Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 43 I i í i i i i i ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( ( I ( I ( fVutR HX STÓRMYNDIN G RÍ M AN HX ★ ★★ Ó.T. Rás* ★★★ G.S.E. Morgun pósturinn ★ ★★ D.V. H.K „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask'er fjör, glens og gaman" -Steve Baska- Kansas City Sun Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd ailra tíma! ■ Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. B.l. 12 ára. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt i spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unniö boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Hörkugóð spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. SÍMI19000 I0HN TRftVÖLTA « \ SftMUEL L, IAGKS0N \ UMft THURMftN v. ' HftHVEY XEITEL pV . TIMROTH ftMftNDft PLUMMER ' ... * MftRlfl de MEDEIROS í f>jfi ÆÁ iiiiin GusMr; -M y w »1 ★★★★★ „Tarantino er séní." E.H., Morgunpósturinn. ^ ^ ^ ^„Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur i kvikmyndahús hérlendis á árinu" Ö.N. Tíminn. ^ ^ 1J2 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni i spennu i heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.l. Mbl. ★★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjör- nur, hallar i fjórar." Ó.T., Rás 2. Barn og ljónsungi PRINCESS og Scott finnst gott að kúra saman. MATARTIMI Scott og Princess er sá sami. ►HINN átta vikna gamli Scott Sampson hefur fundið sér óvanaleg- an félaga eða tólf vikna gamlan ljóns- unga sem kallast Princess. Scott finnst mjög gott að hjúfra sig upp að mjúkum og hlýjum feldi Ijónsung- ans og þeir eru óaðskiljanlegir, fá jafnvel matinn í rúmið á sama tíma. „Það er mjög ánægjulegt að horfa á smábörnin tvö saman,“ segja foreldr- arnir Angela og Steve. Angela og Steve vinna í dýragarði í Englandi og tóku Princess og þrjú systkini hennar að sér þegar móðirin vildi ekki vita af þeim. Princess er að þeirra sögn rólegust af systkinunum og þrífst best í sófakróknum með Scott. „Við erum ekkert hrædd við að leyfa Scott að kúra með Princess. Þeim kemur mjög vel saman. Samt sem áður fylgjumst við vel með - Princess er fljót að vaxa, hefur hvassar tennur og beittar klær. Við erum á þeirri skoðun að Scott hafi gott af því að alast upp með dýri. Og þau verða örugglega vinir fyrir lífstíð," segja Ang- ela og Steve. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. ALLIR HEIMSIMS MORGNAR ★★★★Ó.T. Rás2 ★★★Eintak ★★★A.l. Mbl. ★★★H.K. DV. Miðaverð kr. 400 .Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ljóti strákurinn Bubby ★★★ A.l. MBL. ★★★ Ó.T. RÁS 2. BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. Miðaverð kr. 400. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ÍSLENDINGAR við styttu Leifs heppna í Mariner-safninu í Newport News. Fremst t.v. eru Gotti Björnsson, kapteinn, Sesselja S. Seifert og Birna Smalzer en þær eru systkinadætur og formenn íslendingafélaganna í Norfolk og í Suður-Flórída. Leifs heppna Eiríkssonar minnst í Bandaríkjunum Flórída. Morgunblaðið. ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Norfolk minntist að venju dags Leifs Eiríkssonar í Bandaríkj- unum 9. október. Þar í borg er táknrænast að halda upp á þennan dag, því stytta af Leifi (eins og sú sem er á Skóla- vörðuholtinu í Reykjavík) er í Mariners-safninu í Newport News þar skammt frá. Hefur félagið haft fyrir fastan sið að leggja blómsveig að styttunni. Að þessu sinni söfnuðust um eða yfir 40 manns að stytt- unni kl. 11 sunnudaginn 9. október. Gottskálk (Gotti) Björnsson, kapteinn í banda- ríska sjóhernum, flutti þar ávarp og ræddi um Leif Ei- ríksson og afrek hans svo og um Snorra Þorfinnsson, son Þorfinns karlsefnis og Guðríð- ar Þorbjarnardóttur, en hann fæddist fyrstur hvítra barna í Norður-Ameríku. Sesselja Siggeirsdóttir Sei- fert, formaður íslendingafé- lagsins I Norfolk, lagði sveig blárra, hvítra og rauðra blóma að styttunni og naut við það aðstoðar frænku sinnar, Birnu Smalzer, sem er formaður ís- lendingafélagsins í Suður- Flórída. Þessi athöfn vekur ætíð eft- irtekt í safninu og koma marg- ir af starfsmönnum þess til að vera viðstaddir og fræðast um afrek Leifs landnáms- manns. Er það vel metið að íslendingafélagið í Norfolk minnist þessa dags Leifs, sem er hátíðlegur í Bandaríkjunum samkvæmt forsetatilskipan. Hann hverfur þó enn svolítið í skuggann fyrir degi Kólumb- usar, en þessum afreksmönn- um á sviði landnáms er tileink- aður sami dagurinn. Fleiri íslendingafélög minn- ast Leifs heppna. íslendinga- félagið í Suður-Flórída efnir árlega til strandhátíðar þenn- an dag eða helgina næstu á undan'eða eftir og Islendinga- félög á Vesturströndinni minnast dagsins einnig. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. i B-sa! kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. „Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullorðna, og þvi tilvalin fjölskylduskemmtun." G.B.DV 13.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkja Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna fjölda fyrirspurna: S v i k r á ð REYFARI •essi frumraun Quentin 'arantino (höfundar og leiksjóra Pulp Ficton) vakti gífurlega athygli g umtal. Hiö fullkomna áð snýst upp í magnað uppgjör. Aðalhlutverk: Harvey Keitel, Tim Roth, Chris ’enn, Steve Buscemi og Michael Madsen. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood er nú frumsvnd samtímis á íslandi og í Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.