Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 45 BIRKIR Rúnar Gunnarsson íþróttamaður Garðabæjar og Laufey Jóhannsdóttir forseti bæjarstjórnar Garðabæjar. * Smiijuvegi 14 í Kópavogi, simi: 87 70 99 * : »Af ánægju • :út að eyrum...": « a » Anna Vilhjálms og * Garðar Karlsson . * halda tippi stanslausu * , . jjöri laugardagskvöld i ; STÓRT BARDANSGÓLF! [ Borðapantanir í síma 686220 Ragnar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! FÓLK í FRÉTTUM Aftur fram á sjónarsviðið ►MELANIE Griffith er stigin fram í sviðsljósið á ný. Hún hefur fengið mikið iof fyrir frammi- stöðu sína í „Nobody's Fool“, þar sem hún leikur á móti Paul Newman. Auk þess Ieik- ur hún i framhaldsþáttum sem nefnast „Buffalo Girls“ og lauk nýlega við að leika á móti Demi Moore í „Gaslight Addition". Næsta verkefni Griffith verð- ur kvikmyndin „Too Much“, þar sem hún leikur á móti Daryl Hannah og Antonio Bandeiras. Sá sem leikstýrir myndinni er enginn annar en Fernando Tiiieba, en þetta er fyrsta kvikmynd sem hann leik- stýrir í Bandarílqunum. Hann fékk Óskarsverð- laun fyrir spænsku kvik- myndina „Belle Epogue", sem var valin besta er- lenda kvikmynd í fyrra. Newman sjötugur KJÖRI iþróttamanns Garðabæjar var lýst í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli sunnudaginn 22. janúar síðastliðinn að viðstöddum hátt í þijú hundruð gestum. Birkir Rúnar Gunnarsson sundmaður hlaut sæmdarheitið Garðabæjar 1994“. Árangur Birkis á síðasta ári var mjög góður. Fjórum sinnum vann hann nýárssundmót fatlaðra barna og unglinga. Á heimsmeistara- móti fatlaðra á Möltu i nóvember setti hann sex Islandsmet og fékk tvenn silfurverðlaun. Á sundmeistannóti íslands f Laugardalslaug fyrir ófatlaða komst Birkir í úrslit í tvö hundruð metra bringusundi og lenti i áttunda sæti, sem er frábær árangur. Birkir tók þátt í Ólympíuleikum fatlaðra á Spáni 1992 og vann til bronsverðlauna. Auk útnefningar íþróttamanns Garðabæjar voru veittar viðurkenningar til ísiands- og bikarmeistara, sem voru alls 108 einstaklingar. Anna Möller og Karl H. Sigurðsson fengu viðurkenningu fyrir vel unnin störf að æskulýðs- og íþróttamálum í Garðabæ. ►leikar- INN ástsæli Paul Newman varð sjötugur í gær. Hann sagðist ætla að hafa hægt um sig á afmælis- daginn, en dóttir hans Clea sagðiþó að hann myndi að öllum líkindum halda Iitla veislu fyrir nánustu vini og ættingja. „Við viljum ekki gera of mikið mál úr þessu,“ bætti hún við. Newman fékk kærkomna afmælisgjöf í byrjun þessarar viku þeg- ar honum voru veitt verð- laun gagnrýnenda í New York fyrir besta leik á síðasta ári í myndinni „Nobody’s Fool“. DANSBARINN MANNAKORN ÁRA AFMÆUSTÓNLEIKAR Magnús Eiríksson Pálmi Gunnarsson Gunnlaugur Briem Eyþór Gunnarsson áDANSBARNUM Tónleikarnir hefjast kl. 23.30 Matargestir á MONGOLIAN BARBECUE fá frítt inn Grensásvegi 7, Símar 33311 og 688311 BOHEM CAFE VITASTIG 3 — Nektardansmœr skemmtir um helgina Föstudag: Beint frá London Laugardag: D.J. WINAY sem hefur spilað í öllum heitustu klúbbum Lundúna og víða-, þar á meðal Club Paradise London, Club Glass London, Club de Paris London, Gardening Club, Ministry of Sound og Pacha á Ibiza. INGÓLFS Vegna fjölda áskorana endurtökum við Bond kvöldið með hinni geysi- vinsælu hljómsveit SILFURTÚNUM D.J. WINAY gerir allt vitlaust niðri. Heiðursgestir: MAZIONI -L Opið föstudag ag laugardag kl. 23-03

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.