Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ F AÐSENDAR GREINAR i D i Réttarstaða skuldara í frjálsri samkeppni HINN 10. febrúar 1994 úrskurð- aði Samkeppnisstofnun að Lög- mannafélagi íslands væri óheimilt að gefa út leiðbeinandi gjaldskrá fyrir félagsmenn sína að því er varð- aði gjaldtöku þeirra af skuldurum í innheimtumálum. Samkvæmt úr- skurði stofnunarinnar skal því gjaldtaka lögmanna ráðast af frjálsri samkeppni. mönnum uppsett verð fyrir þeirra þátt í inn- heimtu skuldar. Samskipti skuldara og lögmanna Á frjálsum markaði ræður iög- málið um framboð og eftirspum. Verði þjónusta eins aðila of dýru verði keypt, fara viðskiptin annað. Einstakir lögmenn hafa Úrskurður samkeppnisstofnunar Þrátt fyrir þessa stað- reynd taldi samkeppnis- ráð að reglur lögmanna- félagsins varðandi gjald- töku þeirra af skuldurum væru „til þess fallnar að hafa áhrif á aðrar gjald- skrár lögmanna ... Með því munu reglurnar ... fremur geta dregið úr verðsamkeppni á milli lögmanna en aukið hana. “ Því hafnaði Sam- Runólfur Ágústsson er einungis verið að rukka fyrir það eitt að lögmaðurinn mæti á staðinn. Öll önnur vinna hans varðandi fjámámið er inn- heimt sérstaklega í öðmm gjaldamiðum, svo sem innheimtu- eða málskostnaður, akstur og annar út- lagður kostnaður. Alkunna er að ýmsar lögmannsstof- ur hafa búið við þröng rekstrarskil- yrði síðustu misseri og að svo virðist sem lögmennska sé ekki margfaldað gjaldtökur keppnisráð beiðni Lögmannafélags- sínar af þeim sem síst skyldi, segir Runólfur Ágústsson, þeir virðast geta makað krókinn á kostnað fólks í greiðslu- erfiðleikum. í samskiptum lögmanna og skuld- ara gilda önnur viðhorf. Skuldarar og vanskilafólk velja sér ekki lög- menn til að láta rukka sig. Slíkt gera kröfuhafar þeirra. Borgi skuldarar ekki viðkomandi lög- manni það sem hann krefur þá um, gengur hann að þeim með fjárnámi og nauðungarsölu. Skuldurum er því nauðugur kostur að borga lög- Rétt er að taka fram að Ólafur ísleifsson skilaði sératkvæði um þessa ákvörðun innan Samkeppnis- ráðs. Hann benti á að með slíkri gjaldskrá væri í raun verið að vernda þá aðila sem væri gert að greiða lögmönnum þóknanir, án þess að ráða nokkru um fjárhæð þeirra. Með leiðbeinandi gjaldskrá væri skuldurum þannig gert kleift að meta hvort gjaldtaka lögmanna væri innan eðlilegra marka og að um leið skapaði hún skuldurum vernd fyrir óeðlilegri kröfu um inn- heimtuþóknun. jafn arðbær og áður. Því virðist sem lögmenn noti í aukni mæli gjaldtöku af skuldurum til að fjármagna aðra starfsemi sína. Aðgerða er þörf Hækkanir lögmanna Á undanfömum missemm hefur ríkt stöðugleiki í íslensku þjóðfé- lagi. Launafólk hefur sætt sig við óbreytt eða versnandi kjör og at- vinnulífið aðlagað sig að því með óbreyttu eða lækkuðu vöruverði. Slíkt hið sama gildir einnig um all- flesta lögmenn, en nokkur fjöldi þeirra hefur hins vegar nýtt sér aukið svigrúm til stóraukinnar gjaldtöku af skuldurum. Sem dæmi má nefna að þóknun þeirra fyrir það eitt að mæta í fjárnámsfyrir- töku hjá sýslumanni var lengst af 2.828 krónur, auk alls kostnaðar. í dag em þess fjölmörg dæmi að einstakir lögmenn mkki fjárnáms- þola um allt um allt að 15.000 krón- um fyrir slíkt „mót“ sem tekur venjulegast um 6-8 mínútur. Mun