Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 21 AÐSEMPAR GREIMAR I hverju felst „sparnaður“ R-listans í MORGUNBLAÐ- INU 20. janúar sl. var sagt frá umræðum í borgarstjóm um fjár- hagsáætlun borgarinn: ar. Þar segir m.a.: „í fjárhagsáætluninni er gert ráð fyrir að rekstr- argjöld lækki um tæp- lega 1255 milljónir“ (frá síðasta ári). Þar sem hér er um álitlega upphæð að ræða er fróðlegt að skoða nánar í hveiju þessi spamaður er fólg- inn og hvernig R-list- anum hefur tekist að ná svo góðum árangri í því að skera niður útgjöld borgarinnar. Með því að bera saman útkomu ársins 1994 við áætlunina kemur Aukin skattlagning á borgarfyrirtæki heitir „lækkun rekstrarkostn- aðar“ hjá R-lista. Guð- rún Zoega segir sparn- að R-listans í orði en ekki á borði. í ljós að „sparnaðurinn“ skiptist þannig: Hækkun á arðgreiðslum borgarfyririækja 580 rakr. Átaksverkefni í atvinnumálum 240 mkr. Framlag til Atvinnuleysistryggingasjóðs 240 mkr. Göturogholræsi 180 mkr. Óskilgreind lækkun rekstrarútgj. um 2,7% 260 mkr. Ýmislegt 25 mkr. Samtals 1525 mkr. Á móti kemur að fjármagns- kostnaður hækkar um 270 mkr. Nettó „sparnaður“ er því 1255 mkr. Ýmsum kann að koma spánskt fyrir sjónir að hækkun á arð- greiðslum borgarfyrirtækja sé kölluð lækkun rekstrarkostnaðar. Skýringin á því er bókhaldsleg, en auðvitað er ekki um neinn spamað þarna að ræða, heldur aukna skattlagningu borgarfyrir- Guðrún Zoega tækja. Að mínu áliti er eðlilegt að fyrir- tæki í eigu borgar- sjóðs skili eigendum sínum eðlilegum arði, en hér er verið að ganga of nærri fyrir- tækjum og ganga á þeirra eigin fé. Þess- ar auknu arðgreiðsl- ur munu því kalla á gjaldskrárhækkanir í náinni framtíð. Framlag til At- vinnuelysistrygg- ingasjóðs, 240 mkr., fellur niður, fyrst og fremst vegna ötullar framgöngu Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar, borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins og formanns Sam- bands íslenskra sveitarfélaga. „Sparnaður" á liðnum götur og holræsi er til kominn vegna auk- inna framlaga úr Vegasjóði til þjóðvegaframkvæmda. Þessi auknu framlög eru árangur samn- ingaviðræðna Árna Sigfússonar, þáverandi borgarsjóra, við ríkis- valdið. Rúsínan í pylsuendanum er svo „Lækkun rekstrarútgjalda um 2,7%“, eins og það er orðað í frum- varpi til fjárhagsáætlunar. Reynd- ar er það eina hugmyndin um sparnað í þessu frumvarpi, sem þakka má R-listanum. Enn er þó of snemmt að þakka, því að það er verkefni þriggjæmanna nefndar að finna þennan spamað og alls óvíst að það takist. Það þarf ekki mikla spekinga í rekstrarfræðum til að „spara" á þennan hátt. Hins vegar sýnir það nokkurt hugmyndaflug að kalla þetta lækkun rekstrarkostnaðar. Höfundur er borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins! Útsala 1. til 15. febr. verður veittur 2000,oo króna afsláttur á öllum barnamyndatökum. Pantaðu strax, svo þú missir ekki af tækifærinu. Allt þetta er innifalið í minnstu myndatökunni hjá okkur. 3 Ódýrari í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 Sigurður Sveinsson, handboltamaður: Jg ' - snarlagaðist" „Ég hef lengi verið mjög siæmur í bakinu og hafa fylgt því ýmsir kvíllar. Eftir að ég fékk innleggin frá Stoðtækni snariagaðist ég og það er ekki spurning að innleggin hafa hjálpað mér mikið!“ TILfiSl áhfcupa^rs. Aðeins 990--'sta4 ^ J Kolbeinn Gíslason, stoötækjafræöingur vlö greiningarbúnaölnn. STOÐTÆKNI Gísli Ferdinandsson hf. Lækjargata 4, Reykjavík ■Tímapantanir í síma 551 4711 Hafnarstræti 88, Akureyri ■Tímapantanir í síma 96 24123 Fjárfesting í betri heilsu og veiiTðanl ntundu! «** jatiil •í'marStmsr Frá og meö 1. janúar 1995 breyttist val til útlanda. í staö 90 kemur OO PÓSTUROG 5ÍMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.