum, og þú vaknar sem ný.____________ Tveir góðir saman hlýtt Meb nýjum fullkomnari þrýstijafnara og nýja RA 2000 ofnhitastillinum, gerir Danfoss þér kleyft aö nýta heita vatniö enn betur. Rétt uppsettur og rétt stilltur Danfoss búnaður skilar hámarks þægindum og orkureikningurinn veröur í lágmarki. Leitabu upplýsinga um nýja Danfoss búnabinn hjá okkur. = HEÐINN = VERSLUN SELJAVEGI2 SÍMI 91-624260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.