Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 11. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.17 3,1 8.46 1.6 14.47 3.0 21.06 1,5 11.02 16.07 13.34 21.40 ÍSAFJÖRÐUR 4.21 1,7 10.51 1,0 16.45 1,6 23.03 0,8 11.38 15.43 13.40 21.46 SIGLUFJÖRÐUR 0.01 6.21 12.56 0,5 19.04 1,0 11.21 15.24 13.22 21.28 DJÚPIVOGUR 5.41 0.8 11.39 AA 17.49 0,7 10.36 15.33 13.04 21.10 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinqar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Vestur af Lófót er 977 mb lægð sem þokast austur og grynnist. Yfir Norður-Græn- landi er 1.032 mb hæð. Vestan af Grænlandi er 1.004 mb lægð sem fer austur. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Austur- djúpi og Færeyjadjúpi. Spá: í nótt verður norðan- og norðvestankaldi og dálítil él norðaustan- og austanlands en annars hæg breytileg átt og léttskýjað. Sunn- angola eða kaldi og stöku él vestanlands er líð- ur á morguninn en annars norðlæg eða breyti- leg átt, víðast fremur hæg. Síðdegis verður komin suðlæg átt um allt land, strekkingur og snjókoma eða él vestantil, en annars hægari °g léttskýjað. Frost 2-12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Sunnanstrekkingur og slydda eða rigning, einkum sunnan- og vestantil. Hiti 1 til 5 stig. Föstudag og laugardag: Nokkuð hvöss suð- vestanátt. Él sunnanlands og vestan, en létt- skýjað norðaustantil. Frost 2 til 9 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45j 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM Snjókoma og skafrenningur er á Suður- og Vesturlandi og víða óþægilegt ferðaveður. A Hellisheiði og í Þrengslum er skyggni mjög lítið og vont að vera þar á ferð. Annars eru flestir vegir landsins færir en víða er mikil hálka. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin norðaustur af landinu fjarlægist, en lægðin vestur af Grænlandi fer til austurs og kemur inn á Grænlandshaf. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri +4 úrk. í grennd Glasgow 5 rigning Reykjavfk +8 heiðskírt Hamborg vantar Bergen vantar London 9 alskýjað Helsinki +1 alskýjað Los Angeles vantar Kaupmannahöfn 2 slydduél Lúxemborg vantar Narssarssuaq +10 alskýjað Madríd 7 heiðskírt Nuuk +3 snjókoma Malaga 16 léttskýjað Ósló vantar Mallorca vantar Stokkhólmur 1 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn +1 snjóél New York vantar Algarve 16 heiðskírt Orlando vantar Amsterdam 4 haglél París 9 skúr Barcelona 13 léttskýjað Madeira 17 skýjað Berlín vantar Róm vantar Chicago vantar Vin vantar Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt vantar Winnipeg vantar \ t * * Rigning ÍVí ts|ydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A Skúrir V4 1 vinaonn symr vina- w. Slydduél j stefnuogfjöðrin ^Snjókoma y Él 1 vindstvri<. heil fiöðu, Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ ““ Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ * er 2 vindstig. * Súld Yfirlit á hádegi í H 1038 Spá kl. v \ Krossgátan LÁRÉTT: 1 flakkari, 8 hárflóki, 9 rýja, 10 skaut, 11 þrátta, 13 sár, 15 karl- dýrs, 18 dreng, 21 hreysi, 22 lyktir, 23 fífl, 24 taugatitringur. LÓÐRÉTT: 2 lætur höggin dynja á, 3 dorga, 4 jurt, 5 fisk- um, 6 rekald, 7 at, 12 smávegis ýtni, 14 blóm, 15 slydduveður, 16 rotni, 17 lásar, 18 gafl, 19 hlupu, 20 umgerð. LAIISN SÍDUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fætur, 4 fegin, 7 ólíft, 8 ódæði, 9 tóm, 11 afla, 13 haka, 14 græða, 15 görn, 17 flóa, 20 eir, 22 öskur, 23 orðan, 24 garða, 25 sonur. Lóðrétt: - 1 fjóla, 2 trítl, 3 rótt, 4 fróm, 5 glæta, 6 neita, 10 ólæti, 12 agn, 13 haf, 15 glögg, 16 rakur, 18 lúðan, 19 Agnar, 20 erta, 21 roks. í dag er miðvikudagur 11. jan- úar, 11. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Og er hann sá trú þeirra, sagði hann: „Maður, synd- ir þínar eru þér fyrirgefnar.“ (Lúk. 5, 20.) Skipin Rey kj a ví ku i'h öf n: í fyrradag fóru Stapafell og Ásbjörn. í gær fór Reykjafoss en Múla- foss kom. Þá komu einnig Dettifoss, Freyjan og Úranus og olíuflutningaskipið. Romo Mærsk. ! dag kemur kornflutninga- skipið Trinket en Lax- foss fer. Hafnarfjarðarhöfn: Timburflutningaskipið Isaco Gorki, sem er með u.