Morgunblaðið - 22.11.1994, Side 38

Morgunblaðið - 22.11.1994, Side 38
MORGUNBLAÐIÐ 38 ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sseti laus, sun. 27/11, örfá sæti laus, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 40/12, örfá sæti laus. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 26/11 - fim. 1/12. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 24/11, uppseft, - miö. 30/11, uppseft, - lau. 3/12, 60. sýning, nokkur sæti laus. Ath. fáar sýningar eftir. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningartfma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningatíma). Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýn. lýkur í desember. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Fös. 25/11, örfá sæti laus, - lau. 26/11 - fim. 1/12 - fös. 2/12, Ath. sýningum fer fækkandl. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Svöluleikhúsið sýnir f samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. I kvöld, fim. 24/11. Sfðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (QALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 25/11, lau. 26/11, fös. 2/12, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. mið. 23/11 uppselt, fim. 24/11, sun. 27/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga, Gjafakortin okkar eru frúbær jólagjlöf! Greiðslukortaþjónusta. Sýnt f íslensku óperunni. Fös. 25/11 kl. 24. Lau. 26/11 kl. 20, örfá sæti laus. Lau. 26/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ufslótt. Ósóttar pantanir eru seldai 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir i símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar .frá kl. 13-20. Ath. miðasaia lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer f ækkandi! í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM FOLK KRÁARATRIÐIÐ ógleymanlega úr „Blazing Saddles". Alls óþreytt LEIKKONAN margverðlaunaða Madeleine Kahn. Framhaldsskólar Verslóvæl 200 kílóa Murphy ► EDDIE Murphy mun leika í endurgerð myndar Jerry Lewis „The Nutty Pro- fessor“. Hand- ritið hefur verið betrumbætt fyr- ir offjár og förðunardeildin vinnur krafta- verk á Murphy, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þar sést Murphy eins og hann lítur út í myndinni, ekki undir tvö hundruð kílóum. Herra mörgæs ► ALFRED David, sem er 62 ára gamall, gerir mikið af því að ganga um í mörgæsabúningi og herma eftir gangi mörgæsa. Hann er og heimsfrægur fyrir safn sitt sem í eru 2750 mör- gæsamunir. Alfred, sem gengur undir viðurnefninu „Herra mörgæs“, ætlar að láta greftra sig í sérsmíðaðri kistu skreyttri mörgæsum. ►LEIKKONAN Madeleine Kahn sló ærlega í gegn í mynd Mel Brooks frá árinu 1974 „Blazing Saddles“. Þar lék hún hina losta- fögru Lili Von Shtupp, gerði lag- ið „I’m Tired“ eða Eg er þreytt frægt og var tilnefnd í annað skipti til Óskarsverðlauna. Áður hafði hún fengið tilnefningu fyr- ir leik sinn í „Paper Moon“. Þessi hæfileikarika leikkona hefur auk þess tvisvar sinnum fengið Tony- leikhúsverðlaunin. Fyrst árið 1973 fyrir „Boom Boom Boom“ og síðan árið 1992 fyrir „The Sisters Rosensweig". Madeieine Kahn leikur aðalhlut- verk í væntanlegri mynd Noru Ephron „Mixed Nuts“ og lendir í ýmsum ævintýrum. Meðal ann- ars er atvinna hennar í myndinni að svara simtölum fólks í sjálfs- morðshugleiðingum á neyðarlínu og auk þéss festist hún í lyftu. Og enn sem fyrr stelur Kahn senunni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson VERÐLAUNAAFHENDINGIN, frá vinstri: Rögnvaidur B. Johnsen í öðru sæti, Þórunn Egilsdóttir sigurvegari, Auður Stefánsdóttir undirleikari Þórunnar og Sigurbjörn Daði Dagbjartsson í þriðja sæti. Fremst á myndinni eru Bjarni Reyr og Sara Irena sem afhentu verðlaunin. SIGRÍÐUR Jónsdótir, Sólveig Ósk Óskarsdóttir og Berglind Magnúsdóttir. ÁRLEG söngvakeppni Verzl- unarskóla íslands „Verslóvæl" var haldin föstudagskvöldið 18. nóvember. Fjöldi nemenda tók þátt í keppninni sem var haldin í hátíðarsal Verzlunarskólans. Hljómsveitin Þusl sá um undir- leik og kynnar voru Inga Rósa Guðmundsdóttir og Jóhann Ingi Kristjánsson. Leynigestur kvöldsins var síðan Ómar Ragnarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.