hærri fjárhæðir, allt að 40.000 krónum, þekkjast einnig, þótt slík gjaldtaka sé fátíð enn sem komið er a.m.k. Það skal ítrekað að hér Staða vanskilafólks í dag er sú að þeim sem að þessum málum koma hlýtur að ofbjóða. Á sama tíma og segja má að verðstöðvun ríki í þjóð- félaginu hafa einstakir lögmenn á undanfömum missemm margfaldað gjaldtökur sínar af þeim sem síst skyldi og geta að því er virðist nán- ast eftirlitslaust makað krókinn á kostnað fólks í greiðsluerfíðleikum. Það fólk sem litla möguleika hefur til að bera hönd fyrir höfuð sér, virð- ist enga málsvara eiga í þjóðfélag- inu. Lögmannafélagið fær ekki að koma böndum á framferði félags- manna sinna fyrir samkeppnisráði sem telur réttlætanlegt að fóma hagsmunum skuldara fyrir fijálsa samkeppni á öðmm sviðum í þjón- ustu lögmanna. Ástandið er óviðunandi og bitnar á þeim þúsundum landsmanna sem hvað verst em staddar fjárhags- lega. Sé sú túlkum samkeppnisráðs rétt að lög leyfi ekki gjaldskrá lög- manna setta til verndar skuldurum, þarf löggjafarvaldið að breyta um- ræddum lögum. Hins vegar má með gildum rökum ganga enn lengra og spyija hvort ekki sé réttast að vemda hagsmuni skuldara með opinberri gjaldskrá sem sett verði án þátttöku hagsmunaaðila? Höfundur er fulltrúi sýslumannsins í Borgarnesi og lektor í lögfræði við Samvinnuháskólann á Bifröst. Að gefnu tilefni vegna Kjarvalsstaða MÁLEFNUM Kjarvalsstaða hefur enn á ný skotið upp á yfirborðið, vegna stöðu forstöðumanns þeirra. Gunnar B. Kvaran sem gegnt hefur stöð- unni undanfarin sjö ár, er að ljúka sínu umsamda tímabili. Menningarmálanefnd Reykjavíkur sam- þykkti að hann yrði endurráðinn til næstu sex ára. Mikil óánægja hef- ur verið með stefnu hans í málefnum Kjarvalsstaða, meðal alls þorra myndlistarmanna og almennings. Fyrrverandi og núverandi menningarmálanefndir Reykjavíkur virðast bergnumdar af þeirri stefnu Gunnars að loka Kjarvalsstöðum fyrir umsóknum um sýningaraðstöðu frá mynd- listarmönnum. Því fór gleðibylgja um margan myndlistarmanninn þegar Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgar- Einar Hákonarson Vilji stjómendur Reykj avíkurborgar stuðla að frjálsri, lifandi menningarstarfsemi, segir Einar Hákonar- son, er það ekki leiðin að þröng lista- pólitík ráði. stjóri ákvað þvert ofan í samþykkt menningarmálanefndar að staðan skyldi auglýst laus til umsóknar. Staðreyndin er sú að Gunnar hefur leynt og ljóst notað skattpen- inga Reykvíkinga til þess að hygla mönnum sem passa að hans sjónar- miðum um myndlist. Eins og ég hef áður bent á í blaðagrein um starfshætti Gunn- ars fékk hann samþykktar af fyrr- Frábærir HANKOOK vetrarhjólbaröar á einstöku veröi l 145R12 155R12 135R13 145R13 155R13 165R13 175/70R13 185/70R13 175R14 185R14 4".99G -5t23G" 4t78G- -§-.4-00- 'trootr -5r§?0- 5r850- -0:400- -67400“ -7-200- 2.990 stgr 3.130 stgr 2.860 stgr 2.980 stgr 3.215 stgr 3.340 stgr 3.480 stgr 3.850 stgr 3.850 stgr 4.280 stgr 185/60R14 195/60R14 175/70R14 185/70R14 195/70R14 205/75R14 165R15 185/65R15 195/65R15 205/60R15 -7:400 -8:200 6:660 -0040“ -7t830 0080 -6000 7060 -8040 0620 4.490 stgr 4.880 stgr 3.990 stgr 4.160 stgr 4.690 stgr 5.460 stgr 3.780 stgr 4.470 stgr 5.300 stgr 5.770 stgr Jeppadekk 25% afsl. 235 / 75 R 15 