Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 3
MÁTTURINN ft DÝRDIN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 3 Niðurtalnin er hafin ■ Kri ng I u n n i Lokaspretturinn fyrir heimsmeistarakeppnina í handknattleik er hafinn. Núna eru aðeins 100 dagar þar til flautað verður til leiks í stærsta íþróttaviðburði sem nokkru sinni hefur farið fram hérlendis. Af því tilefni efnum við til stórkostlegrar handknattleikshátíðar í Kringlunni. L Landsbanki íslands Ðankl allra landsmanna Gymundsson KRINGWN Opiö mánudaga til fimmtudaga frá 10-18:30, föstudaga 10-19 og laugardaga frá 10-16. Opnunarathöfn í hjarta Kringlunnar. Geir H. Haárde, formaður framkvæmdanefnd- ar HM 95 setur hátlðina „100 dagar til HM". Lukkuálfur keppninnar kynntur. Uppiýsingamiðstöð HIVI 95 verður opnuð í Kringlunni. Einkennisfatnaður starfsmanna og leikmanna HM 95 kynntur. Vítakeppni Kringlunnar og íslenska landsliðsins. Handboltamark verður sett upp á torgi Kringlunnar og þar fá allir tækifæri á að skjóta á landsliðsmarkverðina f vítakeppni ársins. Sigurvegarinn fær tvo miða á opnunarhátíð HM 95. Allir þátttakendur fá viðurkenningu. Skotfastasti gestur Kringlunnar. Lögreglan kemur I Kringluna og mælir skothörku gesta með fullkomnum hraðamælum slnum. Állir þátttakendur fá viðurkenningu. Kynning á HM 95 POX myndunum. Miðasala HM 95 verður með kynningu í Upplýsingamiðstöð HM 95. Opnunartilboð á aðgöngumiðum í Eymundsson. ŒSÍB Vítakeppni Kringlunnar og íslenska landsliðsins endurtekin. Allir fá tækifæri til ' að skjóta á landsliðsmarkverðina. Sigur- vegarinn fær tvo miða á opnunarhátíð HM 95. Allir þátttakendur fá viðurkenningu. Skotfastasti gestur Kringlunnar Lögreglan mælir skothörku Kringlugesta. Kynning á HM 95 POX myndunum. Miðasala HM 95 verður með kynningu í Upplýsingamiðstöð HM 95. Opnunartilboð á aðgöngumiðum í Eymundsson. Óvæntar uppákomur! * \r 4 H D B ICELAND 1995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.