Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 39 GESTIR klöppuðu kórnum lofílófa. Hádegistuboo Djupsteikturfiskur kr. 490 Sjamipanna hussins kr. 590 Réttur liaesins kr. 690 Fiskréttur dagsins kr. 690 Salatbar kr. 190 Heitfhladbordkr.890 Boðið verður upp á Hlaðborðið allar helgar framm að Jólum, frá 26. nóv. FÓLK í FRÉTTUM Jólakorta myndatökur (1/n'd .só/uf'/ifs'fHjinn Bamagaman í Ráðhúsi Reykjavíkur ÓLÖF Jakobsdóttur söng um Línu langsokkur. ►HÖRÐUR Torfa hélt tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur síðastlið- inn sunnudag og var aðgangur ókeypis. Þar kynnti hann nýút- komna barnasnældu sem nefnist „Barnagaman“. Við efnisval á snælduna nýtti hann sér vel reynslu sína sem leikstjóri. Lög- in á plötunni samdi hann nefni- lega fyrir ýmsar uppfærslur á barnaleikritum sem hann hefur leikstýrt allt frá því í byrjun sjöunda áratugarins. Hörður segist fyrst hafa fengið leikhússbakteríuna sex ára gam- all þegar hann fór á leikritið „Karlinn í tunglinu". Þegar hann hafi svo staðið frammi fyr- ir útgáfu á barnasnældu hafi hann sett sig aftur í spor barns og spurt sig hvaða Iög hann vildi helst hafa á plötunni og hvernig hann vildi hafa hana. Þá mundi hann eftir því að allt- aThéfði vantað undirspil þegar krakkarnir í hverfinu voru að leika þegar hann var lítill, svo á b-hlið Barnagamans eru sömu lög og á a-hlið án söngs. Þá geta krakkar lært lögin á a-hlið plötunnar og sungið þau svo sjálf við undirspil b-hliðar plöt- unnar. Eins og kom fram á tónleikunum í Ráðhúsinu leitast Hörður Torfa við að fá krakkana í lið með sér þegar hann heldur tón- leika. Ekki aðeins að troða upp á þá efni heldur leyfa þeim að taka þátt. Þannig heldur hann athygli og ýtir undir sköpunar- gáfu þeirra. Jólaundirbúningur hjá okkur er hafinn og hluti af því er að töfra fram . Myndatakaaf baminu/bömunum þínum og 40 jólakort kr. 6.000,00 Ódýrustu jólakortin á markaðnum. Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 ódýrari Opið á laugardögum Morgunblaðið/Jón Svavarsson Borðapantcmir i síma 1QÓ3Ó/ Fax 1Q300 Stórkostlegt úrvai af fisk og kjötréttum ss.reyktum laxi - gröfnum íaxi, fisksalötum, pastasalötum, síldarréttum, ekta fínu Jólakangikjöti, reyktu grísalœri, og " flœskesteg ", sykurgljáÓar kartöflur og auÓvitaÓ er ilmandi jólarauókálið á sinum stað, svo eittkvað sé nefnt. Einnig úrval krcesilegra áhœtissrétta á sérstöku "sætindaborði". Eða kvað segirðu um að enda hragðmikla kátíðarmáltíð g ekta enskri Jólaköku, gæða porti og ilmandi kaffi ? Kr. 2750,- RAGGIBJARNA tekur á móti gestum, skemmtir, leikur undir horðkaldi og fœr til sín góða vini úr skemmtanabransanum. Hljómsveitin okkar OMISSANDI leikur fyrir dansi. Máttur söngsins ►SKAGFIRSKA söngsveitin hélt tónleika í Seltjarnarnes- kirkju fimmtudaginn 17. nóv- ember og voru mörg sígild ís- lensk lög á efnisskránni. Meðal þeirra voru Kveðja heimanað, Vornótt í Skagafirði og Máttur söngsins. Krintfiunni, sítni 887230

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.