Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGAR í 9. FL. 94/95 Útráttur 10. janúar 1995. Ibúðarvinningur Kr. 3.000.000,- Ferðavinningar Kr. 100.000,- 6065 21565 38196 58294 60770 8810 36537 53304 60427 71381 Ferðavinningar Kr. 50.000,- 1176 12617 34495 50570 66006 3753 26140 34581 51962 69278 4277 29299 47398 60134 71486 7652 33626 49083 60701 77861 Húsbúnaður kr. 10.000.- 4 5299 10724 16633 21733 28280 34291 39309 45551 50606 56481 62437 68283 74479 36 5309 10731 16671 21769 28320 34319 39381 45561 50705 56575 62477 68368 74536 78 5326 10757 16757 21859 28338 34327 39394 45635 50770 56673 62488 68383 74857 83 5338 10782 16780 21909 28577 34348 39423 45639 50783 56701 62505 68443 74868 136 j 5475 10857 16802 22078 28703 34430 39548 45679 50836 56741 62519 68585 74989 139 5515 10887 16838 22101 28892 34493 39556 45704 50858 56749 62593 68602 74993 151 5522 10909 16844 22109 28896 34499 39599 45720 50918 56810 62678 68890 75112 161 5535 10972 17004 22135 28934 34711 39625 45739 50948 56838 62684 69117 75310 183 5622 10984 17019 22206 29028 34726 39667 45815 51126 56863 62870 69210 75409 252 5731 11036 17184 22337 29052 34782 39698 45878 51139 56864 62980 69336 75436 371 5845 11177 17198 22465 29101 34867 39764 45915 51173 56894 63149 69398 75484 379 5931 11179 17242 22494 29255 34868 39778 45921 51214 56923 63161 69404 75663 430 5952 11271 17248 22518 29335 34997 39783 45928 51225 57053 63168 69496 75699 457 5989 11330 17277 22523 29416 34999 39789 46010 51236 57085 63192 69508 75705 560 6001 11332 17368 22588 29485 35139 39827 46028 51697 57102 63204 69598 75709 574 6041 11360 1/431 22750 29614 35252 40115 46045 51775 57295 63313 69649 75717 608 6235 11441 17466 22942 29678 35282 40195 46046 51787 57351 63423 69748 75888 664 6346 11454 17501 22995 29691 35308 40219 46084 51790 57416 63453 69978 75931 699 6359 11556 17581 23073 29693 35381 40336 46089 51793 57463 63545 69987 75980 746 6370 11715 17586 23080 29865 35451 40402 46206 51952 57465 63566 70004 75983 781 6398 11749 17627 23160 29924 35478 40435 46266 52124 57509 63807 70029 76160 796 6489 11826 17628 23190 30007 35499 40479 46302 52197 57569 63835 70062 76318 980 6540 11848 17652 23384 30058 35599 40635 46345 52397 57631 63844 70195 76442 1130 6607 11853 17761 23406 30122 35602 40762 46380 52419 57756 63884 70239 76502 1146 6628 11982 17766 23495 30352 35605 40775 46426 52495 57808 63885 70279 76568 1244 6631 12160 17889 23501 30481 35608 40824 46552 52561 57901 63891 70312 76591 1294 6637 12463 18005 23616 30632 35651 40843 46700 52782 57975 63897 70316 76605 1371 6821 12492 18045 23773 30709 35674 40883 46758 52800 57989 63913 70484 76614 1545 6833 12498 18047 23831 30829 35829 40965 47033 52838 58052 64015 70541 76669 1570 6880 12833 18108 23836 30830 35931 40971 47256 52863 58057 64236 70555 76800 1614 6882 12979 18148 23896 30929 35989 40996 47351 52890 58098 64289 70557 76823 1657 6917 13056 18203 24057 30933 36029 41108 47364 52935 58140 64356 70641 76872 1782 6953 13113 18295 24063 31162 36084 41150 47387 52953 58317 64442 70659 76962 1811 7006 13329 18411 24287 31284 36110 41430 47437 53045 58396 64563 70732 77066 1951 7072 13399 18615 24291 31303 36188 41434 47448 53142 58444 64633 70757 77152 2103 7088 13431 18670 24334 31354 36200 41503 47637 53235 58534 64680 70984 77167 2136 7130 13598 18686 24379 