Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.01.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Æ\ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: (OLEANNA, eftir David Mamet Þýðing: Hallgrímur H. Helgason Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jóhann Sigurðarson. Frumsýning fös. 20/1 - 2. sýn. sun. 22/1 - 3. sýn. mið. 25/1 - 4. sýn. lau. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00: • FAVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 6. sýn. á morgun fim. uppselt - 7. sýn. sun. 15/1 uppselt - 8. sýn. fös. 20/1 uppselt - 9. sýn. lau. 28/1 örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GA URAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 14/1, uppselt, - fim. 19/1, nokkur sæti laus, - fim. 26/1, nokkur sæti laus, - sun. 29/1. Ath. sýningum fer fækkandi. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13/1, nokkur sæti laus, - lau. 21/1 -fös. 27/1. Ath. sýningum ferfækkandi. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 15/1 kl. 14 - sun. 22/1 kl. 14 - sun. 29/1 kl. 14. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti si'mapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukonaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar, uppselt, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20/1, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22/1, blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðvikud. 25/1, gul kort gilda. 6. sýn. fös. 27/1, græn kort gilda örfá sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 14/1, lau. 21/jan. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. lau. 14/1. 50. sýn. fös. 20/1, fös. 27/1, Fáar sýningar eftir. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld kl. 20, fim. 12/1 kl. 20, sunnud. 15/1 kl. 16, mið. 18/1 kl. 20. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miöapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sun. 15. jan. kl. 20, fá sæti laus, mán. 16. jan. kl.20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Fös, 13/1 kl. 20.30, lau. 14/1 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Simi 24073. Sinfóníuhliómsveit íslant Háskólabíói vm LJ— : rr/'-r‘ nr \ simi r UPPSELT! Vínartónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 12.janúar, kl. 20.00 og laugardaginn 14.januar, kl. 17.00 Hljómsveitarstjóri: Páll Pampichler Pálsson Einsöngvari: Póra Einarsdóttir Miðasala er alla virka daga á skrifstofutúna og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. ► GRÍMUD AN SLEIKUR var haldinn á Hótel Islandi síðastlið- ið laugardagskvöld. Það voru sex gamlir bekkjarfélagar úr Kópavogsskóla sem stóðu fyrir dansleiknum, en þeir eru þeirr- ar skoðunar að gamlárskvöld henti ekki fjölskyldufólki til að Grímuball á Hótel íslandi fara út á lífið. Þeir standa því fyrir árlegum grímudansleik fyrstu helgina í janúar og býður hver þeirra þijátíu manns. Þeir félagar heita Valgarður Guð- jónsson, Tómas Tómasson, Hálf- dán Þór, Hákon Gunnarsson, Jón Orri og Kjartan Árnason. Þema grímudansleiksins í ár var: „Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?“ í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! 1 V^TIZKAN LMJGAVEGI 71 2. HÆÐ SÍMI 10770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.