þ.b. 3.000 tonn af timbri, er væntanlegt til hafnar á morgun eða fimmtudag, en hefur legið í vari við Skotland vegna veðurs. Mannamót Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Umræðuefni: Hreyfiþroski barna. Ný dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð, verður með sam- veru annað kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20 í Gerðubergi. Sr. Sigfinn- ur Þorleifsson fiytur er- indið „Tíminn og sorg- in“. Næstkomandi fimmtudag verður opið hús á vegum Nýrrar dög- unar í Gerðubergi kl. 20. Gerðuberg. Á morgun, fimmtudag, kl. 10.30 er helgistund. Spila- mennska eftir hádegi. Bankaþjónusta frá 13.30-15.30. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund í Flugbjörg- unarsveitarhúsinu í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Spilað verður bingó. Félagsstarf aldraðra, Furugerði 1. Bókband og handavinna kl. 9. Landsbankinn opinn kl. 10. Létt leikfimi kl. 13. Gjábakki. í dag á milli kl. 14 og 16 kynnir fé- lagið starfsemi sína. Einnig verða kynntar ferðir erlendis á vegum Landsambands aldr- aðra. Byijað er að skrá á þorrablót sem verður í Gjábakka 21. janúar. Síminn er 43400. Hæðargarður 31. Vinnustofa, perlur, bútasaumur frá kl. 9-16.30. Fótaaðgerð frá kl. 9-16.30. Hjallakirkja. Opið hús á morgun, fimmtudag, frá kl. 14-17. Félags- vist, kaffi og helgistund. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun, fímmtudag, kl. 8.50 sund og leikfímiæfingar í Breiðholtslaug. 10.30 helgistund. Umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Kl. 14 spurningakeppni. Félagsstarf aldraðra, Norðurbrún 1. Spiluð verður félagsvist í dag kl. 14. Félagsstarf aldraðra, Neskirkju. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag frá kl. 13-17 í sfnaðarheimili kirkjunn- ar. Kaffi og spjall. Fót- snyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. ITC-Melkorka verður með opinn fund í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðu- bergi í Breiðholti kl. 20. Stef fundarsins: Góð bók er gulli betri. Upplýs- ingar veita Hrefna í síma 73379 og Guðrún Lilja í síma 679827. Fundurinn er öllum op- inn. Félagsstarf aldraðra, Víðistaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 14-16.30. Mömmu- morgnar á fimmtudags- morgnum frá kl. 10-12. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir ki. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Opið hús í safnaðarheimili í dag kf. 13.30-16.30. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Háteigskirkja. Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfimiæfing- ar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffíveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í „ dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. TTT starf kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Sr. Jónas Gislason vígslu- biskup flytur stutta hug- vekju. Tónlist, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður, TTT- starf 10-12 ára kl. 17. Digraneskirkja. Bæna- guðsþjónusta kl. 18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum i s. 670110. Æskulýðs- fundur kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skipliborð: 691100. Auglýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sér- blöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. NETFANG: MBLðfCENTRUM.lS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. JOGA GEGN KVIÐA Þann 17. janúar nk. verður þetta vinsæia námskeið haldið í Hafnarfirði. Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra sem eiga við kvíða og fælni að stríða. Kenndar verða á nærgætinn hátt leiðir Kripalujóga til að stíga út úr takmörkunum ótta og óöryggis til aukins frelsis og lífsgleði. Leiðbeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari. Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441. SPÁDÓMAR BIBLÍUNNAR OPINBERUNARBÖKIN Nýtt námskeið um hrífandi efni Opinberunarbókarinnar hefst 16. janúar í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, Reykjavík, og verður næstu vikurnar á mánudögum og fimmtudögum ki. 20.00. Leiðbeinandi verður Dr. Steinþór Þórðarson.Þátttaka og litprentuð námsgögn eru ókeypis. Væntanlegir þátttakendur þurfa að innrita sig í síma 88 92 70 á skrifstofutíma og í síma 4 68 50 eða 65 66 09 á öðrum tima- Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.