Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 31 ATVINNUAUGl YSINGAR Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Eiðum frá 1. janúar. Um er að ræða almenna kennslu í 4., 5. og 6. bekk ásamt náttúrufræði og myndmennt. Húsnæði er á staðnum. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 97-13824 og 97-13825 og formaður skóla- nefndar í síma 97-13835. Auglýsingahönnuður Hönnunarfyrirtæki í London hyggst opna litla skrifstofu f Reykjavík. Leitað er að góðum hönnuði sem þekkir vel Freehand, Quark og Photoshop. Menntun í hönnun eða skildum greinum og/eða reynsla á sviði auglýsingagerðar er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er tii 27. nóvember nk. QIÐNTIÓNSSON RADC JÖF & RAÐN i NCARÞJON LISTA. TJARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI62 13 22 RlðLBRAlTTASKÚUNN BREIÐHOm Kennarar Kennara vantar í eftirtaldar greinar á vorönn 1995: Spænska, 24 kennslustundir á viku vegna orlofs. Handíðakennsla, 10 kennslustundir á viku. Umsóknir berist skólameistara fyrir 20. des. nk. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í síma 91-75600. Skólameistari. tiárgreióslusveinn óskast í fullt starf. Upplýsingar gefur Sigurpáll í síma 13010, kvöldsími 71669. HÁRGREIÐSLOSIOFAN KLAPPARSTÍG „Au pair“ Óska eftir „au pair“ starfi í Reykjavík eða nágrenni. Er 20 ára, reyki ekki og tala dálitla íslensku. Þeir, sem hafa áhuga, leggi upplýsingar um nafn, heimilisfang, síma, fjölda og aldur barna inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Börn - 15734“, fyrir 25. nóvember. flf ÚTBOÐ u.þ.b. 1.000 m u.þ.b. 5.700 m2 u.þ.b. 2.800 m2 u.þ.b. 2.200 m F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðahverfi. Verkið nefnist: Borgarhverfi 2. áfangi. Helstu magntölur eru: Götur Mulin grús Púkk “ Holræsalagnir Lokaskiladagur verksins er 1. júlí 1995. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 22. nóvember gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 30. nóvember 1994 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFMUIM REYKJAVIKURBORGAR f ,iki(k|iiv^qi 3 Slnn 75800 Meistaraskóli rafiðnaðarmanna Innritun Innritun er hafin í fagtengda hluta meistara- náms, sem starfræktur verður í Rafiðnaðar- skólanum, vorönn 1995. Kennt verður sam- kvæmt nýrri námsskrá, sem fagfélög í rafiðn- aði hafa samþykkt. Munið kynningarfundinn um Meistaraskóla rafeindavirkja, sem verður haldinn hjá Rafiðnaðarsambandi íslands, Háaleitisbraut 68, í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 18.00. Innritun og upplýsingar um Meistararskóla rafiðnaðarmanna er í síma (91)685010. ■ «flWWAB»HSK6UHW S k c i f u n n i I l II. I 0 K Kcykjavík S í ni i: 9 I - 6 X 5 0 I 0. í n x : I - X I 2 4 2 0 Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði Óskum að taka á leigu iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði, 100-130 fm, helst í Múlahverfi. Tilboð, er greini staðsetningu og leigufjár- hæð, sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Boðið - 7613“, fyrir fimmtudag 24. nóvember. Málverk Vantar málverk í sölu m.a. eftir Kristínu Jóns- dóttur, Jóhannes S. Kjarval, Jón Stefánsson og Ásgrím Jónsson. Erum með kaupanda að góðum verkum. Vinsamlegast hafið samband við Gallerí Borg við Austurvöll í síma 24211 eða 14215. BÖRG Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Valhöll í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 18.00. Geir H. Haarde mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Félags sjálfstæðis- manna í Smáíbúöa-, Bústaða- og Foss- vogshverfi verður haldinn þriðjudag- inn 29. nóvember nk. íValhöll, Háaleit- isbraut 1 og hefst kl. 20.30. Fundarstjóri verður Hannes Þ. Sigurðs- son. Auk venjulegara aðalfundarstarfa mun Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, flytja erindi. Einnig verður minnst stofnunar félags- samtakanna fyrir 25 árum. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna f Langholtshverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn f Val- höll, Háaleitisbraut 1, í dag, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Geir H. Haarde, ræð- ir stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Almennur félagsfundur og opinn stjórnarfundur Landsmálafélagsins Varðar Almennur félagsfundur/opinn stjórnarfund- ur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 18.00 i Valhöll v/Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs á aðalfundi Varðar 1994. 2. Árni Sigfússon, borgarfulltrúi, segir frá málefnum borgarstjórnar. Landsmálafélagið Vörður. 8 % □ HLÍN 5994112219 IV/V - 2 Frl. □ EDDA 5994112219 II 9 FRL. N\W tff FráSálar- rannsókna- félagi íslands Miðillinn Sigurð- ur Geir Ólafsson starfar fyrir fé- lagið í nóvem- ber. Sigurður er sambands- og sannanamiðill og gefur ráðgjöf og leiðbeiningar sé þess óskað. Hann býður einnig uppá einka- fundi í fyrri lífum. Bókanir eru í símum 18130 og 618130. Stjórnin. AD KFUK, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Víngarðsmennirnir Matt. 20:1-16. Biblíulestur í umsjón dr. Einars Sigurbjörns- sonar. Allar konur velkomnar. Fjallið mannræktar- stöð, Sogavegi 108, 2. hæð, sími 882722. Skyggnilýsing Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, heldur skyggnilýsingu í kvöld, 22. nóvember, kl. 20.30 í húsnæði Fjallsins. Kaffihlé og fyrirspurnir. Húsinu lokað kl. 20.30. Upplýsingar í síma 882722. KEFAS KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi ( kvöld kl. 20.30 er fræðsla um „Tjaldbúðina". Helena Leifsdótt- ir sér um þessa fræðslu, sem mun standa yfir næstu vikur á þriðjudagskvöldum. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 68253’ Aðventuferð í Þórsmörk 26.-27. nóvember Brottför laugardag kl. 08.00. Gönguferðir, föndur. Sameigin- legt jólahlaðborð og aöventu- kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Öðruvísi ferð. Pantið og takið farmiða timanlega. Opið hús f Ferðafélagshús- inu, Mörkinni 6, sunnudaginn 27. nóvember. Einnig verður farin stutt afmæl- isganga (F.l. 67 ára). Vegna mikillar aðsóknar óskast miðar í áramótaferðina f Þórsmörk 31. des.-2. janúar sóttir í fyrstu viku af desember. Árbók Ferðafélagsins 1994 Ystu strandir norðan Djúps Um Kaldalón, Snæfjallastönd, iökulfirði og Strandir. Úr rit- dómi Guðjóns Friðrikssonar um árbókina: „Sannast sagna er hér um gersemi að ræða, bæði að efni til, myndakosti og útliti og munu fáar bækur f ér slá henni við að þessu leyti.“ Sjá Mbl. föstudaginn 18. nóv. bls. 32. Árbókina geta allir eignast með . því að gerast félagar í Feröafé- lagi Islands fyrir 3.100 kr. ár- gjald. Með innbundinni bók er árgjaldið kr. 3.600. Árbókin er kjörin til jólagjafa. Leitiö upplýs- inga á skrifstofunni, Mörkinni 6 (austast v. Suðurlandsbrautina), s. 91-682533, fax 91-682535. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.