31370 36272 41876 47776 53276 58600 64929 71019 77169 2143 7179 13716 18730 24416 31438 36404 42207 47798 53333 58674 64949 71126 77174 2144 7311 13720 18787 24432 31455 36602 42278 47824 53371 58676 64950 71194 77202 2146 7378 13891 18839 24433 31603 36634 42341 47959 53612 58900 65040 71331 77212 2186 7382 13971 -18872 24438 31636 36639 42360 48018 53643 58978 65187 71338 77216 2191 7429 14034 18945 24461 31753 36645 42374 48029 53676 59014 65366 71372 77306 2209 7455 14096 18957 24496 31875 36718 42389 48088 53810 59048 65391 71446 77330 2323 7509 14109 18965 24605 31906 36732 42533 48193 53992 59103 65618 71759 77460 2443 7535 14111 18986 24626 32018 36814 42565 48200 54123 59113 65657 71787 77464 2450 7551 14119 19022 24643 32085 36837 42630 48211 54148 59227 65675 71831 77624 2452 7599 14128 19116 24815 32099 36913 42723 48369 54262 59239 65742 71878 77844 2866 7605 14161 19276 24919 32117 36998 42739 48399 54390 59344 65977 71910 77857 3067 7631 14187 19436 24924 32264 37042 42777 48531 54432 59410 66141 71954 77909 3111 8110 14236 19465 25072 32312 37083 42810 48628 54435 59500 66248 71985 77911 3190 8128 14238 19500 2517e 32444 37138 42837 48649 54520 59638 66271 72015 77976 3209 8140 14373 19554 25345 32462 37151 42842 48663 54537 59692 66312 72050 78040 3220 8327 14440 19767 25391 32499 37269 42892 48728 54556 59763 66337 72279 78061 3330 8339 14453 19830 25450 32511 37298 42910 48798 54563 59817 66385 72355 78109 3484 8378 14473 19838 25491 32528 37344 42996 48939 54627 59912 66416 72474 78130 3486 8494 14546 19897 25842 32536 374,93 43146 49149 54635 59938 66418 72477 78162 3524 8501 14759 19929 25855 32558 37570 43233 49204 54662 60211 66502 72605 78185 3531 esoe 14842 20048 25958 32582 37638 43259 49213 54714 60220 66594 72696 78191 35öB 8599 14865 20075 25960 32614 37672 43361 49219 54757 60292 66681 72733 78235 3587 e625 14892 20081 25993 32637 37688 43439 49235 54800 60309 66874 72735 78356 3591 8691 15106 20083 26035 32660 37702 43516 49268 54809 60312 66887 72918 78379 3685 8832 15161 20086 26104 32733 37704 43533 49291 54851 60341 66891 72927 78585 3728 9017 15325 20177 26132 32917 37706 43544 49301 54873 60384 66896 72938 78726 3750 9022 15333 20182 26272 32927 37755 43795 49324 54877 60452 66901 73011 78758 3779 9054 15609 20198 26323 33016 37953 43884 49409 54967 60545 66982 73053 78870 3807 9145 15651 20427 26338 33051 37985 43961 49412 54991 60782 67000 73095 78882 3819 9154 15824 20539 26353 33097 seooo 43979 49507 55140 60821 67036 73182 78959 3835 9224 15908 20587 26422 33126 38151 44042 49689 55143 60977 67168 73327 78988 3846 9471 15931 20596 26645 33176 38188 44159 49708 55359 61157 67176 73395 78996 3915 9526 15952 20622 26690 33238 38326 44191 49709 55395 61243 67208 73624 79045 3950 9574 15995 20748 26830 33257 38331 44205 49802 55541 61278 67263 73687 79107 3974 9694 16034 20752 26988 33308 38353 44309 49804 55697 61345 67282 73752 79180 4047 9723 16057 20755 27052 33380 38412 44371 49840 55752 61381 67319 73757 79393 4160 9882 16096 20776 27116 33414 38547 44530 49847 55862 61383 67345 73760 79485 4180 9941 16226 2078 7 27166 33595 38645 44624 49861 55940 61533 67410 73812 79656 4266 10096 16275 20842 27267 33636 38707 44670 49942 56024 61541 67611 73817 79662 4546 10286 16281 20855 27292 33695 38709 44693 50097 56026 61616 67639 74066 79722 