Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 39 I DAG Arnað heilla r rVÁRA afmæli. Fimm- OUtug er í dag, 11. jan- úar, Fanney Þ. Daníels- dóttir, Holtsbúð 101, Garðabæ. Eiginmaður hennar er Sigurður L. Gíslason. Fjölskyldan tekur á móti gestum í Stjömu- heimilinu, Ásgarði, Garðabæ, laugardaginn 14. janúar kl. 20.30. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. júlí í Grindavíkur- kirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Þórdís Daní- elsdóttir og Gretar V. Schmidt. Þau eiga heima í Heiðarhrauni 40, Grindavík. skák Umsjón Mar(>clr Pctursson Þessi staða kom upp í opna flokknum í Groning- en í Hollandi fyrir ára- mótin. Alþjóðlegi meist- arinn Mark Tseitlin (2.460), ísrael, hafði hvítt og átti leik, en A. Salaz- ar (2.110), Kólumbíu, var með svart. • b e ú • I s h 24. Bxg6! - Kxg6, 25. Hg3+ - Kh6, 26. De2 - Hf5, 27. Hxe6+ (Hvítur gat einnig unnið með 27. Hxf5 - Dxf5, 28. De3+ - Kh7, 29. Dd4 eða 28. - Kh5, 29. Hg7) 27. Hf6, 28. Hh3+ - Kg7, 29. He7+ - Hf7, 30. Hxf7+ - Dxf7, 31. De5+ og svartur gafst upp. Níu skákmenn urðu efstir og jafnir í opna flokknum með 8v. af 11 mögulegum. Stórmeist- arinn A. Shneider var úrskurðaður sigurvegari á stigum. Hann gat sér gott orð í haust fyrir að leggja Kasparov að velli í Evrópukeppni taflfélaga í Lyon. Jafnir Shneider að vinningum voru Rúss- arnir Ibragimov, Notkin, Shipov og Dvoirys, Tseitl- in, Israel, Sorin, Argent- >nu, Sermek, Slóveníu, og heimamaðurinn Brenn- 'nkmeijer. ÁRA afmæli. Fimm- tug er í dag, 11. jan- úar, Hrafnhildur Þórar- insdóttir, Hraunhvammi 8, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Golfskála Keilismanna við Hvaleyri, föstudaginn 13. janúar frá kl. 20-22. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júní í Grindavík- urkirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Hanna Petra Guðmundsdóttir og Sverrir Valdemarsson. Þau eiga heima á Vestur- braut 17, Grindavík. Nýmynd - Keflavik BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júní sl. í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigríður Alma Omarsdóttir og Að- alsteinn Þór Ólafsson. Þau eiga heima á Hólagötu 27 í Njarðvík. Nýmynd - Keflavík BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Keflavíkurkirkju 6. ágúst af sr. Ólafi Oddi Jónssyni Lynnea Mae Clark og Skarphéðinn S. Héðinsson. Þau eiga heima í Seattle, Washington. Farsi f þeicKiR&U Sk/l tje> þ/rr ?/ " STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú hefur háleitar hugsjónir og unir þér vel ískapandi starfí. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel í viðskiptum og vonir þínar eiga góða möguleika á áð rætast í dag. Varastu óþarfa eyðslu í skemmtanaleit. Naut (20. apríl - 20. maf) (ffö Upplýsingar sem þér berast langt að í dag koma þér mjög á óvart. Reyndu að koma til móts við óskir ástvinar í kvöld. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Æfc Verkefni sem þú vinnur að reynist erfiðara en þú bjóst við. En ef þú gefur þér næg- an tíma finnur þú örugglega réttu lausnina. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) H|Í0 Gagnkvæmur skilningur ríkir milli ástvina sem virðast geta lesið hug hvers annars. Ein- hver þjáist af öfundsýki í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ferð nýjar leiðir sem reyn- ast þér vel í viðskiptum dags- ins. í kvöld tekst þér að leysa smá vandamál innan fjöl- skyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) 32 Þig langar skyndilega að heimsækja ókunnar slóðir, og ferðalag gæti verið á næsta leiti. Þú þarft á þolin- mæði að halda í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Framkoma ættingja kemur þér á óvart í dag. Þú íhugar umbætur heima fyrir. Reyndu að komast hjá deilum um peninga í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Þér stendur til boða að eiga aðild að lausn á mikilvægu verkefni. Hlustaðu á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í dag, og þér býðst tækifæri til að bæta afkom- una. Taktu ekki vanhugsuð orð vinar nærri þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur á erfitt með að útskýra skoðanir sínar, og þú þarft að lesa á milli línanna. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gefst tími til að sinna uppáhalds tómstundaiðjunni í dag. Þú færð skyndilega hugmynd sem lofar góðu varðandi framtiðina. Fiskar (19. febrúar-20. mars) i/HL Félagsstörf veita þér ánægju, og vinahópurinn stækkar. Það er góður kostur að vita hvenær á að tala út og hve- nær að þegja. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ckki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. Útsala - útsala Gardínuefni 10-50% afsláttur. Kappar mikið úrval, verð frá 390 kr. metrinn. Dúkar með 30% afslætti. Suöurveri, sími 889440 EGLA • t -ROÐOG REGLA Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Simar: 628450 688420 688459 Fax 28819

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.