Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR1995 43
I DAG
Arnað heilla
Q/\ÁRA afmæli. í dag,
OLf27. janúar, er áttræð-
ur Snorri Jónsson, frá
Stakkadal, Marbakka-
braut 3, Kópavogi. Hann
tekur á móti gestum á
Smiðjuvegi 13a, Kópavogi
miiii kl. 20-22 í dag, af-
mælisdaginn.
Q |\ÁRA afmæli. Á
OUmorgun, 28. janúar,
verður áttræð Sigríður
Rósa Þórðardóttir, Voga-
tungu 95a, Kópavogi. Hún
tekur á móti gestum í sal
iðnaðarmanna Skipholti 70,
Reykjavík kl. 15 á afmælis-
daginn.
Pennavinir
FRÁ Ghana skrifar tví-
tug stúlka með margvís-
leg áhugamál:
Jocy O. Manuh,
Box 367,
Agona Swedru,
Ghana.
ÞRÍTUG finnsk kona með
áhuga á útivist, dýrum,
tónlist, kvikmyndum,
bókmenntum o.fl.:
Ritva Tolonen,
Porokyianka tu 15A7,
75530 Numers,
Finland.
FRÁ Rússlandi skrifar 35
ára Rússi sem vill komast
í bréfasamband við kon-
ur. Hefur lært íslensku
upp á eigin spýtur og vill
nota það mál í bréfum
sínum:
Gleb Teröhin,
Russia,
Obi. Moscow 143404,
Krasnogorsk-4,
VI. Lenin, 29
Tvítug Ghanastúlka með
áhuga á íþróttum, ferða-
lögum og tónlist:
Rita Iddrida,
Box 467,
Agona Swedru,
Ghana.
TÓLF ára þýsk stúlka
með margvísleg áhuga-
mál:
Petra Wampfler,
Nelkenstr. 2a,
CH-9032 Engelbrug,
Germany.
SEXTUGUR brasilískur
frímerkjasafnari vill
skiptast á merkjum.
Sækist aðallega eftir
dönskum, ítölskum;
frönskum, þýskum og ís-
lenskum merkjum:
Mario Schwochow,
Rua Otto Boehm 185,
89201-700-JoinvilIe
(SC),
Brasil.
SKAK
Umsjón Margcir
Pctursson
ÞESSI staða kom upp í
Hoogovens-útsláttarmót-
inu í Wijk aan Zee í
Hollandi sem nú er
að ljúka. Rússinn
Sergei Tivjakov
(2.625) var með hvítt
en Englendingurinn
Nigel Short (2.655)
var með svart og átti
leik. Hvítur er peði
yfír stöðunni og lék
síðast 29. Hal-el.
g4? (Tapleikurinn. Rétt var
34. He8+! - Kg7, 35. g4
því þá á svartur ekkert
betra en þráskák með 35.
- Dc6+, 36. Kh2 - Dd6+,
37. Khl o.s.frv.), 34. -
Dc6+!, 35. Dg2 - fxg4,
36. Dxc6 - Hgxh5+, 37.
Sjá stöðumynd
Short fann glæsileg-
an leik til að halda
frumkvæðinu í skákinni:
29. - Rxh3!, 30. Dh4! -
Dxd6, 31. Dxh3 - Hg6
(Nú á hvítur í miklum erfið-
leikum með að halda h-lín-
unni lokaðri). 32. Bdl -
Hh6, 33. Bh5 - Hg5, 34.
Kg2 - Rxc6. Short hefur
nú unnið peð og tvö sarn-
stæð frípeð hans á kóngs-
væng réðu úrslitum. Þessi
sigur þýddi það að hann sló
Tivajkov út í fjórðungsúr-
slitum.
Með morgunkaffinu
Aster . . .
M1 //////.
11-10
Að láta vonda skapið
ekki fara í taugamar
áþér
TM Rofl. U.S. Pat. Ofl. — aR rtghts
(c) 1894 Los Angeies Tlmas Syndicata
í sambandi við þessar
1.300 hitaeiningar. Á ég
að borða þær fyrir eða
eftir hádegisverð?
i/ii i/*'
tj/lRNOWSKl
SEM svar við vangavelt-
um þinum vegna ...
