Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ TfEWNTOCi SKUGGALENDUR Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir í klónum á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 11. Sýningum fer fækkandi. OJíKAit' sIQi Biii A ALLRA VÖRUM 3. MARS Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Stórvirki Oskarsverðlaunahafana Anthonys Hopkins og Richards Attenborough um ástir enska skáldsins C. S. Lewis og amerísku skáld- konunnar Joy Gresham. Alfínasti leikur Hopkins segja bresku blöðin og Debra Winger var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. Litaveisla! Þ R í R L I T I R RAUÐUR + S.V. MBL ÓGNARFLJÓTIÐ AIEUYL uTKBBH .C3-7Z3 HASKOLABIO I SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. ILPOIIE „Lostafull og elskuleg" ,★★★ MBL DROTTNING EYÐIMERKURINNAR Sýnd kl. 5 og 9. Fyrri litirnir: Blár í dag kl. 7. Hvítur á morgun kl. 7. GUNP FORREST Mynd ársinsi GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN: Besta myndin Besti leikarinn Besti leikstjórinn „Þetta er'hrein smllc meistaraverk." **** Á. Þ. Dagsljós „Rauður er snilldarverk." ***** e.H. MÓrgunpóSturinn ftfdCl „Rammgert. framúrskarandi og timabært listaverÉ" Ó.H.T. RáS VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMIS75090 Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. 22-Ö3 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansl. Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir L r ,y. ■ Gí símum 875090 og 670051. Úfstwicwí Skautar Háskólabíó frumsýnir myndina Skuggalendur HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Skuggalendur eða „Shadowlands" eftir leikstjórann Richard Attenborough. Með aðal- hlutverk fara Anthony Hopkins og Debra Winger, en fyrir leik sinn í myndinni var hún tilnefnd til Óskars- verðlauna. Myndin var valin ein af tíu bestu myndum ársins hjá Time Magazine og National Board of Revi- ew, segir í fréttatilkynningu. Skuggalendur segja frá ástum enska skáldsins C.S. Lewis og banda- rísku skáldkonunnar Joy Gresham og gerist á Englandi árið 1952. Lew- is er prófessor í Oxford, ljóðskáld, barnabókahöfundur og þekktur fyrir greinar og fyrirlestra um trúmál. Hann lifir fábrotnu lifi, kennir og skrifar innan um alla hina félaga sína í Oxford. Joy Gresham kom eins og stormsveipur inn í líf hans og Lewis uppgötvar kenndir í sjálfum sér sem hann á erfitt með að horfast í augu við. Þegar Joy fær hótun um að henni verði vísað úr landi giftist ANTHONY Hopkins og Debra Winger í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Skuggalendur. Fyrir hann er þetta hagræðing en hún er kolfallin fyrir honum og getur Lewis henni á laun svo að hún geti ekki lengur tekið því að hann afneiti fengið rikisborgararétt í landinu. tilfinningum sínum. _ _ Reióhjólaverslunin - ORNINNt* SKEIFUNN111 SÍMI, 588-9890 Hvítir og svartir - stærðir 30-45. ... á meðan birgðir endast. Nýtt í kvikmyndahúsunum Field leikur í Auga fyrir auga ► S AMNIN G A VIÐRÆÐUR við Íeikkonuna Sally Field eru á loka- stigi um að leika í kvikmyndinni Auga fyrir auga eða „Eye for an Eye“ undir leikstjórn Johns Schlesingers. Kvikmyndin fjallar um móður sem fær tækifæri til að hefna sín á manni sem nauðg- aði og myrti dóttur hennar, þegar hann er sýknaður af ákæru vegna fonngalla. Tökur á myndinni hefj- ast um miðjan apríl næstkomandi. Sally Field lék síðast í myndinni Forrest Gump, en Schlesinger hefur leikstýrt myndum á borð við „Midnight Cowboy" og „Mar- athon Man“. SALLY Field í hlutverki móður Forrests Gumps.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.