Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ T De N IRO Frumsýning á stórmyndinni FRANKENSTEIN Stórmynd Kenneths Branagh um dr. Frankenstein, hryllilegt sköpunarverk hans og hörmulegar afleiðingar þess. Aldrei hefur skáldsögu Mary Shelley verið gerð jafngóð skil og nú. Frankenstein er mynd sem ekki nokkur maður má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Kenneth Branagh, Robert De Niro, Helena Bonham Carter, Tom Hulce, Aidan Quinn og John Cleese. Framleiðandi: Francis Ford Coppoia. Leikstjóri: Kenneth Branagh. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. MARY SHELLEY'S FrankensteiN ÍRlSTAR PICTIJRES pmsems in wicwiuX vvimi jAI’ÁN iATEl LITI ILROAOCASTING. INC andTHI INDIíPrODCOMl’ANV an AMI RICAN Z0ETR0PE ítoíxiaiox KENNETH RRANAGK íiw MARV SlitlLEYS FRANKENSTEIN*TOM HUICE HllENA ROXHAMCARTCR AIDAN QjHNN IAN IIOLM I0HN CLEESl PATRICK DOVII JAMES ACHESON ANDRtW MAKCUS TIMHARVEV . ROCER PRATT. í.s.i: KENNETH-RRANAGH AnÓ'DÁVID PARFITT IRED FIICHS N; LI IILADV \\i) lRANK DARVHON: FRANCIS FORDCOPrOIA lAMLS V.IIARI IQIIN VFITCH ___ .•k'i \ viTn \\j.\t;íi . Titi. v nvvni VTTri “SEirin /DD/ AndyCouIson JHESUN “Big, Beautiful, Snirling, SENSUOUS.” Julie Rurchhill, SUSDAY TIMES “KNOCKS YOUR EYESOUT.” Emma Norman, DAILYMlRROR AlanFrank,I)AILYSTAR JAFNVEL KÚREKA- STELPUR VERÐA EINMANA Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 550. Sýnd kl. 7.20. Síðustu sýningar. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 7. EINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN TVEIR ■ HB SIMI 991065 þrír Taktu þátt í spennandi Ein stelpa, tveir strákar, þrir möguleikar kvikmyndagetraun. threesome Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBÍÓI. Sýnd kl. 11. B. i 12 ára. Verö kr. 39,90 mín. CHRISTIAN Lacroix fékk frábærar viðtökur í lok sýningarinnar. Flugeldasýning Lacroix FATAHÖNNUÐURINN Christian Lacroix fékk frábærar viðtökur á tískusýningu sem hann hélt í gær. Húrrahróp bergmáluðu um salinn þegar Lacroix gekk hálfhlédræg- ur fram á sýningarpallana með fyrirsætum sínum í lokin. Fagnað- arlætin voru svo mikil að hönnuð- urinn var meira að segja klappað- ur upp. Eftir á mátti heyra á tískufræðingum að aðrar eins við- tökur hefðu ekki fengist síðan Karl Lagerfeld sýndi í fyrsta skipti fyrir Christian Dior árið 1957. „Hann hefur ótrúlega hæfi- leika,“ sagði Catherine Wrobel frá France Soir. „Við sem héldum að hann hefði þegar sýnt okkur allt.“ „Undur og stórmerki," var það eina sem Laurence Benaim frá dagblaðinu Le Monde gat stunið upp. Sýning Lacroix var rúsínan í pylsuendanum á tísku- sýningum sem staðið hafa yfir í viku í París. Ekki ein einasta flík Lacroix var afturhvarf til fortíð- arinnar, en það var annars gegn- umgangandi á sýningunum í Par- ís að þessu sinni. CARLA Bruni sýnir föt meistara Lacroix ÞESSI brúðarkjóll úr satíni vakti mikla athygli. NADJA Auermann tók sig vel út i flamenco-kjól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.