HOGNIHREKKVISI
V •
" /1fSQhcu5ti-'
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
*
VATNSBERI
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur mjög gott vit á fjármál-
um oggetur náð langt í við-
skiptum.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Nú í lok vinnuvikunnar gefst
þér tími til að sinna eigin fjár-
málum. Vertu ekki með
óþarfa áhyggjur út af vanda-
máli vinar.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Sjálfstraust þitt fer vaxandi,
og þú nýtur góðs stuðnings
fjölskyldu og vina. Þú íhugar
að bjóða heim gestum um
helgina.
Tvíburar
(21. maí - 20.júnQ 4»
Hikaðu ekki við að láta til-
finningar þínar í ljós til að
tryggja áframhaldandi gott
samband ástvina. Kvöldið
færir óvænta ánægju.
Krabbi
(21.júní-22.júl0 HB8
Ekki er ráðlegt að skreppa í
ferðalag því áríðandi verkefni
bíða lausnar. Sýndu skynsemi
við lausn á smávegis heimilis-
eijum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þrasgjarn starfsfélagi getur
reynt á þolinmæði þína í dag.
Hugsaðu þig samt vel um
áður en þú geldur í sömu
mynt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Leitaðu ráða hjá þeim sem til
þekkja áður en þú tekur mikil-
væga ákvörðun varðandi
vinnuna eða heimilið. Bjár-
hagurinn batnar.
Vog
(23. sept. - 22. október) $$
Taktu ekki afstöðu í deilu-
máli án þess að kynna þér
vel alla málavöxtu. Sýndu
þolinmæði og ræddu málið við
deiluaðila.
, Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember) ^0(8
Hugsaðu vel um útlitið og
vandaðu valið á því sem þú
klæðist, þvl það eykur vellíð
an. Þú ættir að hvíla þig í
kvöld.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Láttu ekki draga þig inn í
fjölskyldudeilur í dag, reyndu
heldur að skreppa í helgar-
ferð. Bjartsýni þín kemur að
góðum notum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) *
Þú átt velgengni að fagna
viðskiptum, og þér er mjög
annt um að tryggja fjölskyld-
unni fjárhagslegt öryggi
næstu framtíð.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Starfsfélagi er eitthvað illa
fyrirkallaður í dag og þarfn-
ast aðstoðar þinnar. Sumir
eiga spennandi stefnumót
kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Með skilningi og gagnkvæmu
trausti tekst að leysa smá fjöl
skylduvandamál f dag. Va
rastu óþarfa gagnrýni á þína
nánustu.
Stjömusþdna á að lesa sem
dægradv'ól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
\ VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING
m63,6 1 115.410.000
C1 5 af 6 ILÆ+bónus 1 3.343.730
|0 5af6 3 114.590
IH 4 af 6 269 2.030
n 3 af 6 wfJH+bónus 1.089 210
MEIRIHÁTTAR útsala
á EINSTÖKUM FÁTNÁH
í dag, föstudag, kl. 13.00-19.00 og laugardag kl. 13.00-19.00.
FRANCOIS
GIRBAUD
Síðumúla 23 (Selmúlamegin)
mrm
Vinningstölur
miövikudaginn
25.01.1995
BÓNUSTÖLUR
- (ll)(22)(46)
Heildarupphæð þessa viku:
119.872.260
FHvinninaur: ~ <ór tií Noregs
á isi.: 4.462.260
UPPLÝSINGAR.SIMSVARI 91- 6Í 15 11
LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
81RT meo fyrirvara um prentvillor
FYRIRTÆKI TIL SÖLU
Til sölu er kjötvinnsla og veisluþjónusta á Selfossi í full-
um rekstri. Um er að ræöa fyrirtæki sem starfar bæði á
heildsölu- og smásölumarkaöi. Góð viðskiptasambönd
fylgja og er fyrirtækið vel búið tækjum. Fyrirtækið er í
eigin húsnæði (240 ferm.), en einnig er möguleiki á því
húsnæðið. Góðir möguleikar fyrir samhenta aðila, eða ver-
slanir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi,
Austurvegi 3, Selfossi, í s. 98-22988 og 98-22849.
Lögrnenn
#
Suöurlonai
ÓLAFUR BJÖRNSSON HDL.
SIGURÐUR JÓNSSON HDL.
SIGURÐUR SIGURIÓNSSON HDL.
Austurvegi 3 -
pósthólf 241 - 802 Selfossi
FÖSTUDAGUR
Daglegt líf/ferbalög er
upplýsandi og skemmtilegt
blað sem fjallar um
allar hlibar mannlífsins.
Einnig er skrifað um
ferbalög og fylgst
með ferðamálum
hér á landi og
erlendis
pltrgiiwiliiMlí
- kjarni málsins