Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 33 ATVINNUAUGirS/NGAR Ritari Vantar ritara fyrir almenn skrifstofustörf og bókhald. Verður að þekkja TOK kerfið. Heils- dagsstarf. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist á fax 568-4562. Einnig upplýsingar í síma 568-4566. Receptionist/- Telephone Operator The American Embassy in Reykjavik wishes to hire a Receptionist/Telephone Operator. Applicants must be fluent in both English and lcelandic and have exceptional public relations skiils. Experience as a receptionist is preferred. A full position description and applications are available at the Embassy, Laufásvegur 21, between 8:00-12:30 and 13:30-17:00. Applications must be returned before COB Tuesday Jan. 17, 1995. Veitingar Tilboð óskast í veitingarekstur í Hótelinu að Sigtúni 38 (áður Holiday Inn). Lysthafendur leggi inn nafn, kennitölu og síma á afgreiðslu Mbl. merkt: „BA - 37“ fyrir 16. janúar nk. Móttaka/- símavarsla Sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík óskar eftir að ráða í starf í móttöku og símavörslu. Umsækjendur verða að hafa mjög gott vald á enskri og íslenskri tungu og góða hæfileika í umgengni. Reynsla í móttökustörfum er æskileg. Nákvæm starfslýsing og umsóknar- eyðublöð í sendiráðinu, Laufásvegi 21, á milli kl. 8.00-12.30 og 13.30-17.00. Umsóknum skal skilað fyrir lokun þriðjudag- inn 17. janúar 1995. REYKJALUNDUR Aðstoðarlæknir Sex til tólf mánaða staða aðstoðarlæknis á Reykjalundi er laus frá 1. febrúar nk. Upplýsingar veitif yfirlæknir, sími 666200. Lyfjafræðingur Nýtt deifingarfyrirtæki, með lyf og hjúkrunar- vörur, óskar að ráða lyfjafræðing í deildar- stjórastarf. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í stjórnun, vald á ensku og einu Norðurlanda- máli og þekkingu á tölvumálum. Umsóknareyðublað fæst hjá Farmasíu hf., Einari S. Ólafssyni, Stangarhyl 3, sími 5677122. Umsóknir þurfa að berast fyrir lok janúar. RAÐAUGÍ YSINGAR Félagsfundur Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga boðar til félagsfundar mánudaginn 16. janúar 1995 kl. 20.30 í húsnæði félagsins, Suður- landsbraut 22. Fundarefni: Staða hjúkrunar og hjúkrunarfræðinga í árs- byrjun 1995. Frummælendur: Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga. Birna Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Hjúkrunarheimilinu Eir. Herdís Herbertsdóttir, deildarstjóri, Borgar- spítala. ^ Margrét Þorvarðardóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Almennar umræður. Fundarstjóri: Gyða Baldursdóttir, deildarstjóri, Landspít- ala. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, Ijósakrónur, lampa, bollastell, hatta, platta, gömul póstkort og smærri húsgögn. Upplýsingar í síma 91-671989. Geymið auglýsinguna. HÚSNÆÐIÓSKAST Raðhús/íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu raðhús eða íbúð með þremur svefnherbergjum og helst bílskúr á Reykjavíkursvæðinu frá 1. febrúar að telja. Þrír fullorðnir í heimili. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt „London-Reykjavík hraðferð" SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna laugardaginn 21. janúar 1995. Hótel Saga, Ársalur, ráðstefnuálmu. Dagskrá: Kl. 13.15 Þingið sett: Baldur Guðlaugsson, formaður Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Kl. 13.30 Alþjóðleg samkeppnisstaða og vaxtamöguleikar íslensku þjóðarinnar. Framsögumenn: 1. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur: Hvar þarf einkum að taka til hendi í íslensku þjóðfé- lagi til að standast alþjóðtegan samanburð og sam- keppni? 2. Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri: Hvernig á að standa að því að meta og nýta vaxtar- möguleika þjóðarinnar í næstu framtfð? Umræður. Kaffihlé. Kl. 15.30 Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram til afgreiðslu tillaga kjörnefndar um skipan framboöslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík við næstu alþingiskosningar. 3. Ræða: Davíð Oddsson, forsætisráðherra. Þingforseti: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Valhöll kl. 20.00. Þorrablót sjálfstæðismanna í Reykjavík. Húsið opnað kl. 19.00. Til sölu - Glæsiskórinn Glæsiskórinn í Glæsibæ, Álfheimum 74, er til sölu. Verslunin er í eigin húsnæði sem selst með, en á því hvíla mjög hagstæð lán með jöfnum afborgunum. Glæsibærinn hefur verið í mikilli endurnýjun og á árinu verður m.a. opnað apótek á staðnum. Verslunin selst fyrir lager að ákveðinni upp- hæð og fylgja þá innréttingar og áhöld með. Þeir sem áhuga hafa hafið samband við Lúðvík eða Kristmann í síma 687550. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hefjast á ný 16. janúar. Boðið er upp á byrjendaflokk, 5 framhaldsflokka og talhóp. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 12. janúar kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 kl. 11.30-13.00 eða kl. 17.00-19.00. Nýir þátttakendur velkomnir í alla flokka. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Frönskunámskeið Alliance Francaise Byrjenda-, framhalds- og barnahópar frá 16. janúar til 21. apríl. Innritun alla virka daga frá kl. 15-19 á Vestur- götu 2, sími 23870. ALLIANCE FRANCAISE Söngskólinn í Reykjavík KVÖLDNÁMSKEIÐ Nýtt 12 vikna kvöldnámskeið hefst 16. janúar. Innritun lýkur 13. janúar. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Kennslugreinar: Raddbeiting, túlkun, tónmennt. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 27366, frá kl. 13-17 daglega. Skólastjóri _ Sltlfl auglýsingar FÉLAGSLIF Hallveigarstíg 1 •sími 614330 Myndakvöld 12. janúar Á þessu fyrsta myndakvöldi árs- ins mun Hermann Valsson sýna myndir sinar frá ferð um fjall- lendi Suður-Ameríku (Argentínu) og frá ferð á Mont Blanc. Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóst- bræöraheimiiinu. Hlaðborð kaffi- nefndar á boðstólum í hléi. Aögangseyrir kr. 600,-. Allir velkomnir. Dagsferð laugardaginn 14. jan- úar kl. 10.30. Nýjung í dagsferðum; Kjörgang- an. Nánar auglýst siðar. Útivist. □GLiTNIR 5995011119 I H.v. I.O.O.F. 7 = 17601118'/e = I.O.O.F. 9 = 1761118’A = Á.S. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. ÉSAMBAND ISLENZKRA ' KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristnibossalnum. Ræðumaður: Páll Friðriksson. Allirvelkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefið kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Bænastund ki. 20.30. Allir hjaitanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.