4791 10287 16295 20964 27467 33940 38731 44700 50103 56103 61730 67719 74081 79772 4820 10333 16307 20971 27585 34094 38976 44701 50223 56127 61826 67764 74170 79778 4831 10413 16352 20999 27690 34115 39142 44731 50257 56135 61927 67802 74227 79920 4878 10503 16359 21058 27775 34134 39205 44792 50385 56146 61979 67981 74235 79932 4940 10613 16390 21093 27870 34145 39210 44980 50459 56222 61982 68024 74266 79985 5037 10619 16427 21439 28019 34150 39218 45064 50472 56249 62070 68036 74273 5106 10646 16497 21469 28112 34229 39238 45285 50527 56415 62158 68084 74378 5223 10ö74 16521 21519 2813 5 34246 39243 45406 50536 56451 62208 68139 74393 5259 10679 16553 21555 28206 34249 39255 45457 50599 56473 62224 68167 74450 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson Veikleikinn í spaða gerir það að verkum að betra er að spila 4 hjörtu á 4-3 sam- legu en 3 grönd. Spilið er úr Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og þau pör sem náðu 4 hjörtum (sem voru nokkur) gengu stolt um sali og sögðu frá afrek- inu. Suður gefur; NS á hættu. Vestur Norður ♦ Á3 V KG98 ♦ Á10753 ♦ 83 Austur ♦ D10954 ♦ KG62 ▼ 643 llllll *D72 ♦ 4 111111 ♦ D862 ♦ 9762 ♦ DG Suður ♦ 87 r Á105 ♦ KG9 ♦ ÁK1054 En mjög víða opnaði suð- ur á einu grandi, enda eru 15 jafnskiptir punktar inni í flestum grandopnunum, og síðan tóku sagnir óhjá- kvæmilega þessa stefnu: Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Allir pass Hvemig er best að spila þijú grönd með spaða út? „Prósentuleiðin" er að toppa tígulinn. Falli drottn- ingin er spilinu lokið, en ann- ars verður að fá flóra slagi á hjarta. Og þá er best að- taka á ásinn og svína fyrir drottninguna í vestur. Þann- ig spiluðu margir og töpuðu geiminu. En tökum eftir einu: Vest- ur er í nokkrum vandræðum með afkast í síðari tígulinn. Sumir hentu laufí, en þá skilar liturinn sagnhafa fímm slögum! Vestur verður því að henda hjarta. Sem gæti hjálpað sagnhafa til að fara rétt í litinn. Pennavinir EINHLEYP 36 ára suður- afrísk kona með áhuga á hestum og útivist, tónlist, kvikmyndum, póstkortum o.fl.: Pat Cook, P.O. Box 101258, Scottsville, 3209, Natal, South Africa. SAUTJÁN ára norsk stúlka með áhuga á dýrum, bréfa- skriftum, bókmenntum, íþróttum, tungumálum o.fl.: Bente-Karin Ise haug, Steinberget 4, 6200 Stranda, Norway. NÍTJÁN ára Ghanastúlka, snyrtifræðingur, með áhuga á sundi, badminton og tónlist: Tina Cook, Box 14, Elmina, Ghana. BLAÐAMAÐUR frá Jama- íku, 29 ára, hefur búið í Finnlandi frá 1989 og Evr- ópu frá 1984. Hefur áhuga á íþróttum, tónlist, bók- menntum, frímerkjum, símkortum o.fl.: Denzil Foster, Saaren vainionkatu 11 D 41, 33710 Tampere, Finland. COSPER Eigum við að fara í matarvagninn og borða nestið okkar? VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Óðinsvé KONA hringdi til Vel- vakanda og vildi koma á framfæri þakklæti til Veitingahússins Óð- insvéa. Hún hafði pantað snittur fyrir gamlárs- kvöld en þegar hún fékk reikninginn kom í ljós að hann var of hár. Hún leitaði leiðréttingar á þessu. Var það leiðrétt snarlega og í kaupbæti fékk hún fimmtán snitt- ur í viðbót. Þetta ber að þakka. Tapað/fundið Gleraugu töpuðust GULLSPANGARGLER- AUGU töpuðust á Grandavegi aðfaranótt sunnudags. Finnandi vinsamlega hringi í síma 989-60406. Fundarlaun. Gæludýr Kettlingar TVEIR sex vikna gullfal- legir kettlingar (frekar síðhærðir) óska eftir