Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðiö kl. 20.00: mVALD ORLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sætl, - fim. 8/12, nokkur sasti laus, - lau. 10/12, örfá ssati laus. 9GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 26/11 -fim. 1/12. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 24/11, uppselt, - míð. 30/11, uppseft, - lau. 3/12, 60. sýnlng, nokkur sæti laus. Ath. fáar sýnlngar eftir. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á œvintýrl H.C. Andersen. Sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningartíma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningatima). Litla sviðið kl. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýn. lýkur (desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: mSANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftlr Guðberg Bergsson f leikgerð Viöars Eggertssonar. Fös. 25/11, örfásæti laus, - lau. 26/11 - fim. 1/12 - fös. 2/12, Ath. sýningum fer fatkkandl. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Crmna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. í 680-680 LEl KFÉLAG REYKJA VÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Slgurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Fllsar. Sýn. fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýnlngar eftir. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JORFAGLEOI Höfundan Auður Bjarnadóttur og Hákon Leffsson. I kvöld, fim. 24/11. Sfðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 25/11, lau. 26/11, fös. 2/12, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftlr Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 23/11 uppseft, fim. 24/11, sun. 27/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga, Gjafakortín okkar eru frábær jólagjlöf' Greiðslukortaþjónusta. Sýnt í íslensku óperunni. Fös. 25/11 kl. 24. Lau. 26/11 kl. 20, örfá sæti laus. Lau. 26/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtekjum, skólum og stasrri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar .frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum f er f ækkandi! LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt f Þorpinu Fös. 25/11 kl. 20:30. Lau. 26/11 kl. 20:30. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. F R U E M I L I A H U S KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. I kvöld uppselt, mið. 23/11 uppselt, fös. 25/11 fáein sæti laus, sun. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum f símsvara. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! JBtr0mlíIteM& -kjarnimálsins! FOLKI FRETTUM : ' - ¦' j ; f. á3 L^^á- ......... ¦-»--¦=* j* «*r" *- '•* --:.;f~>=.-„_3( ~~zM ?LEIKKONAN Madeleine Kahn sló ærlega í gegn í mynd Mel Brooks frá árinu 1974 „Blazing Saddles". Þar iék hún hina losta- fögru Lili Von Shtupp, gerði lag- ið „Fm Tired" eða Eg er þreytt frægt og var tilnefnd í annað skipti til Óskarsvérðlauna. Áður hafði hún fengið tilnefningu fyr- ir leik sinn í „Paper Moon". Þessi hæfileikarika leikkona hefur auk þess tvisvar sinnum fengið Tony- leikhúsverðlaunin. Fyrst árið 1973 fyrir „Boom Boom Boom" og síðan árið 1992 fyrir „The Sisters Rosensweig". Madeleine Kahn leikur aðalhlut- verk í væntanlegri mynd Noru Ephron „Mixed Nuts" og lendir í ýmsum ævintýrum. Meðal ann- ars er atvinna hennar í myndinni að svara simtölum fólks i sjálfs- morðshugleiðingum á neyðarlínu og auk þéss festist hún í lyftu. Og enn sem fyrr stelur Kahn senunni. FOLK 200 kílóa Murphy ^EDDIE Murphy mun leika í endurgerð myndar Jerry Lewis „The Nutty Pro- fessor". Iland- ritið hefur verið betrumbætt fyr- ir offjár og förðunardeildin vinnur krafta- verk á Murphy, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þar sést Murphy eins og hann lítur út í myndinni, ekki undir tvö hundruð kilóum. Herra mörgæs ? ALFRED David, sem er 62 ára gamall, gerir mikið af því að ganga um i mörgæsabúningi og herma eftir gangi mörgæsa. Hann er og heimsfrægur fyrir safn sitt sem í eru 2750 mör- gæsamunir. Alfred, sem gengur undir viðurnefninu „Herra mörgæs", ætlar að láta greftra sig í sérsmíðaðri kistu skreyttri mörgæsum. KRAARATraÐIÐ ógleymanlega úr „Blazing Saddles". mm Alls óþreytt LEIKKONAN margver ðlaunaða Madeleine Kahn. í 4 í Framhaldsskólar Verslóvæl ÁRLEG söngvakeppni Verzl- unarskóla íslands „Verslóvæl" var haldin föstudagskvöldið 18. nóvember. Fjöldi nemenda tók þátt í keppninni sem var haldin í hátíðarsal Verzlunarskólans. Hljómsveitin Þusl sá um undir- leik og kynnar voru Inga Rósa Guðmundsdóttir og Jóhann Ingi Kristjánsson. Leynigestur kvöldsins var síðan Ómar Ragnarsson. Morgunblaðið/J6n Svavarsson VERÐLAUNAAFHENDINGIN, frá vinstri: Rögnvaldur B. Johnsen í öðru sæti, Þórunn Egilsdóttir sigurvegari, Auður Stefánsdóttir undirleikari Þórunnar og Sigurbjörn Daði Dagbjartsson í þriðja sæti. Fremst á myndiimi eru Bjarni Reyr og Sara Irena sem afhentu verðlaunin. SIGRIÐUR Jónsdótir, Sólveig Osk Oskarsdóttir og BergUnd Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.