kr.40200 kr.7.650 stgr 30-9.50 R 15 kr. 10650 kr.7.912 stgr 31-10,50 R 15 kr.14r§50 kr.8.960 stgr 33-12.50 R 15 kr44.440 kr.10.830 stgr Vörubíladekk 25% afsl. 12 R 22,5 /16PR kr.33r700 kr.25.275 stgr 315/80 R22,5 kr.38.98G kr.29.235 stgr SKUTUVOGI 2 Sl'MI 68 30 80 verandi menningar- máladeild Reykjavík- ur, boðsýningar ein- staklinga sem hann valdi. Um leið lokaðist stærsti sýningarsalur landsins fyrir öðrum myndlistarmönnum. Næsta víst er að einhver af þessu fólki mun mæra forstöðu- manninn og tíunda ágæti hans um leið og það þakkar góðan greiða. Gunnar hefur sagt í blaðaviðtali að auðvitað snúist þessi mál um völd og er það hveiju orði sannara, en það er ekki sama hvemig farið er með vald. Skoðun hans á forstöðumanns- starfinu kemur einig vel fram í SÍM blaðinu frá 1992 en þar segir hann „Hvað varðar spurninguna um völdin: þá sáu myndlistarmenn sjálfir um þetta allt fyrir fáum árum. Þeir sáu um Listasafnið, um gagnrýnina og þeir sáu um allt sýningarhaldið. Nú er þessi nýja stétt manna listfræðingarnir kom- in í þennan leik. Þetta er náttúru- lega mesta breytingin. Það sem hefur gerst í framhaldi af þessu er að stjórnendur eru ráðnir til skamms tíma, þannig eru sex ára samningar hjá báðum söfnunum og þá er mjög eðlilegt að stjórnend- ur hafi mjög afgerandi „prófíl“ á meðan þeir sitja, nákvæmlega eins og gerist í leikhúsum, útgáfufyrir- tækjum og annarstaðar þar sem svipuð starfsemi er í gangi.“ Það er síðan spurningin hvort menn eru ánægðir með þann „próf- íl“ sem Gunnar hefur gefið Kjarv- alsstöðum. Ef stjórnendur Reykja- víkurborgar vilja stuðla að fijálsri lifandi menningarstarfsemi er það ekki leiðin að þröng listpólitík ráði að hætti Sovétkerfisins sáluga, eins og tíðkast hefur á Kjarvals- stöðum allt síðastliðið kjörtímabil og það sem af er þessu. Sannfær- ingarkraftur Gunnars hlýtur að vera mikill fyrst hann getur dáleitt menningarmálanefndir bæði til hægri og vinstri allt eftir því hvem- ig vindurinn blæs í bólið hans. Það er kannski auðveldast fyrir menn- ingarmálanefndir að hætta að hugsa og fara í einu og öllu eftir því hvað forstöðumaðurinn leggur til, að minnsta kosti skildist mér að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í menningarmálanefndinni vildu » § i t » í i I i i i i i b i helst æviráða manninn. Ef Gunnar væri sjálfum sér sam- kvæmur ætti hann ekki að sækja um stöðuna aftur, hans „prófíll“ hefur ekki, að mínu áliti og fjöl- margra annarra svo sannarlega ekki, verið lýðræðislegur eða fijáls- lyndur, heldur einkennst af ein- strengingshætti og ekki náð því lífi og fjöri sem oft einkenndi Kjarvalsstaði t.d. í tíð Þóru Kristj- ánsdóttur. Það er sorgleg staðreynd að reykvískir myndlistarmenn verða að sækja til nágrannabyggðarlaga með sýningarhald af stærri gráð- unni. A sínum tíma óskaði Jóhann- es Kjarval frekar eftir því að byggður yrði sýningarsalur fyrir myndlistina í landinu en að hann væri hlaðinn viðurkenningum, en ég efast um að honum þætti gott ráðslagið eins og tíðkað hefur ver- ið í húsinu sem ber nafn hans. Það er von mín að um algjöra stefnubreytingu verði að ræða í málefnum Kjarvalsstaða í fijáls- ræðisátt. fi b » 1 D I I I) I Höfundur er listmálari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.