Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 39 FOLK I FRETTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson Barnagaman í Ráðhúsi Reykjavíkur ÓLÖF Jakobsdóttur söng um Línu langsokkur. ?HORÐUR Torfa hélt tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur síðastlið- inn sunnudag og var aðgangur ókeypis. Þar kynnti hann nýút- komna barnasnældu sem nefnist „Barnagaman". Við efnisval á snælduna nýtti hann sér vel reynslu sína sem leikstjóri. Lög- in á plötunni samdi hann neliii- lega fyrir ýmsar uppfærslur á barnaleikritum sem hann hefur leikstýrt allt frá því í byrjun sjöunda áratugarins. Hörður segist fyrst hafa fengið leikhússbakteríuna sex ára gam- all þegar hann fór á leikritið „Karlinn í tunglinu". Þegar hann hafi svo staðið frammi fyr- ir útgáfu á bamasnældu hafi hann sett sig aftur í spor barns og spurt sig hvaða lög hann vildi helst hafa á plötunni og hvernig hann vildi hafa hana. Þá mundi hann eftir því að allt- áTKefði vantað undirspil þegar krakkarnir í hverfinu voru að leika þegar hann var lítill, svo á b-hlið Barnagamans eru sömu lög og á a-hlið án söngs. Þá geta krakkar lært lögin á a-hlið plötunnar og sungið þau svo sjálf við undirspil b-hliðar plöt- unnar. Eins og kom fram á tónleikunum í Ráðhúsinu leitast Hörður Torfa við að fá krakkana í lið með sér þegar hann heldur tón- leika. Ekki aðeins að troða upp á þá efni heldur leyfa þeim að taka þátt. Þannig heldur hann athygli og ýtir undir sköpunar- gáfu þeirra. Máttur söngsins ?SKAGFIRSKA söngsveitin hélt tónleika í Seltjarnarnes- kirkju fimmtudaginn 17. nóv- ember og voru mörg sígild ís- lensk lög á efnisskránni. Meðal þeirra voru Kveðja heimanað, Vornótt í Skagafirði og Máttur söngsins. MorgunBlaðið/Jón Svavarsson GESTIR klöppuðu kórnum lof í lófa. Jólakorta myndatökur . Myndatakaaf barninu/börnunum þínum og 40 jólakort kr. 6.000,00 Ódýrustu jólakortín á markaðnum. Ljósmyndastofan Mynd sutii: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósm viuluslofu Kópavogs sími: 4 30 20 3 ódýrari Opið á laugardögum 4;;! &r#- 6117201 Jólaundirbúningur hjá okkur er haftnn og hlutiafþvi er abtofra fram Leikhúskjallarans Stórkostlegt úrval aj jisk og kjötréttum ss.reyktum laxi - gröfnum laxi, fisksalötum, pastasalötum, sílaarréttum, ekta jfnu Jólanangikjöti, reyktu grísalœri, og ' pœskesteg ", sykurgljáðar kartöjlur og au&vitao' er ilmanai jólarauðkálið á sínum stað, svo eitthvað sé nejnt. Einnig úrval krazsilegra ábætissrétta á sérstöku "sœtinaaborði". Eða hvað segirðu um að enaa bragðmikla hátíðarmáltíð 4 zhta enskri Jólaköku, gœða porti og ilmanai kajji ? Kr. 2750,- RAGGIBJARNA tekur á tnóti ge'stum, skemmtir, leikur undir borðhaldi og jœr til sín góða vini úr skemmtanabransanum. Hljómsveitin okkar OMISSANDI leikurfyrir dansi. Boðið verður upp á Hlaðborðið allar helgar framm að Jólum, frá 26. nóv. Húsiðopnarkl. 18:00 BorcSapantanir í síma 1QÓ3Ó/Fax 1Q300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.