góðum heimilum. Upp- lýsingar í síma 27949. Páfagaukur ÓSKA eftir kvenkyns páfagauk í búri. Upplýs- ingar í síma 876409 á daginn. Ingibjörg. Kettlingur og köttur TVEGGJA mánaða kassavön svört og hvít læða óskar eftir heimili. Einnig er í heimilisleit eins árs svart/hvítur fressköttur. Upplýsingar í síma 627398. Með morgunkaffinu TIL að draga úr þessum eilífu kvörtunum, skulum við láta fólk kasta upp öðru hvoru við kvörtun- arbás ölgerðarinnar. MÉR er alveg sama hvað þjálfarinn segir. Sam- kvæmt samningnum á ég rétt á matartima og tveim- ur kaffitímum á dag. HÉR stendur að þú verðir fræg og rík ... og þyngdin passar heldur ekki við þig. Víkverji skrifar... OFT ER það svo þegar um tísku- vörur unglinga er að ræða, að velflestir unglingar hlaupa upp til handa og fóta og bókstaflega verða að eignast umrædda tísku- vöru. Þeir eru ekki í rónni fyrr en þeir eru orðnir eins og hinir og geta státað af umræddri tískuvöru. Víkveiji man ekki hversu langt er síðan svonefndir Maxgallar urðu að tískuvöru barna og unglinga, lík- lega eru frekar tvö ár en eitt síðan unglingarnir beinlínist máttu til að eignast slíka galla. xxx EN ÞAÐ er síður en svo hægt að segja um allar tískubólur unglinganna að þær séu slæmar eða óþarfar. Raunar telur Víkverji að Maxgallatískubólan sé tvímæla- laust af hinu góða. Foreldrar eru líklega flestir yfír sig hrifnir af því hversu jákvæð börnin eru og ung- lingarnir einnig, í garð þessa skjól- góða hlífðarfatnaðar. Maxgallarnir eru enn hátískuvara hjá börnum og unglingum, og þegar ungviðið vill út í vetrarhörkurnar, skellir það sér bara í Maxgallann utanyfir galla- buxurnar og peysuna,' og er þá fært í flestan sjó. xxx * AHYGGJUR foreldranna af því að fá köld, hrakin og kvefuð börnin inn, eftir útiveruna, stór- minnka með tilkomu Maxgallanna *- fyrir því hefur Víkveiji persónu- lega reynslu. Raunar hefur Víkveiji látið sér detta í hug, að ákjósanlegt væri að fleiri tískubólur barna og unglinga væru jafn foreldravænar og þessi ágæta Maxgallabóla hefur reynst. Raunar var hönnun svo- nefndra „Moon-boots“ eða „tungl- stígvéla" af samskonar toga, því á meðan bömin og unglingarnir töldu sér sæma að klæðast tungl-stígvél- unum var ekki kvartað undan fóta- kulda. En því miður staldraði slíkur fótabúnaður unga fólksins ekki jafnlengi við og þótti fínn, og gall- arnir hafa gert. xxx EYSLUSTÝRING er eitt þeirra fyrirbæra sem Víkvetji á afar bágt með að sætta sig við, því hann vill sjálfur stýra sinni neyslu og hafa um það val, hvers hann neytir. Stundum eru kaup- menn svo óprúttnir, að þeir reyna með óbeinum hætti að stýra neyslu viðskiptavina sinna, til dæmis með því að raða þannig í hillur sínar, , að varan sem kaupmennirnir leggja áherslu á að seljist, er á mest áber- andi stöðum í verslununum og er mjög aðgengileg. xxx ÍKVERJI telur sig oft hafa orðið fyrir þessari óbeinu neyslustýringu þegar hann verslar í Hagkaup og það gerðist með áber- andi hætti nú í jóla- og nýársinn- kaupunum. Þegar Víkveiji ætlaði að kaupa nokkra lítra af venjulegu kóka kóla, þá fann hann ekkert nema Hagkaups-kóla, sem var stillt upp á mjög áberandi hátt og í miklu magni. Við eftirgrennslan fékk Vík- veiji loks þær upplýsingar frá starfsmanni, að hið eina sanna kók væri úti í horni, m.a.s. á bak við dyr. Þetta fínnst Víkveija einum of Iangt gengið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.