Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 Æ\ WOÐLEIKHUSID sfmi 11200 Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Þýðing: Árni Ibsen Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Þórunn Sveinsdóttir Leikstjórn: Hávar Sigurjónsson Leikendur: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Pálmi Gestsson, Hilmar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnson. Frumsýning fim. 2/2 nokkur saeti laus r- 2. sýn. sun. 5/2 - 3. sýn. mið. 8/2 - 4. sýn. fös. 10/2. Litia sviðið kl. 20.30: •OLEANNA eftir David Mamet 4. sýn. lau. 28/1 - 5. sýn. fim. 2/2 - 6. sýn. sun. 5/2 - 7. sýn. mið. 8/2 - 8. sýn. fös. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00: • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Lau. 28/1 uppselt - fim. 2/2 - sun. 5/2, nokkur sæti iaus, - fös. 10/2, nokkur sæti laus, - lau. 18/2. •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 29/1, uppselt, - mið. 1/2 -fös. 3/2 nokkur sæti laus - lau. 11/2 - sun. 12/2 - fim. 16/2. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman í kvöld nokkur sæti laus - lau. 4/2 næstsíðasta sýning - fim. 9/2 sfðasta sýn- ing. Ath. sfðustu 3 sýningar. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 29/1 kl. 14 - nokkur sæti laus - sun. 5/2 nokkur sæti laus - sun. 12/2 - sun. 19/2. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greióslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT 6. sýn. í kvöld, græn kort gilda uppselt, 7. sýn. lau. 28/1, hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fim. 2/2, brún kort gilda, fáein sæti laus, 9. sýn. lau. 4/2, bleik kort gilda, uppselt, sun. 5/2, mið. 8/2, fim. 9/2, fös. 10/2 fáein sæti laus. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 3/2 30. sýn. lau. 11/2 næst síðasta sýn, lau. 25/2, allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) ftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fös. 3/2, næst sfðasta sýn., sun. 12/2, sfðasta sýning. • ÓFÆLNA STÚLKAN ftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 29/1 kl. 16 fáein sæti laus, mið. 1 /2 kl. 20, sun. 5/2 kl. 16, fim. 9/2. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantarrir í sfma 680680 alla virka daga kl. 10-12, - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Frumsýning fös. 10. feb. örfá sæti laus, hátíðarsýning sun. 12. feb. örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 17. feb., 4. sýn. lau. 18. feb. Miðasala fyrir styrktaraðila hefst 17. janúar. Almenn miðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Síðdegissýning sunnudaginn 29. janúar kl. 15. Miöasalan opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tímum f sfmsvara, sfmi 12233. MOGUIEIKHUSIÐ við Hlemtn TRÍTILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Lau. 28/1 kl. 14.00 fáein sœti laus - sun. 29/1 kl. 13.30 fáein sœti laus. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasala i leikhúsinu klukkutfma fyrir sýningar, í sfmsvara á öðr- um tímum í síma 562 2669. Leikfélag Menntaskólans v. Hamrahlíö sýnir í Tjarnarbíói: Marat - Sade ' Ofsóknin og morðiö á Jean-Paul Marat, sýnt af vistmönnum Charen- ton geðveikrahælisins undir stjórn markgreifa de Sade eftir Peter Weiss í þýðingu Árna Björnssonar. Sýn. f kvöld kl. 20, lau. 28/1 kl. 20, sun. 29/1 kl. 20. Verð kr. 500 f. skólafólk - kr. 1.000 f. aðra. Miðapantanir í simsvara allan sólarhringinn f s. 610280. KaffíLeikhnsið Vesturgötu 3 I HLADVARPANIIM 0) Skilaboð til Dimmu —- e. Elísabetu Jökulsdóttur 2. sýning í kvöld 3. sýning 28. jan. Leggur og skel - bamaleikrit Frumsýning 29. jan. kl 15. 2. sýning 4. feb. kl. 15. Mi&averð kr. 550. Alheimsferðir Erna —— e. Hlín Agnarsdóttur Frumsýning 3. feb. L Lítill leikhúspakki | Kvöldverður oa leiksýning oðeins 1.600 kr. á mann. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 m co o 01 cn Sjábu hlutina í víbara samhcngi! - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM ►BELGÍSKA hasarmyndastjarnan Jean Claude Van Damme hefur ekki alltaf verið jafn harður í horn að taka og ætla mætti af þeim myndum sem hann hefur leikið í. Kappinn fæddist fyrir 32 árum í Belgiu og bar hann þá nafnið Jean Claude Van Varenberg. Að eigin sögn var hann bæði lítill og mjór, en sjálfur ákvað hann að byggja upp bæði sál og líkama, og byrjaði hann á því að breyta nafni sínu í Van Damme, en það fannst honum hafa harðari hljóm en Van Varenberg. Hann hóf svo að æfa bardagalist, bal- lett og vaxtarrækt og slakaði hann ekk- ert á enda leið ekki á löngu þar til hann var orðinn snilldargóður á öllum þessum sviðum. Þegar hann var rétt rúmlega tví- tugur hafnaði hann boði um að gérast atvinnumaður í ballett. Hann kaus frekar að leggja bal- lettskóna á hilluna og freista frekar gæfunnar í Holly- wood. Þar bjó hann í nokkur ár og vann alls kyns vinnu til að framfleyta sér. Þann- ig starfaði hann sem leigu- bílstjóri, þjónn og dyra- vörður, eða allt til þess dags að hann sýndi óvænt bardaga- listaratriði fyrir kvikmynda- framleiðandann Menahem Golan inni á troðfullu veitingahúsi. Golan varð svo hrifinn af snilld Van Dammes að hann bauð honum hlut- verk í „Bloodsport og eftir það varð ekki aftur snúið, en stjarna Van Damme hefur risið örugglega síðan. Um þessar mundir er verið að sýna hér á landi „Timecop“, nýjustu og jafnframt vinsælustu mynd kapp- ans. andlit Gloriu ►GLORIA Estefan lá fyrir dauðanum fyrir þremur árum eftir alvarlegt bílslys og lengi vel á eftir þurfti hún að fara allra sinna ferða í hjólastól. Hún hefur nú aldeilis náð sér á strik. Sjaldan eða aldrei hefur hún verið vinsælli á söngferli sínum og auk þess eignaðist hún nýlega barn. I nýjasta tónlistarmyndbandi sínu leikur hún sér að því að koma fram í fimm gervum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Estefan Fimm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.