Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.01.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1995 51' DAGBOK í I I i I í í f í I í i i i VEÐUR Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) A Vestfjörðum er Breiðadalsheiði ófær vegna snjóa og vegur lokaður til Súgandafjarðar. þá er þungfært um Steingrímsfjarðarheiði en að öðru leyti er ástand vega all gott. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar i Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar, annar staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM gær að ísl. tíma kl. 12.00 í Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt +6 skýjað Glasgow 1 snjók. á síð. klst. +7 heiðskírt Hamborg 4 rígning á síö. klst. 0 snjóél London 9 rígning 0 skýjað Los Angsles vantar 1 rígning Lúxemborg vantar vantar Madríd vantar +8 heiðskírt Malaga 13 léttskýjað vantar Mallorca 13 léttskýjað 46 léttskýjað Montreal vantar +1 snjóél NewYork vantar 10 skýjað Orlando vantar 12 alskýjað París 11 rígning 14 léttskýjað Madeira 16 hálfskýjað 6 þokumóða Róm 11 vantar vantar Vín vantar vantar Washington vantar 11 rígning á síð.klst. Winnlpeg vantar 27. JANÚAR Fjara m Flófi m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 3.00 3,5 9.30 1,2 15.31 3 3 21.49 1 0 10.22 13.39 16.57 10.18 ÍSAFJÖRDUR r 5.08 2.0 11.37 0,6 17.26 1,8 23.51 0,6 10.48 13.45 16.43 10.24 SIGLUFJÖRÐUR 0.45 .M 7.10 Li 13.31 0,3 20.05 1 1 10.30 13.27 16.25 10.05 DJÚPIVOGUR 0.01 1,8 6.23 0.6 12.24 1.6 18.35 0 5 9.55 13.09 16.42 9.47 Siávarhœð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morgunb laðið/Sjó mælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norður-Grænlandi er 1.030 mb hæð, en vaxandi 973 mb lægð um 1.300 km suðvestur af Reykjanesi þokast austnorðaust- ur. Áfram verður kalt í veðri. Spá: Norðaustan- og austankaldi eða stinn- ingskaldi en hvassviðri eða stormur og snjó- koma undir Eyjafjöllum. Snjóél við norður- og austurströndina en annars þurrt. Vindur fer vaxandi um allt land. Hiti 0 til +9 stig. H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Norðaustlæg átt. Él norðan- og austanlands en léttskýjað suðvestantil. Frost 4-12 stig Sunnudag og mánudag: Norðlæg átt. Snjó- koma með köflum norðaustanlands, él norð- vestanlands en víða léttskýjað um landið sunn- anvert. Frost 5-14 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: 1030 hæð er yfir Grænlandi, en 970 mb lægð SV i hafi hreyfist til ANA. ■N ** Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * » ** * Rigning % M * Slydda 'V* ^ Alskyjað Snjókom <úrir Blydduél Él j Sunnan,2vindstig. 10° Hitastig vindonn sýmr vind- stetnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil tjöður * t er 2 vindstig. » Súld Yfirllt Krossgátan LÁRÉTT: 1 slagbrandurihn, 4 rakka, 7 liorskur, 8 fiskinn, 9 gegnsær, 11 úrgangur, 13 reiða, 14 styrkir, 15 ströng, 17 bára, 20 bókstafur, 22 smáseiðið, 23 grenjar, 24 vitlausi, 25 sigar. LÓÐRÉTT: 1 slóttugur, 2 hnífar, 3 gefinn matur, 4 heitur, 5 bola, 6 búa til, 10 áform, 12 smávaxinn maður, 13 trylla, 15 sit- ur á hækjum sér, 16 glerið, 18 bætir, 19 pen- ingar, 20 náttúra, 21 brúka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 galvaskur, 8 kasti, 9 magna, 10 nem, 11 parts, 13 armur, 15 spöng, 18 smári, 21 ryk, 22 gróði, 23 apana, 24 gildismat. Lóðrétt: - 2 ansar, 3 veins, 4 summa, 5 ungum, 6 skip, 7 gaur, 12 tin, 14 Róm, 15 segl, 16 ölóði, 17 grind, 18 skass, 19 ásaka, 20 iðan. í dag er föstudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. (Sálm. 23, 1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Laxfoss, Reykjafoss, Dettifoss og kornskipið Capella. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Hofs- jökull og rússinn Isako Gorka fór. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið gaf nýlega út löggildingu handa Gísla Kjartanssyni, hdl., til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í nýútkomnu Lög- birtingablaði. Landbúnaðarráðu- neytið auglýsir í Lög- birtingablaðinu að For- seti íslands hafi að til- lögu landbúnaðarráð- herra veitt Sveinbirni Dagfinnssyni, ráðu- neytisstjóra í landbún- aðarráðuneytinu lausn frá embætti ráðuneytis- st.jóra frá 1. nóvember 1994 að telja. Þá hefur Forseti íslands að tillögu landbúnaðarráðherra skipað dr. Björn Sigur- björnsson til þess að vera ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneyt- inu frl. nóvember 1994 að telja. Bjöm mun he§a störf í ráðuneytinu 1. febrúar nk. Menntamálaráðuneyt- ið hefur skipað Eirík Öm Amarson í hluta- stöðu dósents (37%) í sálarfræði við lækna- deild Háskóla íslands um fimm ára skeið frá 1. janúar 1995 að telja, segir einnig í Lögbirt- ingabiaðinu. Mannamót Vesturgata 7. Vegna óviðráðanlegra ástasðna fellur dansinn niður í kaffitímanum í dag. Farið verður í Borgar- leikhús á söngleikinn Kabarett miðvikudaginn 8. febrúar nk. Skráning fer fram í s. 627077. Fumgerði 1. Miðviku- daginn 1. febrúar verður boðið upp á framtalsað- stoð fyrir 67 ára og eldri. Panta þarf tíma í síma 36040. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með íjólu og Hans kl. 15.30. Furugerði. Aðstoð við gerð skattframtala verður miðvikudaginn 1. febrúar nk. Þeir sem óska eftir aðstoð þurfa að hafa samband í s. 36040. íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Leikfími í dag kl. 11.20 í Kópa- vogsskóla. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara af stað frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Vitatorg. Bingó kl. 14. Létt tónlist i kaffitíman- um. Félag eldri borgara i Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið er öllum opið. Bridsdeild félags eldri borgara í Kópavogi. Spilaður verður tví- menningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Þeir sem ætla að taka þátt í sveitarkeppn- inni 7. febrúar nk. hafi samband við Hannes í s. 5540518. Félag fráskiliuna, ekkna og ekkla heldur fúnd í Risinu, Hverfis- götu 105 í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar vel- komnir. Lífeyrisdeild SFR. Þorrablót deildarinnar verður 28. janúar nk. kl. 12 stundvíslega í fé- lagsmiðstöðinni Grettis- götu 89, 4. hæð. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð nk. sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. 1. dagur í fjög- urra daga keppni. Kaffi- veitingar og öllum opið. Skaftfellingafélagið i Reykjavík. Félagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Húnvetningafélagið. Félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Para- vist. Öllum opin. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugaraeskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing-'1 ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður James Huzzey. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu iokinni. Ræðumaður Þorsteinn Ólafsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Ámessöfn- uður heimsækir Hafnar- flarðarsöfnuð í dag, laugardag. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Jón Hjör- leifur Jónsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Björg- vin Snorrason. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETfANG: MBL@GENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Höfum bœtt við ,u , ' ' ' '' ‘ / fiiwi 1 /4Í nýfum vörum á útsöluna TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími 33300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.